Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR11. JÚLÍ1985 • Guömundur Steínsaon skorar hér áttunda mark íslands, skallar knðttinn örugglega í netið. Markvörður Faereyinga kemur engum vörn- um viö. Markaregn í Sandgerði — er drengjalandsliðið burstaði Færeyinga 15K) Stærsti sigur íslands — Ragnar skoraði þrjú og Guðmundur tvö • Ragnar Margeirsson skorar hér fimmta mark íslands meö skalla eftir góða fyrirgjöf frá Ómari Torfasyni. Gunnar Gíslason og Guöni Bergsson fylgjast meö álengdar. ÍSLENSKA karlalandsliöiö var ekki eftirbátur drengjalandsliös- ins, er þaö vann stóran sigur á Færeyingum, 9—0, í Keflavík í gærkvöldi og er þetta jafnframt stærsti sigur landsliðsins í knattspyrnu. Þetta var ekki dagur Færeyinga aö tapa 24—0 í tveim- ur landsleikjum. Ragnar Mar- geirsson var atkvæöamestur ís- lendinganna og geröi þrennu í heimabæ sínum, Keflavík, en þetta var fyrsti A-landsleikur sem fram fer þar syöra. Staöan í hálf- leik var 4—0. 1—0 Leikurinn var ekki gamall er Ftagnar Margeirsson haföi skorað fyrsta mark leiksins. Hann skoraði fallegt mark eftir fyrirgjöf frá Guö- mundi Steinssyni. 2—0 Gunnar Gíslason skoraöi annaö markiö á 12. mínútu eftir góöan undirbúning Guömundar Þor- björnssonar sem var fyrirliöi liösins í þessum leik. Gunnar skaut viö- stööulausu þrumuskoti sem fór í slá og inn. 3—0 Þriöja markiö kom á 30. mín. Þar var aö verki Guömundur Steinsson sem skoraöi af stuttu færi eftir aö markvöröur Færey- inga haföi misst knöttinn eftir skot Sævars Jónssonar. 4 "0 Sveinbjörn Hákonarson skoraöi fjóröa markið á síöustu mínútu fyrri hálfleiks meö hörkuskoti frá sjöunda markiö á 77. mín. með góöu skoti af 20 metra færi, sem fór í varnarmann og í netiö. 8—0 Guömundur Steinsson skorar sitt annaö mark og áttunda mark liðsins er níu mínútur voru til leiks- loka. Þaö var góö samvinna Frammaranna, þeirra Guömundar Torfasonar og Steinssonar sem sá um aö gera þetta mark. Guömund- ur óö upp aö endamörkum, gaf síöan vel fyrir á félaga sinn sem skoraöi meö góöum skalla. 9—0 Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraöi Sævar Jónsson gott mark er hann óö í gegnum vörn Færey- inga og Kristján Jónsson renndi snyrtilega fyrir fætur hans og átti hann auövelt meö aö renna bolt- anum í netiö, reglulega vel aö þessu marki staðiö. íslenska liöiö lék mjög vel í þessum leik, lét knöttinn ganga vei milli manna. Færeyingar voru ekk- ert verri en áöur, heldur var um stórleik íslendinga aö ræöa. Fær- eyingar komust aöeins tvisvar í marktækifæri og komu þau bæöi í seinni hálfleik. i fyrra skipti var þaö Erling Jakobsen sem komst einn innfyrir vörn islands en gott skot hans fór framhjá. Hann var svo aft- ur á feröinni skömmu síðar en brást bogalistin á síöustu stundu. Þaö er erfitt aö taka einn leik- mann út úr liöi islands öörum fremur, því allir léku þeir vel. Þó ber aö geta frammistööu Ragnars Margeirssonar, sem átti sannkall- aöan stjörnuleik. Guöni þjálfari lét alla varamenn liösins leika, nema markvöröinn, Halldór Halldórsson. Gefur honum sjálfsagt tækifæri uppi á Skaga á föstudag. Bestir í liöi Færeyinga voru Toskil Nielsen og markvöröurinn, Per Ström. Liö islands var þannig