Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 34

Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR11. JÚLÍ1985 V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Þórshöfn Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltofgtiiifrlafeife Grundarfjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Húsnæði Hárgreiðslustofa Hárgreiöslumeistari óskast til aö reka litla hárgreiðslustofu á eftirsóttum staö í nýja miðbænum. Húsnæðiö leigist frá og með 1. sept. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Skíðaskálinn/ Veislumiðstöðin Óskum eftir góöu og áreiðanlegu fólki til starfa strax viö framreiöslu og í eldhús. Snyrti- mennska áskilin. Upplýsingar í Veislu- miöstööinni, Lindargötu 12,frákl.3-6fimmtu- dag og mánudag (ekki í síma). Afgreiðsla - miðbær Óskum aö ráöa til framtíöarstarfa, starfsmann í fataverslun okkar Lækjargötu. Viö leitum aö starfsmanni sem: • Er á aldrinum 18-35 ára. • Getur unniö frá kl. 13.00-18.00. • Hefur létta ög aölaöandi framkomu. • Hefur áhuga fyrir fötum. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma) í dag fimmtudag frá kl. 16.00-18.00. og á morgun föstudag frá kl. 10.00-12.00. HAGKAUP Lækjargötu Hár Hárlínan óskar eftir liösauka til frambúöar. Upplýsingar i Hárlínunni, Snorrabraut 22, sími 13830. Meiðeigandi Fyrirtæki vill kynnast fjármagnsaöila meö hugsanlega eignaraöild í huga ef samningar um þaö nást. Fyrirtækiö hefur enn ekki þurft aö taka lán út á starfsemi sína en stefnir aö því aö veröa stærst í sinni grein á næsta ári. Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt nauösyn- legustu uppl. inn á augl.deild Mbl. merkt: „G-8804“. Ábyrgðarstarf Maöur meö verulega þekkingu á rekstri í sjáv- arútvegi leitar eftir ábyrgöarstarfi í greininni, eöa öörum atvinnugreinum. Bókhaldsþekk- ing og reynsla af tölvum. Tilboö sendist augl.- deild Mbl. merkt: „Á-8011“. Lausar stöður á skattstofu Rey k janesu mdæm is Staöa skattendurskoðanda. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Staöa viö gagnaskráningu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanesum- dæmis sem veitir nánari upplýsingar. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. Suöurgötu 14. Hafnarfiröi. Sími51788. Grunnskóli Njarðvíkur auglýsir lausar kennarastööur 1. Almenn kennsla og danska. 2. Líffræöi og eðlisfræði. Upplýsingar veitir Gylfi Guömundsson skóla- stjóri í síma 92 4380. Skólastjóri. Byggingameistarar Viljum samvinnu viö byggingameistara sem getur tekiö að sér byggingu iönaöarhúss á 400 fm lóö viö Tunguháls. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til augld. Mbl. merkt: „lönaöarlóö“ fyrir 16. júlí. Húseigendur ath. Tökum að okkur öll minni verkefni. Byggingar- og lóöarvinnu og annan frágang. Utvegum þaö sem til þarf. Föst verötilb. Vanir menn. Uppl. ísíma 24571 ámilli 18.30-20.00. Ragnar. Atvinna í boði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónus- vinna. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 93-8687. Heimasími verk- stjóra 93-8663. Hraöfrystihús Grundarfjaröar hf. Hjólbarðaverkstæði Tvo starfsmenn vantar á vörubílaverkstæöi, helst vana. Uppl. gefur verkstjóri á staönum. Sólninghf. Smiöjuvegi32-34. QiðntIónsson RÁÐCJÖF b RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Atvinna Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Upplýsingar í símum 84631 og 84939. MATSTOFA MIÐFELLS SF. i Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 M IAI Leikskóli Kjalarneshreppur óskar aö ráöa starfskraft til aö veita fyrirhuguöum leikskóla í Fólkvangi Kjalarnesi forstööu. Ennfremur vantar aö- stoöarmanneskju viö sömu stofnun. Um- sóknir skulu berast skrifstofu Kjalarneshrepps Fólkvangi fyrir 20. júlí nk. Nánari uppl. veittar í síma 666076. Stýrimann og vélstjóra vantar á 150 tonna bát sem stundar rækju- veiöar frá ísafirði. Upplýsingar í símum 94-4308 á daginn og 94-3627 á kvöldin. Vélstjóri Vélfræðingur óskar eftir starfi á ioönubát á komandi vertíö. Hefur starfaö á mótorbát í 11 ár og togara í 4 ár. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn tilboö á augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Vélstjóri — 2607“. Sjómenn Matsveinn óskast á M.B. Vikar Árnason sem er aö hefja dragnótaveiöar í Faxaflóa. Uppl. í síma 41278 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna eftir samkomulagi. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Kjúklingastaöurinn Kentucky Fried, Hjallabraut 15, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.