Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 50
í'r^r FERÐASKRIFSTOFAN tóÖ^tiNBLÁfiiö; SuMuDÁGm?é;AfóífL' ígáu og Óiafía, en dóttir Ragnhildar og Bjama var Kristín, kona d_r. Helga Tómassonar yfírlæknis; Ólaf bú- fræðing í Lindarbæ í Holtum. Kona hans var Margrét Þórðardóttir. Böm þeirra vom Ásgeir, bóndi í Lindarbæ, Ólafur, bóndi í Lindarbæ, Þórður og Ragnar hrl.; Ólaf Guð- mund, bónda á Lundum. Kona hans var Guðlaug Jónsdóttir. Árið 1863 giftist Ragnhildur seinni manni sínum, Ásgeiri Finn- bogasyni, dannebrogsmanni og bókbindara af ætt Teits vefara. Var hann þá ekkjumaður, hafði átt þijú böm með fyrri konu sinni, Sigríði, dóttur síra Þorvalds Böðvarssonar. Kristín dóttir þeirra var kona Láms- ar Blöndals, sýslumanns á Komsá og langamma mín. Ásgeir dmkkn- aðiíLundahyl 1881. Þau Ragnhildur og Ásgeir áttu þessi böm: Oddnýju, er fór til Kanada og giftist Hinrik Jónssyni frá Melum, dóttir þeirra er Kristín Ólafsson, kona Ragnars Ólafssonar hrl.; Guðrúnu, er einnig fór til Kanada og giftist Finni Jónssyni frá Melum, bróður Hinriks, þeirra sonur er Ragnar lögmaður í Kan- ada; Sigríði, er giftist Jóni bónda Tómassyni í Hjarðarholti. Þeirra böm em Þorvaldur bóndi og oddviti í Hjarðarholti, Áslaug kona Ingvars Vilhjálmssonar, útgerðarmanns, Ragnhildur kona Guðmundar Kr. Guðmundssonar, glímukappa og skrifstofustjóra, Asgeir bóndi á Haugum og Elísabet kona Núma Sigurðssonar. Ólafur Guðmundur var skírður við kistu föður síns og bar nafn hans. Hins vegar gekk hann ávallt undir Guðmundarnafninu og vissu fáir af fyrra nafni hans. Er Guðmundur hóf búskap á Lundum mátti heita, að jörðin Lundar væm litlu betri en ónumið land. Tók Guðmundur til óspilltra málanna um jarðabætur, og segir Geir, að faðir sinn hafi sennilega verið fyrsti bóndi á íslandi, sem notaði gadavír, og áreiðanlega fyrstur til þess að gera lokræsi með hnaus í túni. Þá byggði Guðmundur upp öll hús jarðarinnar. Öll böm sín kostaði Guðmundur til sæmi- legrar menntunar. Ritaði hann tals- vert í blöð um framfarir í búnaði og hafði mjög mikil afskipti af verslunar- og atvinnumálum Borg- arfjarðar. Var hann einlægur kaup- félagamaður, og er að kreppti um hag Kaupfélags Borgfirðinga var hann manna harðastur baráttumað- ur, bæði inn á við og út á við. Hann var í stjóm K.B. frá stofnun þess og til dauðadags og formaður um margra ára skeið. Geir segir um föður sinn: „Guðmundur var til hinstu stund- ar hinn óhagganlegi baráttumaður, sem aldrei hnikaði frá settu marki. Vissi að móðir náttúra er sá aðili, er með aðstoð samvinnu og sam- hjálpar mannanna deilir ijettlátast gjöfum jarðar.“ Dóttursonur Guðmundar, Ólafur, er nú kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga. Kona Guðmundar og móðir Geirs var Guðlaug Jónsdóttir frá Melum í Hrútafírði, af hinni kunnu Mela- ætt. Þeirra börn em: Sigurlaug f. 1890, d. 1971, gift Sverri bónda í Hvammi í Norðurárdal, Gíslasonar, þeirra börn Andrés, Vigdís, Ólafur, Einar og Ásgeir; Ragnhildur f. 1891, gift Signrði bónda á Stafa- felli í Lóni, Jónssonar prests þar, en sr. Jón var bróðir Guðlaugar á Lundum og Finns, þeirra böm: Ásgeir, Nanna og Gunnlaugur; Sigríður f. 1893 d. 1975, gift Krist- jáni erindreka Jónssyni frá Garð- stöðum, fóstursonur þeirra er Einar; Ásgerður f. 1895 d. 1966, gift Jóni Guðmundssyni skrifstofustjóra, þeirra börn Ólafur og Solveig; Olaf- ur f. 1897, d. 1920; Margrét