skipaö: Þorsteinn Bjarnason, Þorgrímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Guöni Bergs, Árni Sveinsson, Guömund- ur Þorbjörnsson (fyrirliöi), Ómar Torfason, Gunnar Gíslason, Svein- björn Hákonarson, Ragnar Mar- geirsson, Guömundur Steinsson. Varamenn voru: Guömundur Torfason, Siguröur Björgvinsson, Kristján Jónsson og Pétur Arn- þórsson. Hagstæð markatala íslands LANDSLEIKUR islands og Fær- eyja sem leikinn var í Keflavík í gærkvöldi var ellefti landsleikur þjóöanna fram til þessa. íslend- ingar hafa sigraö í tiu leikjum en jafntefli hefur oröið í einum leik. Markatalan er mjög hag- stæö, viö höfum skorað 47 mörk en fengiö á okkur fimm. Fyrsti leikur þjóöanna var áriö 1972 hér í Reykjavík og lauk hon- um meö 3:0-sigri íslands. Ári síö- ar var leikiö í Færeyjum og lauk þeirri viöureign meö 4:0-sigri is- lands og áriö 1974 tókst Færey- ingum aö skora tvö fyrstu mörk sín í landsleik viö islendinga þeg- ar liöin mættust í Færeyjum, leiknum lauk meö 3:2-sigri is- lands. Síöan hafa þjóöirnar leikiö reglulega og fsland ávallt sigraö nema í fyrra, þá varö markalaust jafntefli í Færeyjum. Markatalan er sem áöur sagöi 47:5 og meg- um viö vel viö una. Island — Færeyjar vítateigslínu, neöst í bláhorniö fjær. Þannig var staöan í hálfleik. i hálfleiknum áttu Ómar og Svein- björn bestu færin sem ekki voru nýtt. 5— 0 Þegar átta mínútur voru liönar af seinni hálfleik haföi Ragnar bætt fimmta markinu viö. Hann skoraöi meö fallegum skalla eftir góöa sendingu frá Ómari Torfasyni. 6— 0 Ragnar skorar sitt þriöja mark og jafnframt sjötta mark leiksins og var þaö glæsilegasta mark leiksins sem hann geröi á 73. mín. Guömundur Torfason óö upp kantinn hasgra megin og gaf svo góöa sendingu fyrir markiö þar sem Ragnar kom á fullri ferö og afgreiddi knöttinn viöstööulaust meö þrumuskoti efst í markhornið. 7—0 Guömundur Þorbjörnsson geröi Halldórssynir skoruðu þrjú EFSTU liðin í C-riöli 4. deildar, Árvakur og Augnablik, skildu jöfn þegar liöin áttust viö á gervi- grasvellinum í Laugardal í gær- kvöldi. Hvoru liði tókst aö skora þrjú mörk. Augnabliksmenn skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins, þaö fyrra á 8. mínútu en þaö síöara á 23. mínútu. Þaö var markaskorarinn mikli, Sig- uröur Halldórsson, sem skoraði fyrsta mark leiksins meö fallegum skalla og Kristján þjálfari Hall- dórsson skoraöi annaö mark Augnabliks eftir hornspyrnu. Segja má aö Augnablik hafi nýtt mark- tækifæri sín mjög vel í fyrri hálf- leiknum því þetta voru einu um- talsveröu færin þeirra. Skömmu fyrir leikhlé tókst Ár- vakri aö minnka muninn og var þar aö verki markakóngur liösins, Ragnar Hermannsson. Hann komst í gegnum vörn Augnabliks og skoraöi af öryggi. I síöari hálfleik tókst Árvakri aö jafna metin. Árni Guömundsson skoraöi þá eftir fyrirgjöf, ágætis mark, en þeir hjá Árvakri veröa aö reyna aö nýta marktækifæri sín betur ef þeir ætla aö sigra lið eins og Augnablik. Guömundur Halldórsson, bróöir Sigurðar, skoraöi þriöja mark Augnabliks um miöjan hálfleikinn er Ragnar Hermannsson skoraöi síöan úr vítaspyrnu fyrir Árvakur og tryggöi liöinu jafntefli. Leikurnn var fjörugur og nokkuö vel leikinn á