Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1985 Tvö skrautblóm Með nokkrum rétti má segja að sjónvarpið sé sá gluggi er opnar okkur sýn til umheimsins. Þeir atburðir er ekki festast á nethimnu augans fyrir tilverknað sjónvarpsins, eru lítt markverðir í augum heimsins og hafi máski aldrei átt sér stað. En sjónvarpsfréttamenn eru til allrar hamingju ekki bara upp- teknir af heimsviðburðum, stund- um kíkja þeir á hluti er virðast næsta hversdagslegir. Þannig brá ungur sjónvarpsfréttamaður Sonja B. Jónsdóttir sér nýlega niðrí bæ og festi á filmu hinn vax- andi fjölda útlendra nafnskrípa, er trónir nú á auglýsingaskiltum yfir dyrum tískuverslana og matsölustaða. Þessi nafnskrípi verða senn hversdagsleg í hugum fólks og vinna sér þar með þegnr- étt í málheimi vorum. Ástæðan er einföld: „Salan tók fjörkipp strax á þriðja degi eftir að við hættum að kenna staðinn við: Klaka kjúkl- ing og tókum upp nafnið: „Frisco Fried Chicken" upplýsti einn kjúklingasalinn í viðtali við Sonju B. Jónsdóttur. Annar benti á þá staðreynd að gömlu góðu Iðunnarskórnir byrj- uðu ekki að seljast fyrr en nafnskrípafræðingarnir höfðu klínt á þá nöfnunum „ACT“ og „Puffins". Á tíma hins ritaða máls voru það menn á borð við Laxness er bentu landanum á lúsina, nú eru það sjónvarpsfréttamenn á borð við Sonju B. Jónsdóttur er beina sjónum vorum að útnesja- mennskunni. Alkalískemmdir: En sjónvarpsfréttamennnska er ekki bara fólgin í stuttum frétta- skotum, hún felst líka í sagn- fræðilegri könnun ákveðinna fyrirbæra. Á þriðjudaginn var sáum við eina slíka heimildar- mynd er fyrirtækið Myndvarp sf. gerði fyrir sjónvarpið og fjallaði myndin um alkalískemmdir í steinsteypu. Þessi alíslenska heimildarmynd var sýnd innan þáttarins: Nýjasta tækni og vís- indi og var reyndar þáttarstjór- inn, Sigurður H. Richter, höfund- ur og flutningsmaður textans. Aðrir er komu við sögu voru Böðv- ar Guðmundsson og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmynda- gerðarmenn. Hákon ólafsson for- stjóri Rannsóknarstofnunar Bygg- ingariðnaðarins veitti sérfræðir- áðgjöf. Grafík: Rósa Ingólfsdóttir. Að mínu viti var þessi mynd einstaklega vel úr garði gerð. Máski full fræðileg en þar var á einstaklega skipulegan hátt greind- ur sá vandi er stafar af alkalí- skemmdafárinu og það sem meira var að hið fremur tyrfna viðfangs- efni var lifgað í krafti listrænna myndskeiða. Boðskapuriniv Boðskapur þessarar ágætu myndar var og harla athyglisverð- ur. Sjónvarpsáhorfendur sáu þar svart á hvítu að alkalískemmdirn- ar sem koma til með að kosta okkur milljarða, hefði mátt hindra meðvísindalegum rannsóknum. Já hvílíkar fjárhæðir væri ekki hægt að spara ef vísindalegri vinnu- brögðum væri beitt við hönnun sumra íbúðarhúsa hér á landi. Ég fer ekki frekar út I þá sálma, en þegar ég horfði á fyrrgreinda alkalískemmdamynd þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli ráðgjafar- verkfræðinga nokkurs er hann lét falla á opinberum vettvangi, þess efnis að lífskjör væru sennilega mun betri hér á landi ef fagmenn hefðu ráðið meiru um undirbúning á hönnun og útboð verklegra framkvæmda. 1 fyrrgreindri kvikmynd „Myndsýnar sf.“ var svo sannarlega vandað til alls undir- búnings og þar sannaði útboða- kerfið ágæti sitt. Hinn vandasami tæknilegi texti var og fluttur á kjarnyrtu íslensku má,i- Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP August Strindberg „Draumleikur“ ■H „Draumleikur" 00 nefnist þáttur sem er á dag- skrá rásar 1 í kvöld kl. 20.00. Þetta er samsett dagskrá úr verkum sæuska skáldsins Augusts Strindberg. Lesið verður úr bréfum og dagbókar- brotum skáldsins og leik- arar úr Stúdentaleikhús- inu flytja kafla úr verki hans „Draumleik", sem Stúdentaleikhúsið hefur tekið til sýningar. Umsjónarmenn þáttar- ins eru Anton Helgi Jóns- son, Árni Sigurjónsson og Hafliði Arngn'msson. Fyrri hluti dagskrár- innar verður flutt í kvöld, en seinni hlutanum verð- ur væntanlega útvarpað að viku liöinni. Vinsældalisti hlustenda ■^■M Að venju verða OA00 leikin 10 vin- — sælustu lögin af glænýjum vinsældalista hlustenda á rás 2 í kvöld milli klukkan 20.00 og 21.00. Hlustendur hafa sýnt vinsældalistanum mikinn áhuga og mikill fjöldi fólks hringir alltaf þegar lögin á hann eru valin á hverjum fimmtu- degi. Það er því ekki að efa að margir hlusta spenntir í kvöld, þegar Páll Þorsteinsson kynnir I munu efstu sæti listans þau 10 lög sem skipa | næstu vikuna. Fimmtudagsumræðan — rætt verður um fíkniefnamál í kvöld klukkan orði kvöldsins, er fimmtu- dagsumræðan á dagskrá rásar 1. Að þessu sinni verða fíkniefnamálin til umræðu. Sigríður Árnadóttir stýrir umræðum, en aðrir sem unnu að gerð þáttar- ins eru Helga Ágústsdótt- ir, Bergur Þorgrímsson og Ómar H. Kristmundsson. Fíkniefnamálin verða á dagskrá í „Fimmtudagsumræðunni" í kvöld. Er þátturinn gerður í eins konar framhaldi af þátta- röð um fíkniefnamál, sem var á dagskrá útvarpsins fyrir skömmu. Að sögn Helgu Ágústsdóttur verð- ur rætt um stöðu þessara mála I dag og hvað er helst til úrbóta, fræðslu og fyrirbyggjandi starf. Drepið verður á lagalegu hliðina, dómskerfið og þær rannsóknaraðferðir sem beitt er í fíkniefna- málum, svo nokkuð sé nefnt. Rætt verður við Guð- rúnu Helgadóttur alþing- ismann, Hjalta Zóphaní- asson í dómsmálaráðu- neytinu, Þórarin Tyrf- ingsson yfirlækni og Sig- trygg Jónsson sálfræðing. Þátturinn hefst eins og áður sagði á rás 1 klukkan 22.35 og stendur í klukku- stund. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 11. júll 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Erlingur Nl- elsson, Isafirði, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson hefur lestur sðgu sinnar Ommustelpa. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur I umsjá Þóris S. Guö- bergssonar. 11.00 „Ég man þá t(ð“ Lðg frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Oti I heimi“, endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 Miödegistónleikar a. „Terzetto" I C-dúr oþ. 74 eftir Antonln Dvorák. Félagar I Smetana-kvartettinum leika. b. Kvartettþáttur nr. 12 I c- moll eftir Franz Schubert. Smetana-kvartettinn leikur. c. Planósónata nr. 13 I Es- dúr op. 27 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur. 15.15 Tlöindi af Suöurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 164)0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16^0 A frlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18j45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Draumleikur Blandaður þáttur um draum og veruleika I tengslum við 19.25 Dýrasögur 1. Refurinn og fiskimaðurinn. 2. Björninn fer á fiskiveiðar. Finnskar teiknimyndir geröar eftir þjóðsögum. (Nordvision — Finrtska sjón- varpið). 3. Bangsi og býflugnabúið. Sovésk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Japanskt tónaflóð Bresk heimildamynd um dægurtónlist I Japan sem er snar þáttur I llfi ungu kyn- slóöarinnar. Þá er fjallaö um forna tónlistarhefö Japana sem hefur farið halloka I leikrit Strindbergs. Fyrri hluti. Umsjónarmenn: Anton Helgi Jónsson, Arni Sigurjónsson og Hafliöi Arngrlmsson. 20.30 Samlelkur I útvarpssal Blásarakvintett Reykjavlkur leikur. a. Blásarakvintett I Es-dúr op. 88 nr. 2 eftir Anton Reicha. b. Sex Bagatellur eftir Gy- örgy Liegeti. 21.00 Erlend Ijóð frá llönum tlmum Kristján Arnason kynnir Ijóöaþýöingar Helga Hálf- danarsonar. Annar þáttur: Vestur yfir ver. Lesari: Ingi- björg Stephensen. FÖSTUDAGUR 12. júll samkeppninni viö vestræn dægurlög llkt og þjóðarrétt- urinn súkfakl hefur þokað fyrir frönskum kartötlum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.35 Tlskudrottningin Coco Chanel Bresk heimlldamynd um franska tlskuhönnuðinn Coco Chanel. Rakinn er lit- rlkur æviferill tlskudrottn- ingarinnar og brugöiö er upp myndum af fatasýningum I Chanel-tlskuhúslnu þar sem Karl Lagerfeld mótar nú stefnuna. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.25 Einleikur I útvarpssal: Einar Sveinbjörnsson leikur Fiölusónötu nr. 1 I g-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. 21.45 Frá hjartanu Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. RÚVAK 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræöan Um flkniefnamál. Stjórnandl: Sigrlöur Arnadóttir. 23.35 Trló nr. 7 I Es-dúr K498 eftir Mozart Walter Triebskorn, Gunter Ludwig og Gunter Lemmen leika á klarinettu, planó og vlólu. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 22.35 Viö heimilisarininn (Spring and Port Wine) Bresk biómynd frá 1970. Leikstjóri Peter Hammond. Aöalhlutverk: James Mason, Diana Coupland, Susan George og Rodney Bewes. Rafe Crompton er verkstjóri I spunaverksmiðju. Þau hjónin eiga fjögur stálpuö börn og komast vel af þótt þau megi muna tlmana tvenna. Rafe er góður heimilisfaðir en strangur og siðavandur. Af þvl myndast togstreita I fjðl- skyldunni, þegar yngri dóttir- in rls gegn vilja föður slns. Þýöandi Rannveig Tryggva- dóttir. 00.15 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveins- son. 15.00—16.00 I gegnum tlðina Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. 16.00—17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Asmundur Jónsson og Arni Danlel Júll- usson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mfnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Gestagangur Gestir koma I stúdló og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður Dav- Iðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kvöldsýn Stjórnendur: Júllus Einars- son og Tryggvi Jakobsson. SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.