Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 27
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 27 Borgarhlutamiðstöð fyrir Breiðholtshverfi er smám saman að rísa í Mjóddinni. Grert er ráð fyrir að þar verði fjöldi verslana, fyrirtæbja og stofnana. til útleigu á miðju þessu sumri. Seinna ætlar Fálkinn að reka þar verslun með heimilis- og hljómtæki svo og sportvörur. Norðan við þessi fyrirtæki er í skipulaginu gert ráð fyrir lög- reglustöð. Teikningar hafa verið gerðar af henni. Framkvæmdir eru í biðstöðu en málinu haldið opnu með tilliti til þess að Árbæjarlög- reglustöðin flytjist í Mjóddina. Gert er ráð fyrir heilsugæslu- stöð og félagsmiðstöð í skipulagi Mjóddarinnar, en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um bygg- ingu þessara stofnana. I skipulagi Mjóddar er hug- myndin sú, að verslanir og stofn- anir myndi milli sín kerfí af göngu- götum og torgum og á gróður að skipa þar veglegan sess. 011 bílaaðkoma að Mjódd mun eiga sér stað um Stekkjarbakka, Reykjanesbraut og Álfabakka. Alla tíð hafa verið ráðgerð göng undir Reykjanesbraut og Stekkjar- bakka. Gert er ráð fyrir 32 metra löngum göngum er tengja saman skiptistöð SVR og göngugötu í Mjódd annars vegar og Skemmu- veg í Kópavogi hins vegar. Göng undir Stekkjarbakka tengjast aðalgöngustig frá Breiðholti I, stíg sem tengist Breiðholti II með göngum undir Breiðholtsbraut og aðalgöngustíg úr Elliðaárdal, sem liggur meðfram Stekkjárbakka. Biðstöð SVR við Stekkjarbakka er í tengslum við þessi göng. Gert er ráð fyrir að fólk komi flest akandi í Mjóddina. Aætluð eru um 800 bílastæði á svæðinu. Engu að síður eru gönguleiðir frá byggðahverfum tiltölulega stuttar. Kammermúsíkklúbburínn: Síðustu tónleik- amir á starfsárinu KammAimúaíkklúhhnrinn heldur sína fimmtu og slðustu tónleika á starfsárinu annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20.30 að Kjarvals- stöðum. Flytjendur eru Halldór Haralds- son á píanó, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu og Gunnar Kvaran á kné- fiðlu. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven, Shostakovich og Brahms. Flytjendur á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins annað kvöld eru þau Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson og Gunnar Kvaran. CITTK0RT AUAICIÐ með Samvinnuferðum-Landsýn Frá staðfestingargjaldi - með einu símtali E Til afborgana - fyrir eða eftir heimkomu ÞETTA ER EINSTAKT B0Ð A ISLANDI 0C BÝÐST EINUNCIS ÞEIM SENIHAFA EUR0CARD í raun og veru er þarna um tvenns konar þjónustu að ræða: Staðfestingargjald (hvortsem erá staðnum eða í gegn um síma), eða innborgun á ferðjalla undir hina hefðbundnu notkun kreditkorts. Greiðsla afborgana og vaxta af láni Samvinnuferða-Landsýnar fer fram samkvæmt alveg nýju þjónustufyrirkomulagi: |=URG EURO Grundvöllur KRISPIT er sá að korthafanum er treyst. Hann þarf ekki að verða sér úti um ábyrgðarmenn, heldur skrifar hann undir samning um viðskiptaskuld, rétt eins og þegar hann undirritar úttektarseðil. EUROCARD - GILDARA EN ÞIG GRUNAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.