Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 41 Símamynd/AP. Byltingarafmælis minnst Byltingarafmælið var haldið hátíðlegt í Moskvu fyrir nokkrum dögum og bar að venju mest á alls kyns vopnabúnaði og hermennsku. Á myndinni sést hvar verið er að sýna eldflaugar á Rauða torginu en fyrir ofan er mikil mynd úr helgimyndasafni kommúnismans, verkamaður með hamar eða sleggju og hermaður. Guðni Magnús- son — Áttræður Guðni Magnússon er áttræður í dag. Hann er fæddur í Narfakoti í Innri-Njarðvíkum. Foreldrar hans voru Magnús Pálsson bóndi þar og kona hans Steinunn Ólafsdóttir. Guðni hóf málarastörf hjá Kristni bróður sínum í Hafnarfirði og tók sveinspróf 1935. Guðni er hógvær maður og læt- ur lítið yfir sér en afköst hans eru með eindæmum. Hann var fyrsti formaður Kaupfélags Suðurnesja, í 9 ár var hann formaður Iðnað- armannafélags Suðurnesja og fyrir einu ári kom út Iðnaðar- mannatal á Suðurnesjum sem Guðni ritstýrði. Hefur þá aðeins verið stiklað á því stærsta. Guðni er tvíkvæntur: fyrri kona hans var Jóna Jónsdóttir frá Stapakoti, seinni konan er Hansína Krist- jánsdóttir. A þessum tímamótum vil ég þakka Guðna og Hansínu mikið og fórnfúst starf fyrir málstað bindindismanna á Suður- nesjum. Hilmar Jónsson. Guðni og kona hans, Hansína Kristjánsdóttir, taka á móti gest- um í Karlakórshúsinu eftir kl. 20 í kvöld. HELGAR Helgarreisur veita einstaklingum, fjölskyldum og hóp- um tækifæri til að njóta lífsins á nýstárlegan og skemmti- legan hátt, fjarri sinni heimabyggð. Fararstjórnin er í þín- g um höndum: Þú getur heimsótt vini og kunningja, farið í leikhús, á óperusýningu, hljómleika og listsýningar. Síðan ferðu út að borða á einhverjum góðum veitinga- stað og dansar fram á nótt. Stígðu ný spor í Helgarreisu Flugleiða! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flug- leiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. FLUGLEIÐIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.