Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLl 1985 39 MiJöRnU' i?Á X-9 ■ HRÚTURINN kui 21. MARZ—19.APRIL Þér gengur illa aó ræóa viA vinnuféiagana í bróderni ( dag. Þn ert skapvondur og vinnufé- lagarnir líka. Þú Jettir þvf aA reyna að þegja sem mest í dag. Láttu verða af því aé slá garA- inn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú ættir aA nota tíma þinn í dag til vinnu. Þú átt mörgum verk efnum ólokiA áAur en þú ferA í sumarfrí. Taktu daginn anemma og láttu ekki freistast til aA kúra örlítiA lengur. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÖNl Ef þú átt í ástarsambandi ettir þú annaAhvort aA snúa til baka til maka þíns eAa skilja. Tvíbur um lætur ekki vel aó lifa tvö- földu lífi. FarAu nú aA gera upp hug þinn. SJJjéj KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl Þú verAur mjög eirAarlaus f dag. Reyndu aA hafa hemil á þér og einbeittu þér aA vinnunni. Ef til vill tekst þér að vinna bug á eirAarlejsi þínu. SparaAu eins og þú getur. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST ÞaA veróur mikið aA gera hjá þér f vinnunni f dag. Sam- starfsmenn þfnir mæta ann- aðhvort ekki eöa eru til Iftils gagns. Þú verður þvf aA taka á honum stóra þfnum til aó allt gangi upp. MÆRIN _____rj 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú verður fjrir vonbrigðum f dag. Verkefni sem þú hefur lagt mikla vinnu f fellur ekki í kram- iA hjá vinnufélögunum. Láttu þaA þig ekki neinu skipta og sýndu jfirmanni þfnum verk- efniA. f£k\ VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. Vinnufélagar þinir eru f slæmu sltapi og þvf ættir þú ekki að biðja þá um hjálp né leggja til aA þiA vinnió saman. Taktu ekki neinar mikilvægar ákvarðanir f dag. Heimsæktu einhvern f kvöld. DREKINN 2S.OKT.-21.NÓV. Þú ert þjakaður af áhjggjum vegna annarra. Þú befur áhjggj- ur af heilsu og fjármálum ætt- ingja þinna. itejndu nú aA hugsa örlftiA um sjálfan þig svona til tilbreytingar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki búast við miklum brejtingum f Iffi þfnu í dag. Allt gengur sinn vanagang og þér leiðist svolftið. Rejndu að finna þér eitthvað til tilbrejtingar. FarAu í bfó f kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú lendir í orAaskaki vid vinnu- rélagana í dag. Vertu ekki leióur yfir því hugsaÓu um vinnuna og einbeittu þér að ákvednu verk- efni. Gleddu ástvin þinn meó einhverju óvæntu í dag. nn VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu viðbúinn hinu versta f dag. ÞaA gengur einfaldlega allt á afturfótunum hjá þér. Já, sum- ir dagar eru verri en aðrir. ÞaA þýóir samt ekki að láta hugfall- asL í FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ þínar munu ekki standast f dag. Þú ætlar aó bjrja daginn meó sundi en freistast til aó kúra lengur. Þvf miður bitnar þetta á þér f vinn- unni þar sem þú verður ekki mjög hress. þtyr OikiA sqirfhd, éitfhaiwft* mtfafheim./ntjr a71rfatk á hof&rt). enfrafa S/f.. 'P/nlféf ' ‘-‘ - qfa-AwiiYS/jp/síA þú Kaíja* FKAV//, vumXy' / þCK AUDÆF-UM, , ASNJ—SA/-£*■[/ 76JA-J2.JA E/V-fá VCM FÓAJ/S/j?, W/XM6iruAþ ri7A- A>*/* J//AJA f>A f Kmfl FMturM Syndtcaie Inc WorW nghts reterved %/av„, þ/ienru r KANÞA ,S£M þ(J AOSA þ/JP ::::::::::::::::::::::::::::::::::: —................................ DYRAGLENS I W/IPA LJÓSKA jpAP «2 FÖSTUPAtSSMjÖLP OG ÉG HEFENöATU- AB> I BJÖ&A ÓT ÉG SlT EKKI OG VORKENNI SJÁLFRI jMER, EPA SYhll^r PÉR. PA£> ■ táET pA6>, EKKI... /MEK ER. BOV\é> OT ::::::::::::::: :::::::::::::::::: TTÍT - ::::::::::::::::::::: :::::: 1 OMMI OG JENNI f ejÁOL), Efö 6ET VEZfÐ' i £/M S 6LÍ0UR. 06 6Ó9L 06 0ESTA 6Af2MA- PÍA-1 L/TLA /VIÚSABARMIP ^ ,pAR.F AE> FÁ TANNHKING Fy&'R LITLU NYJU TENN- urnar sInak./ ::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK CL0UD5 TWINK. . THEY'RE FUNNY.. Ský halda að þau séu snið- ug... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Dirk Schroeder, ein aðal- sprautan í bridge-lífi Þjóð- verja, vann fagmannlega fjóra spaða í eftirfarandi spili, úr leik Dana og Þjóðverja á EM: Norður ♦ 62 VK632 ♦ ÁG103 ♦ K102 Vestur Austur ♦ D83 VÁDG9 ♦ 85 ♦ 63 ♦ ÁG87 Suður ♦ ÁKG9754 V 7 ♦ 4 ♦ D954 Jens Auken vakti á einu eðlilegu laufi á spil austurs og Schroeder stökk beint í fjóra spaða. Werdelin í vestur og von Gynz í norður lögðu ekk- ert til málanna. Werdelin spilaði út laufsex- unni, sem fékk að rúlla yfir á níu Schroeders. Hann tók svo ás og kóng í spaða og spilaði þriðja spaöanum. Auken átti slaginn og spilaði sig út á tíg- uláttunni, heiðarlegt spil, sem gerði Schroeder auðveldara um vik að draga upp mynd af skiptingunni. Schroeder drap á tígulásinn, trompaði tígul heim og spilaði öllum trompunum. Staðan var þessi þegar eitt tromp var eft- ir: Norður ♦ - V K63 ♦ - ♦ K10 Vestur JJO85 llllll ▼ K ♦ 3 Suður ♦ 5 V 7 ♦ - ♦ D54 1 síðasta trompið henti Schroeder hjarta úr blindum, en Auken í austur mátti ekk- ert spil missa. Hann henti reyndar hjartadrottningunni, og Schroeder spilaði þá smáu hjarta frá báðum höndum og fékk tvo síðustu slagina á lauf- og hjartakóng. Austur ♦ - VÁD ♦ - ♦ ÁG8 ♦ 10 V10854 ♦ KD9762 Umsjón: Margeir Pétursson í keppni landsliða í Mið- Evrópulöndum sl. vetur, Mitr- opa Cup, kom þessi staða upp í skák þeirra Lau, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Boudrc, Frakklandi. 22. — Hxf8+! og svartur gafst upp, því hann tapar drottning- unni. V-Þjóðverjar sigruðu með yfirburðum á mótinu, en Júgóslavar urðu í öðru sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.