köflum. Ragnar er eld- fljótur hjá Árvakri, en liöiö var hræöilega óheppiö aö skora ekki fleiri mörk. Augnablik lék einnig vel og hefur liöið aöeins tapaö einu stigi í mótinu til þessa og ef þeir hafa áhua á aö komast í úrslit virö- ist þaö hægur vandi fyrir iiöiö. ÞAÐ VAR sannkallaö markaregn samfara úrhellisrigningu í Sand- gerði í gærkvöldi er drengja- landsliö íslands burstaöi þaö fær- eyska, 15—0. Staöan í leikhléi var 7—0, fyrir ísland. Rúnar Krist- insson, KR, skoraöi fjögur mörk. Þaö veröur aö segjast eins og er aö þaö var of mikill munur á þess- um liöum til aö gaman væri aö. Þó var aödáunarvert aö íslenska liöiö gaf aldrei eftir í ieiknum. Þó ber þess aö geta aö Færeyingar voru Einherji í þriðja sæti í FYRRAKVÖLD sigraöi Einherji liö Vals á heimavelli þeirra síöar- nefndu meö tveimur mörkum gegn engu marki heimamanna. Meö þessum sigri eru Vopnfirö- ingar komnir í þriöja sæti B-riöils 3. deildar, aöeins Tindastóll og Austri eru fyrir ofan þá. Þaö var „gamli maöurinn“ Aö- alsteinn Björnsson sem gerði fyrra mark Einherja, en Gísli Dav- íðsson sá um að skora þaö síö- ara. meö yngra liö en þaö islenska, flestir í liöi þeirra voru fæddir 1972 eöa tveimur til þremur árum yngri en þeir íslensku. islendingarnir voru líkamssterkari og stærri og áttu yfirleitt ekki í erfiöleikum meö frændur okkar frá Færeyjum sem áttu aldrei möguleika eins og markatalan gefur til kynna. „Yfirburöir okkar voru miklir og íslenska liöiö spilaöi vel. Þaö er oft erfitt aö leika gegn svona slöku liöi og detta ekki niöur á sama pian,“ sagöi Lárus Loftsson, þjálfari ís- lenska drengjalandsliösins. „Ég er mjög undrandi á Færeyingum aö koma meö svona ungt lið, þeir eru aö byggja upp fyrir framtíöina. Ég tel þetta ekki réttu stefnuna hjá þeim, þeir eiga mjög gott liö á þessum aldri og viö höfum oft átt í erfiöleikum meö þá, sérstaklega í Færeyjum. En ég er ánægður með strákana, þeir spiluöu vel og náöu oft að sýna góöa takta. Viö erum aö undirbúa okkur fyrir Noröur- landamótiö, sem fram fer í Noregi 28. júli nk., og er þetta gott tæki- færi til aö byggja upp góöan kjarna,“ sagöi Lárus Loftsson. Lárus lét alla leikmenn sína spila og skipti ört um leikmenn. Úrhell- isrigning var meöan á leiknum stóö og setti þaö svip á leikinn. Bestur í liöi Færeyinga var mark- vöröur liösins, þó hann heföi feng- iö á sig 15 mörk. Þaö er varla hægt aö segja aö Færeyingar hafi kom- ist upp fyrir miöju, leikurinn fór all- ur fram á þeirra vallarhelmingi. i íslenska liðinu eru margir góöir einstaklingar, mest bar á Rúnari Kristinssyni, KR, Haraldi Ingólfs- syni, ÍA, Bjarna Benediktssyni, Stjörnunni, og Páli V. Gíslasyni, Þór Ak. Mörk íslands skoruöu Rúnar Kristinsson 4, Tryggvi Tryggvason 2, Haraldur Ingólfsson 2, Páll V. Gíslason 2, Árni Þ. Árnason 2 og þeir Bjarni Benediktsson, Gunn- laugur Einarsson og Ólafur Vigg- ósson eitt mark hvor. Meistaramót GR í dag MEISTARAMÓT Golfklúbbs Reykjavíkur hefst í dag. Leiknar verða 72 holur í 14 flokkum. Mót- inu lýkur á sunnudag. Rétt er aó benda unglingum á aó hægt er aó vinna sér inn peninga meö því aö vera kylfusveinar í Grafarholti um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.