Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR H. JÚLÍ 1985 53 R'a'ð'v'e'G'G' I R • Liö Selfoss fyrir leikinn við Reyni um síðustu helgi. Selfoss og Tindastóll efst — gerðu bæði jafntefli um helgina SELFOSS og Tindsstóll hafa enn forystu í sínum riölum 3. deildar- innar í knattspyrnu. Bssði liðin hafa 18 stig eftir 8 leiki og geröu þau bæði jafntefli um helgina. A-riðill: Selfoss — Reynir S. 1—1 (1—0) Mikil harka var í þessum leik enda mikið í húfi fyrir bæöi liöin og þurfti dómari leiksins aö sýna tvö rauö spjöld og sjö gul. Þeim Jóni B.G. Jónssyni, Reyni og Þórarni Ingólfssyni voru sýnd rauöa spjald- iö og uröu því aö víkja af leikvelli. Selfyssingar voru sterkari aöilinn í leiknum og skoruöu þeir fyrra mark leiksins, var þar aö verki Jón B. Kristjánsson í fyrri hálfleik. Reynismönnum tókst aö jafna á elleftu stundu, þaö var marka- maskinan Ari Haukur Arason sem þaö gerði. Stjarnan — Víkingur Ól. 1—1 (1-0) Þórhallur Örn Guöjónsson skor- aöi snemma í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna og var staöan þannig í leikhléi. Stjarnan var mun betri í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik komu Víkingar meira inn í leikinn og undir lokin tókst Viöari Gylfa- syni aö jafna og ná þar meö ööru stiainu. ÍK — Grindavík 1—1 (0—1) ÍK var mun sterkari í þessgm leik og voru Grindvíkingar heppnir aö sieppa meö annaö stigiö. Sím- on Alfreösson skoraöi fyrir Grinda- vík i fyrri hálfleik þvert á gang leiksins og þannig var staöan í hálfleik. Þaö var svo Guöjón Guö- mundsson sem jafnaöi fyrir Kópa- vogsbúa meö þrumuskoti um miöjan seinni hálfleik. Ármann — HV frestaö. B-riðill: Austri — Tindastóll 1—1 (1—0) Sauökrækingar voru heppnir aö sleppa meö annaö stigiö í þessum leik. Austri hóf leikinn af miklum krafti og skapaöi sér oft góö marktækifæri. Bjarni Kristjánsson, sem hefur skoraö mark í síöustu fjórum leikjum fyrir Austra, skoraöi fyrsta markiö um miöjan fyrri hálf- leik, og þannig var staöan í leik- hléi. f síöari hálfleik jafnaöist leik- urinn og uppskáru Sauökrækingar mark er 15 mínútur voru eftir af leiktímanum og var þaö gert úr víti sem heimamenn vildu telja heldur vafasaman dóm. Úr vítinu skoraöi markakóngur B-riöils, Eiríkur Sverrisson, og hefur hann nú gert átta mörk í jafnmörgum leikjum. Valur — Þróttur N. 0—2 (0—1) Þróttarar unnu þarna góöan sig- ur á Val, sem hefur tapaö siöustu fimm leikjum sínum í riölinum. Þróttur undir stjórn Bjarna Jó- hannssonar, he<ur veriö aö fikra sig upp töfluna og er leikur liðsins alltaf aö batna. Fyrra mark Þróttar geröi Páll Freysteinsson meö skalla og Marteinn Guðgeirsson bætti seinna markinu viö i síöari hálfleik. Sigur Þróttar var mjög sanngjarn. Huginn — Magni 1—2 (0—1) Magni var sterkari aöilinn í þessum leik og komust þeir í 2—0, með mörkum Heimis Asgeirssonar í fyrrl hálfleik og Hrings Hreinsson- ar í þeim seinni. Mark heima- manna geröi Guömundur Helga- son rétt fyrir leikslok. 