Morgunblaðið - 11.07.1985, Page 39

Morgunblaðið - 11.07.1985, Page 39
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLl 1985 39 MiJöRnU' i?Á X-9 ■ HRÚTURINN kui 21. MARZ—19.APRIL Þér gengur illa aó ræóa viA vinnuféiagana í bróderni ( dag. Þn ert skapvondur og vinnufé- lagarnir líka. Þú Jettir þvf aA reyna að þegja sem mest í dag. Láttu verða af því aé slá garA- inn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú ættir aA nota tíma þinn í dag til vinnu. Þú átt mörgum verk efnum ólokiA áAur en þú ferA í sumarfrí. Taktu daginn anemma og láttu ekki freistast til aA kúra örlítiA lengur. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÖNl Ef þú átt í ástarsambandi ettir þú annaAhvort aA snúa til baka til maka þíns eAa skilja. Tvíbur um lætur ekki vel aó lifa tvö- földu lífi. FarAu nú aA gera upp hug þinn. SJJjéj KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl Þú verAur mjög eirAarlaus f dag. Reyndu aA hafa hemil á þér og einbeittu þér aA vinnunni. Ef til vill tekst þér að vinna bug á eirAarlejsi þínu. SparaAu eins og þú getur. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST ÞaA veróur mikið aA gera hjá þér f vinnunni f dag. Sam- starfsmenn þfnir mæta ann- aðhvort ekki eöa eru til Iftils gagns. Þú verður þvf aA taka á honum stóra þfnum til aó allt gangi upp. MÆRIN _____rj 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú verður fjrir vonbrigðum f dag. Verkefni sem þú hefur lagt mikla vinnu f fellur ekki í kram- iA hjá vinnufélögunum. Láttu þaA þig ekki neinu skipta og sýndu jfirmanni þfnum verk- efniA. f£k\ VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. Vinnufélagar þinir eru f slæmu sltapi og þvf ættir þú ekki að biðja þá um hjálp né leggja til aA þiA vinnió saman. Taktu ekki neinar mikilvægar ákvarðanir f dag. Heimsæktu einhvern f kvöld. DREKINN 2S.OKT.-21.NÓV. Þú ert þjakaður af áhjggjum vegna annarra. Þú befur áhjggj- ur af heilsu og fjármálum ætt- ingja þinna. itejndu nú aA hugsa örlftiA um sjálfan þig svona til tilbreytingar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki búast við miklum brejtingum f Iffi þfnu í dag. Allt gengur sinn vanagang og þér leiðist svolftið. Rejndu að finna þér eitthvað til tilbrejtingar. FarAu í bfó f kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú lendir í orAaskaki vid vinnu- rélagana í dag. Vertu ekki leióur yfir því hugsaÓu um vinnuna og einbeittu þér að ákvednu verk- efni. Gleddu ástvin þinn meó einhverju óvæntu í dag. nn VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu viðbúinn hinu versta f dag. ÞaA gengur einfaldlega allt á afturfótunum hjá þér. Já, sum- ir dagar eru verri en aðrir. ÞaA þýóir samt ekki að láta hugfall- asL í FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ þínar munu ekki standast f dag. Þú ætlar aó bjrja daginn meó sundi en freistast til aó kúra lengur. Þvf miður bitnar þetta á þér f vinn- unni þar sem þú verður ekki mjög hress. þtyr OikiA sqirfhd, éitfhaiwft* mtfafheim./ntjr a71rfatk á hof&rt). enfrafa S/f.. 'P/nlféf ' ‘-‘ - qfa-AwiiYS/jp/síA þú Kaíja* FKAV//, vumXy' / þCK AUDÆF-UM, , ASNJ—SA/-£*■[/ 76JA-J2.JA E/V-fá VCM FÓAJ/S/j?, W/XM6iruAþ ri7A- A>*/* J//AJA f>A f Kmfl FMturM Syndtcaie Inc WorW nghts reterved %/av„, þ/ienru r KANÞA ,S£M þ(J AOSA þ/JP ::::::::::::::::::::::::::::::::::: —................................ DYRAGLENS I W/IPA LJÓSKA jpAP «2 FÖSTUPAtSSMjÖLP OG ÉG HEFENöATU- AB> I BJÖ&A ÓT ÉG SlT EKKI OG VORKENNI SJÁLFRI jMER, EPA SYhll^r PÉR. PA£> ■ táET pA6>, EKKI... /MEK ER. BOV\é> OT ::::::::::::::: :::::::::::::::::: TTÍT - ::::::::::::::::::::: :::::: 1 OMMI OG JENNI f ejÁOL), Efö 6ET VEZfÐ' i £/M S 6LÍ0UR. 06 6Ó9L 06 0ESTA 6Af2MA- PÍA-1 L/TLA /VIÚSABARMIP ^ ,pAR.F AE> FÁ TANNHKING Fy&'R LITLU NYJU TENN- urnar sInak./ ::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK CL0UD5 TWINK. . THEY'RE FUNNY.. Ský halda að þau séu snið- ug... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Dirk Schroeder, ein aðal- sprautan í bridge-lífi Þjóð- verja, vann fagmannlega fjóra spaða í eftirfarandi spili, úr leik Dana og Þjóðverja á EM: Norður ♦ 62 VK632 ♦ ÁG103 ♦ K102 Vestur Austur ♦ D83 VÁDG9 ♦ 85 ♦ 63 ♦ ÁG87 Suður ♦ ÁKG9754 V 7 ♦ 4 ♦ D954 Jens Auken vakti á einu eðlilegu laufi á spil austurs og Schroeder stökk beint í fjóra spaða. Werdelin í vestur og von Gynz í norður lögðu ekk- ert til málanna. Werdelin spilaði út laufsex- unni, sem fékk að rúlla yfir á níu Schroeders. Hann tók svo ás og kóng í spaða og spilaði þriðja spaöanum. Auken átti slaginn og spilaði sig út á tíg- uláttunni, heiðarlegt spil, sem gerði Schroeder auðveldara um vik að draga upp mynd af skiptingunni. Schroeder drap á tígulásinn, trompaði tígul heim og spilaði öllum trompunum. Staðan var þessi þegar eitt tromp var eft- ir: Norður ♦ - V K63 ♦ - ♦ K10 Vestur JJO85 llllll ▼ K ♦ 3 Suður ♦ 5 V 7 ♦ - ♦ D54 1 síðasta trompið henti Schroeder hjarta úr blindum, en Auken í austur mátti ekk- ert spil missa. Hann henti reyndar hjartadrottningunni, og Schroeder spilaði þá smáu hjarta frá báðum höndum og fékk tvo síðustu slagina á lauf- og hjartakóng. Austur ♦ - VÁD ♦ - ♦ ÁG8 ♦ 10 V10854 ♦ KD9762 Umsjón: Margeir Pétursson í keppni landsliða í Mið- Evrópulöndum sl. vetur, Mitr- opa Cup, kom þessi staða upp í skák þeirra Lau, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Boudrc, Frakklandi. 22. — Hxf8+! og svartur gafst upp, því hann tapar drottning- unni. V-Þjóðverjar sigruðu með yfirburðum á mótinu, en Júgóslavar urðu í öðru sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.