Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6; APRÍL1986 ■+ / Land lista, sögu og náttúrufeguröar \/EIZL/\ S/C/LN/NGARX//TANNA/ um Utsýnar í einni ferð! Baðstrandabæirnirvinsælu Lignano og Bibione Blómadýrð og fjallafegurð við Gardavatnið Heilsulindarbærinn Abano Terme UGNANO BIBIONE TREVISO VICENZA TRIESTE FENEYJAR Abano Terme Njótið náttúrufegurðar Gardavatns og skoðið Rómaborg Flórens og Siena. Hótel Savoia * * * * Glæsilegt heilsuræktarhótel, sem býður fjölbreytta þjónustu við flestum kvillum streituþjóðfélagsins. Vorferö Útsýnar þann 14. mai til Garda er fyrir alla þá er unna góðu veðri, fögru umhverfi, ótal möguleikum á að skoða sig um, á einum besta tima ársins, þegar itaiska vorið er í fullum blóma. í til- efni af fyrstu ferð okkar til Gardavatns bjóðum við þér í ógleymanlega þriggja daga ferð til Rómaborg- ar, Flórens og Siena, sem er innifalin í verði feröar- innar. Þetta er einstakt tækifœri til að kynnast töfrum Ítalíu og mestu menningarfjársjóðum lands- ins. Bærinn Garda stendur á fallegum stað við Garda- vatn, umlukið háum en aflíðandi hlíðum, þar sem samspil náttúru, mannlífs og lista býður ferðafólki upp á ógleymanlegan ævintýrastað. Bibione Valbella Residence Glæsilega búnar með 2 eða 3 svefnherbergj- um. Frábær útivistaraðstaða með 10 sund- laugum. Gististaðurinn okkar, Hótel Palme, er orölagður fyrir góðan mat og afbragðs þjónustu. Hann er staðsettur á kyrrlátum stað, steinsnar frá mið- bænum, umlukinn stórum og fallegum garði. Þar er góð sólbaðsaðstaða og stór sundlaug. Öll her- bergi eru vistleg og vel búin. Brottfarardagar til ítalíu: Maí 14. Gardavatn Júní 5., 26. JÚIÍ17..24..31. Ágúst7., 14..21..28. Afbragðs Fríklúbbsverð, sem ekki verður endurtekið, með hálfu fæði í 3 vikur. með hálfu fæði. Residence Olimpo * * * Fríklúbbsverð frá kr. Aqua Splash Stærsti vatns-skemmtigaröur italíu með fjölda vatnsrennibrauta af ýmsum stærðum og gerðum, leiktæki fyrir böm, sundlaugar, gosbrunnar, brim- sundlaug, ísbúðir, barir og matsölu- staðir. Útimarkadur á mánudögum, þar sem margir gera reyfarakaup í leöurvörum, skóm, kryst- alsdjásnum og öllu, sem nöfnum tjáir að nefna. LIGNANO Leikvangur æskufólks á öllum aldri i'3vikur. Residence Sabbiadoro * * * Fríklúbbsverð f rá kr. f 3 vikur. TerraMare* * * * Friklúbbsverð frá kr. Stór og fjölbreyttur skemmtigarður Tivoli — með hvers konar leiktækjum. 13 vikur. Austurstræti 17 sími 26611Lm Ferðaskrifstofan UGNANO — Veðurfar mai jún. júl. ág. sept. Meðalhiti loftsáC 21 25 28 28 24 Meðalhiti sjávar á C 17 21 23 24 21 Meðaital sólskinsstunda á dag 7 9 10 9 7 Við bjóðum þér að velja milli 4 staða á Ítalíu eða dvelja á 2 af áfangastðð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.