18—8 10—8 16—9 16—10 10—12 11 — 12 7— 13 8— 24 Einherji — Leíknir 1—0 (0—0) Mikill baráttuleikur þar sem heimamenn voru sterkari aöilinn og veröskulduöu nauman sigur. Mark heimamanna geröi Guöjón Antóníusson um miöjan seinni hálfleik. Einherji átti einnig skot í stöng og einu sinni var bjargaö á línu. Staöan í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu er nú þannig: A-riöill (SV-land) Selfoss 8 5 Stjarnan 8 4 Grindavtk 8 4 Reynir S. 8 3 Ármann 7 3 ÍK 8 1 HV 7 1 Vikingur Öl. 8 1 Markahæstir: Arni Haukur Arason, Reyni S. Símon Alfreösson, Grindavík Hjálmar Hallgrímsson, Grindavík 4 Þórhallur Guöjónsson, Stjörnunni4 B-riðill (NA-land) Tindastóll 8 5 3 Austri 8 3 5 Magni 8 4 2 Leiknir F. 8 4 1 Þróttur N. 8 3 2 Einherji 7 3 2 Huginn 8 1 2 Valur Rf. 8 12 HSÞ.b 7 1 1 Markahæstir: Eiríkur Sverrisson, Tindastóll 8 Bjarni Kristjánsson, Austra 4 Heimir Asgeirsson, Magna 4 Hringur Hreinsson, Magna 4 Kristján Davíösson, Einherja 4 Ólafur Viggósson, Þrótti 4 Sigurjón Kristjánsson, Austra 4 13—4 17—8 13-8 11—11 15—9 13—10 11 7—18 5 7— 18 5 8— 18 4 Raðveggir eru einfaldir milliveggir, sem eru auðveldir í uppsetningu við allar hugsanlegar aðstæður. Raðveggi er auðvelt að taka niður ef breyta þarf fyrirkomulagi á skrif- stofu eða herbergjaskipun í íbúðar- húsi. Pá er öll vinna við raflagnir og pípulagnir auðveld og fljótleg. Raðveggi er hægt að fá í mismun- andi hljóðeinangrunarflokkum (39-54 dB) og með sérstökum eldtefj- andi einingum, samþykktum af Brunamálastofnun ríkisins. Leitið upplýsinga og tilboða hjá söluaðilum okkar. S Við uppsetningu er gólflisti lagður lárétt. Vegglisti og loftlisti skrúfaðir fastir. Síðan er hinum einstöku veggein- ingum (sjá mynd) rennt uppá loftleiðarann og þvínæst látnar falla niður á gólfleiðarann. FJALAR h/f Húsavík Sími 96-41346 SÖLUSTAÐIR: INNRÉTTINGAMIDSTÖÐ1N Armúla 17a Slmar 91-84585, 84461 GUÐLAUGUR MAGNÚSSON Skarðsbraut 19 Akranesi Slmi 93-2651 BYNOR Glerárgðtu 30 Akureyn Slmi 96-26449 VALMI B-götu 3 Neskaupstað Slmi 97-7605 BRIMNES Strandvegi 54 Vestmannaeyjum Slmi 98-1220 BYGGINGAVAL tðavöilum 10 Keflavík Slmi 92-4500 TRÉSMISJA FUÓTSDALSHÉRAÐS FeUabæ Slmi 97-1700 G.A. BÖDVARSSON hf. Setfossi Slmi 99-1335 BÚTUR hf. Ránargötu 16 Siglufirði Slmi 96-71333 KAUPFtLAG mngeyinga sími 96-41444 DYNASILAN BSM og BH er Mono Silan vatnsfælið efni og er selt undir nafninu Eykur vatnsþol steinsteypu — Eykur endingu máiningar — Hindrar alkalískemmdir MUR-SILAN er framleitt úr hráefni frá Dynamit Nobel og er viöurkennt af Rannsóknarstofu byggingariönaðarins sem virk vörn gegn alkalískemmdum og stöövar ekki öndun steypunnar 1. Hindrar alkalí- og frostskemmdir. 2. Notað sem grunnur undir málningu. 3. Spara má 1A málningar í fyrstu umferö. 4. Þriöju umferð má í flestum tilfellum sleppa. 5. Margfaldar endingu málningar. 6. Lækkar hitakostnaö (hitatap er 25—30% minna I vegg sem er ávallt þurr). 7. Járnabinding tærist ekki í þurri steypu (brýr, flugvellir o.þ.h.). 8. Myndar ekki himnu. 9. Stöövar ekki öndun steypunnar. 10. Rýfur hárpípukraftana í steypunni þannig aö hún hrindi frá sór vatni). 11. Hleypir út raka sem er í steypunni. 12. Smýgur ca. 10 mm inn í steypuna. 13. Hindrar mosamyndun. 14. Lækkar viöhaldskostnaö. 15. Hindrar óhreinindatauma. Nánari upplýsingar fást hjá KÍSLI hf. laniwag eru fyrstir á íslandi meö allskonar silicone/siloxan/silan vatnsfælin efni síöan 1960. Lækjargötu 6b - Reykjavík - Sími 15960 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.