Morgunblaðið - 11.07.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.07.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1985 Tvö skrautblóm Með nokkrum rétti má segja að sjónvarpið sé sá gluggi er opnar okkur sýn til umheimsins. Þeir atburðir er ekki festast á nethimnu augans fyrir tilverknað sjónvarpsins, eru lítt markverðir í augum heimsins og hafi máski aldrei átt sér stað. En sjónvarpsfréttamenn eru til allrar hamingju ekki bara upp- teknir af heimsviðburðum, stund- um kíkja þeir á hluti er virðast næsta hversdagslegir. Þannig brá ungur sjónvarpsfréttamaður Sonja B. Jónsdóttir sér nýlega niðrí bæ og festi á filmu hinn vax- andi fjölda útlendra nafnskrípa, er trónir nú á auglýsingaskiltum yfir dyrum tískuverslana og matsölustaða. Þessi nafnskrípi verða senn hversdagsleg í hugum fólks og vinna sér þar með þegnr- étt í málheimi vorum. Ástæðan er einföld: „Salan tók fjörkipp strax á þriðja degi eftir að við hættum að kenna staðinn við: Klaka kjúkl- ing og tókum upp nafnið: „Frisco Fried Chicken" upplýsti einn kjúklingasalinn í viðtali við Sonju B. Jónsdóttur. Annar benti á þá staðreynd að gömlu góðu Iðunnarskórnir byrj- uðu ekki að seljast fyrr en nafnskrípafræðingarnir höfðu klínt á þá nöfnunum „ACT“ og „Puffins". Á tíma hins ritaða máls voru það menn á borð við Laxness er bentu landanum á lúsina, nú eru það sjónvarpsfréttamenn á borð við Sonju B. Jónsdóttur er beina sjónum vorum að útnesja- mennskunni. Alkalískemmdir: En sjónvarpsfréttamennnska er ekki bara fólgin í stuttum frétta- skotum, hún felst líka í sagn- fræðilegri könnun ákveðinna fyrirbæra. Á þriðjudaginn var sáum við eina slíka heimildar- mynd er fyrirtækið Myndvarp sf. gerði fyrir sjónvarpið og fjallaði myndin um alkalískemmdir í steinsteypu. Þessi alíslenska heimildarmynd var sýnd innan þáttarins: Nýjasta tækni og vís- indi og var reyndar þáttarstjór- inn, Sigurður H. Richter, höfund- ur og flutningsmaður textans. Aðrir er komu við sögu voru Böðv- ar Guðmundsson og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmynda- gerðarmenn. Hákon ólafsson for- stjóri Rannsóknarstofnunar Bygg- ingariðnaðarins veitti sérfræðir- áðgjöf. Grafík: Rósa Ingólfsdóttir. Að mínu viti var þessi mynd einstaklega vel úr garði gerð. Máski full fræðileg en þar var á einstaklega skipulegan hátt greind- ur sá vandi er stafar af alkalí- skemmdafárinu og það sem meira var að hið fremur tyrfna viðfangs- efni var lifgað í krafti listrænna myndskeiða. Boðskapuriniv Boðskapur þessarar ágætu myndar var og harla athyglisverð- ur. Sjónvarpsáhorfendur sáu þar svart á hvítu að alkalískemmdirn- ar sem koma til með að kosta okkur milljarða, hefði mátt hindra meðvísindalegum rannsóknum. Já hvílíkar fjárhæðir væri ekki hægt að spara ef vísindalegri vinnu- brögðum væri beitt við hönnun sumra íbúðarhúsa hér á landi. Ég fer ekki frekar út I þá sálma, en þegar ég horfði á fyrrgreinda alkalískemmdamynd þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli ráðgjafar- verkfræðinga nokkurs er hann lét falla á opinberum vettvangi, þess efnis að lífskjör væru sennilega mun betri hér á landi ef fagmenn hefðu ráðið meiru um undirbúning á hönnun og útboð verklegra framkvæmda. 1 fyrrgreindri kvikmynd „Myndsýnar sf.“ var svo sannarlega vandað til alls undir- búnings og þar sannaði útboða- kerfið ágæti sitt. Hinn vandasami tæknilegi texti var og fluttur á kjarnyrtu íslensku má,i- Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP August Strindberg „Draumleikur“ ■H „Draumleikur" 00 nefnist þáttur sem er á dag- skrá rásar 1 í kvöld kl. 20.00. Þetta er samsett dagskrá úr verkum sæuska skáldsins Augusts Strindberg. Lesið verður úr bréfum og dagbókar- brotum skáldsins og leik- arar úr Stúdentaleikhús- inu flytja kafla úr verki hans „Draumleik", sem Stúdentaleikhúsið hefur tekið til sýningar. Umsjónarmenn þáttar- ins eru Anton Helgi Jóns- son, Árni Sigurjónsson og Hafliði Arngn'msson. Fyrri hluti dagskrár- innar verður flutt í kvöld, en seinni hlutanum verð- ur væntanlega útvarpað að viku liöinni. Vinsældalisti hlustenda ■^■M Að venju verða OA00 leikin 10 vin- — sælustu lögin af glænýjum vinsældalista hlustenda á rás 2 í kvöld milli klukkan 20.00 og 21.00. Hlustendur hafa sýnt vinsældalistanum mikinn áhuga og mikill fjöldi fólks hringir alltaf þegar lögin á hann eru valin á hverjum fimmtu- degi. Það er því ekki að efa að margir hlusta spenntir í kvöld, þegar Páll Þorsteinsson kynnir I munu efstu sæti listans þau 10 lög sem skipa | næstu vikuna. Fimmtudagsumræðan — rætt verður um fíkniefnamál í kvöld klukkan orði kvöldsins, er fimmtu- dagsumræðan á dagskrá rásar 1. Að þessu sinni verða fíkniefnamálin til umræðu. Sigríður Árnadóttir stýrir umræðum, en aðrir sem unnu að gerð þáttar- ins eru Helga Ágústsdótt- ir, Bergur Þorgrímsson og Ómar H. Kristmundsson. Fíkniefnamálin verða á dagskrá í „Fimmtudagsumræðunni" í kvöld. Er þátturinn gerður í eins konar framhaldi af þátta- röð um fíkniefnamál, sem var á dagskrá útvarpsins fyrir skömmu. Að sögn Helgu Ágústsdóttur verð- ur rætt um stöðu þessara mála I dag og hvað er helst til úrbóta, fræðslu og fyrirbyggjandi starf. Drepið verður á lagalegu hliðina, dómskerfið og þær rannsóknaraðferðir sem beitt er í fíkniefna- málum, svo nokkuð sé nefnt. Rætt verður við Guð- rúnu Helgadóttur alþing- ismann, Hjalta Zóphaní- asson í dómsmálaráðu- neytinu, Þórarin Tyrf- ingsson yfirlækni og Sig- trygg Jónsson sálfræðing. Þátturinn hefst eins og áður sagði á rás 1 klukkan 22.35 og stendur í klukku- stund. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 11. júll 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Erlingur Nl- elsson, Isafirði, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson hefur lestur sðgu sinnar Ommustelpa. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur I umsjá Þóris S. Guö- bergssonar. 11.00 „Ég man þá t(ð“ Lðg frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Oti I heimi“, endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 Miödegistónleikar a. „Terzetto" I C-dúr oþ. 74 eftir Antonln Dvorák. Félagar I Smetana-kvartettinum leika. b. Kvartettþáttur nr. 12 I c- moll eftir Franz Schubert. Smetana-kvartettinn leikur. c. Planósónata nr. 13 I Es- dúr op. 27 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur. 15.15 Tlöindi af Suöurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 164)0 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16^0 A frlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18j45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Draumleikur Blandaður þáttur um draum og veruleika I tengslum við 19.25 Dýrasögur 1. Refurinn og fiskimaðurinn. 2. Björninn fer á fiskiveiðar. Finnskar teiknimyndir geröar eftir þjóðsögum. (Nordvision — Finrtska sjón- varpið). 3. Bangsi og býflugnabúið. Sovésk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Japanskt tónaflóð Bresk heimildamynd um dægurtónlist I Japan sem er snar þáttur I llfi ungu kyn- slóöarinnar. Þá er fjallaö um forna tónlistarhefö Japana sem hefur farið halloka I leikrit Strindbergs. Fyrri hluti. Umsjónarmenn: Anton Helgi Jónsson, Arni Sigurjónsson og Hafliöi Arngrlmsson. 20.30 Samlelkur I útvarpssal Blásarakvintett Reykjavlkur leikur. a. Blásarakvintett I Es-dúr op. 88 nr. 2 eftir Anton Reicha. b. Sex Bagatellur eftir Gy- örgy Liegeti. 21.00 Erlend Ijóð frá llönum tlmum Kristján Arnason kynnir Ijóöaþýöingar Helga Hálf- danarsonar. Annar þáttur: Vestur yfir ver. Lesari: Ingi- björg Stephensen. FÖSTUDAGUR 12. júll samkeppninni viö vestræn dægurlög llkt og þjóðarrétt- urinn súkfakl hefur þokað fyrir frönskum kartötlum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.35 Tlskudrottningin Coco Chanel Bresk heimlldamynd um franska tlskuhönnuðinn Coco Chanel. Rakinn er lit- rlkur æviferill tlskudrottn- ingarinnar og brugöiö er upp myndum af fatasýningum I Chanel-tlskuhúslnu þar sem Karl Lagerfeld mótar nú stefnuna. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.25 Einleikur I útvarpssal: Einar Sveinbjörnsson leikur Fiölusónötu nr. 1 I g-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. 21.45 Frá hjartanu Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. RÚVAK 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræöan Um flkniefnamál. Stjórnandl: Sigrlöur Arnadóttir. 23.35 Trló nr. 7 I Es-dúr K498 eftir Mozart Walter Triebskorn, Gunter Ludwig og Gunter Lemmen leika á klarinettu, planó og vlólu. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 22.35 Viö heimilisarininn (Spring and Port Wine) Bresk biómynd frá 1970. Leikstjóri Peter Hammond. Aöalhlutverk: James Mason, Diana Coupland, Susan George og Rodney Bewes. Rafe Crompton er verkstjóri I spunaverksmiðju. Þau hjónin eiga fjögur stálpuö börn og komast vel af þótt þau megi muna tlmana tvenna. Rafe er góður heimilisfaðir en strangur og siðavandur. Af þvl myndast togstreita I fjðl- skyldunni, þegar yngri dóttir- in rls gegn vilja föður slns. Þýöandi Rannveig Tryggva- dóttir. 00.15 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveins- son. 15.00—16.00 I gegnum tlðina Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. 16.00—17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Asmundur Jónsson og Arni Danlel Júll- usson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mfnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Gestagangur Gestir koma I stúdló og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður Dav- Iðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kvöldsýn Stjórnendur: Júllus Einars- son og Tryggvi Jakobsson. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.