Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR11. JÚLÍ1985 V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Þórshöfn Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltofgtiiifrlafeife Grundarfjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Húsnæði Hárgreiðslustofa Hárgreiöslumeistari óskast til aö reka litla hárgreiðslustofu á eftirsóttum staö í nýja miðbænum. Húsnæðiö leigist frá og með 1. sept. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Skíðaskálinn/ Veislumiðstöðin Óskum eftir góöu og áreiðanlegu fólki til starfa strax viö framreiöslu og í eldhús. Snyrti- mennska áskilin. Upplýsingar í Veislu- miöstööinni, Lindargötu 12,frákl.3-6fimmtu- dag og mánudag (ekki í síma). Afgreiðsla - miðbær Óskum aö ráöa til framtíöarstarfa, starfsmann í fataverslun okkar Lækjargötu. Viö leitum aö starfsmanni sem: • Er á aldrinum 18-35 ára. • Getur unniö frá kl. 13.00-18.00. • Hefur létta ög aölaöandi framkomu. • Hefur áhuga fyrir fötum. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma) í dag fimmtudag frá kl. 16.00-18.00. og á morgun föstudag frá kl. 10.00-12.00. HAGKAUP Lækjargötu Hár Hárlínan óskar eftir liösauka til frambúöar. Upplýsingar i Hárlínunni, Snorrabraut 22, sími 13830. Meiðeigandi Fyrirtæki vill kynnast fjármagnsaöila meö hugsanlega eignaraöild í huga ef samningar um þaö nást. Fyrirtækiö hefur enn ekki þurft aö taka lán út á starfsemi sína en stefnir aö því aö veröa stærst í sinni grein á næsta ári. Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt nauösyn- legustu uppl. inn á augl.deild Mbl. merkt: „G-8804“. Ábyrgðarstarf Maöur meö verulega þekkingu á rekstri í sjáv- arútvegi leitar eftir ábyrgöarstarfi í greininni, eöa öörum atvinnugreinum. Bókhaldsþekk- ing og reynsla af tölvum. Tilboö sendist augl.- deild Mbl. merkt: „Á-8011“. Lausar stöður á skattstofu Rey k janesu mdæm is Staöa skattendurskoðanda. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Staöa viö gagnaskráningu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanesum- dæmis sem veitir nánari upplýsingar. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. Suöurgötu 14. Hafnarfiröi. Sími51788. Grunnskóli Njarðvíkur auglýsir lausar kennarastööur 1. Almenn kennsla og danska. 2. Líffræöi og eðlisfræði. Upplýsingar veitir Gylfi Guömundsson skóla- stjóri í síma 92 4380. Skólastjóri. Byggingameistarar Viljum samvinnu viö byggingameistara sem getur tekiö að sér byggingu iönaöarhúss á 400 fm lóö viö Tunguháls. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til augld. Mbl. merkt: „lönaöarlóö“ fyrir 16. júlí. Húseigendur ath. Tökum að okkur öll minni verkefni. Byggingar- og lóöarvinnu og annan frágang. Utvegum þaö sem til þarf. Föst verötilb. Vanir menn. Uppl. ísíma 24571 ámilli 18.30-20.00. Ragnar. Atvinna í boði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónus- vinna. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 93-8687. Heimasími verk- stjóra 93-8663. Hraöfrystihús Grundarfjaröar hf. Hjólbarðaverkstæði Tvo starfsmenn vantar á vörubílaverkstæöi, helst vana. Uppl. gefur verkstjóri á staönum. Sólninghf. Smiöjuvegi32-34. QiðntIónsson RÁÐCJÖF b RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Atvinna Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Upplýsingar í símum 84631 og 84939. MATSTOFA MIÐFELLS SF. i Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 M IAI Leikskóli Kjalarneshreppur óskar aö ráöa starfskraft til aö veita fyrirhuguöum leikskóla í Fólkvangi Kjalarnesi forstööu. Ennfremur vantar aö- stoöarmanneskju viö sömu stofnun. Um- sóknir skulu berast skrifstofu Kjalarneshrepps Fólkvangi fyrir 20. júlí nk. Nánari uppl. veittar í síma 666076. Stýrimann og vélstjóra vantar á 150 tonna bát sem stundar rækju- veiöar frá ísafirði. Upplýsingar í símum 94-4308 á daginn og 94-3627 á kvöldin. Vélstjóri Vélfræðingur óskar eftir starfi á ioönubát á komandi vertíö. Hefur starfaö á mótorbát í 11 ár og togara í 4 ár. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn tilboö á augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Vélstjóri — 2607“. Sjómenn Matsveinn óskast á M.B. Vikar Árnason sem er aö hefja dragnótaveiöar í Faxaflóa. Uppl. í síma 41278 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna eftir samkomulagi. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Kjúklingastaöurinn Kentucky Fried, Hjallabraut 15, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.