f. 1900 gift Karli Halldórssyni, toll- verði í Reykjavík, þeirra bam er Guðlaug, og Geir, er hér er frá sagt. Geir fæddist á Lundum 20. mars 1904. Hugur hans hneigðist til mennta, enda var hann heilsuveill, hjartveikur og kenndi sér þess meins alla ævi og háði það honum vemlega, meðan hann var bóndi. Hann fór því í Flensborgarskóla og lauk þaðan gagnfræðaprófí vorið •rf { Geir Guðmundsson Lundum - Fæddur 20. mars 1904 Dáinn 21. mars 1986 Minningarorð 21. mars lést í Hrafnistu Geir Guðmundsson, fyrrum bóndi á Lundum í Stafholtstungum, 82ja ára að aldri. Hann var kvæntur Þórdísi Ólafsdóttur, en hún lést 15. febrúar 1980. Útför Geirs fór fram frá Fossvogskirkju 1. apríl og jarð- söng síra Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur. Geir var síðasti bóndinn á Lund- um af Lundaætt og hafði ættin þá búið á Lundum í 190 ár. Var Geir sjötti maður í beinan karllegg af Ólafí himnasmið Jónssyni, lögréttu- manni, er fæddur var 1713, en fluttist að Lundum 1769. Bjó Ólafur áður í Munaðamesi. Geir segir í ættarsögu, er hann reit 1960 um forfeður sína, að munnmæli hafí verið um það í ættinni, að Ólafur hafí fengið jörðina í brúðargjöf frá Þorbimi Bjamasyni, lögréttumanni, tengdaföður sínum, með því skilyrði þó, að hann flytti ekki að Lundum fyrr en að Þorbimi látnum, enda gerir Ólafur það. Hins vegar telur Geir, að jafnframt hafí verið gmnnt á því góða milli Ólafs og Stafholts- presta, en Munaðames var eign kirkjunnar. „Snemma bar á því, að Lunda- menn væm litlir vinir kirkjunnar, ! enda hjelt kirkjan fast á sinni ver- aldlegu aðstöðu, enda oft greindir prestar og harðvítugir í Stafholti," og bætir Geir því við, að sennilega hafí Ólafur verið búinn að fá nóg af því að vera landseti Stafholts- l prests. Ólafur himnasmiður var smiður góður, bæði á málma (silfur og gull) og tré, og em til gripir eftir - Minning hann, og í grafskrift eftir hann er sagt frá því, að hann hafí „rétt sínar högu hendur að 5 guðshúsum". „Síðustu ár sín var hann mikið rúmliggjandi og stytti sjer þá stund- ir með trjeskurði. Skar út meðal annars tijelíkneski af öllum postul- unum og festi á þil fyrir ofan rúm sitt. Vom líkneski þessi svo leikföng allra bama ættarinnar, sem ólust upp á Lundum allt fram undir 1910, að þá verandi bóndi Guðmundur Ólafsson ljet þá síðustu, er ekki vom orðnir nema 3 eftir, á Þjóð- minjasafnið í Reykjavík. Ekki kann- ast núverandi þjóðminjavörður (Dr. Kristján Eldjám, innsk. mitt) neitt við þessa hluti og em því líklega glataðir." Ólafur var eitt sinn spurður að því, hvort hagleikur hans myndi erfast. Hann svaraði því til, að sér þætti ekki ólíklegt, að nafnar sínir yrðu meira en banghagir. Hefur það fylgt eftir. Sonur Ólafs var Þorbjöm ríki, f. 1750 en dáinn á Lundum 1827. Kona hans var Þórkatla, dóttir Sigurðar íslandströlls. Þorbjöm kom að góðu búi. Og hann var fésýslumaður með af- brigðum og auðgaðist mjög og átti 39 jarðir er hann dó. Hann þótti harðdrægur í viðskiptum, „greindur í besta lagi og flugmælskur, ef hann vildi það við hafa“. Hann var lögkænn, en Geir sagði „að lög- kænska, þ.e. þægileg lögskýring hefði frá fyrstu tíð verið höfuðein- kenni Lundaættar". „Hann tók gjama ull og annan kaupeyri af landsetum sínum og verslaði fyrir þá, en kaupmenn þorðu ekki annað en láta Þorbjöm ráða miklu nm verðið, því að hinn auðuga stórbónda mátti ekki sfyggja.“ „Þá er Þorbjöm hafði rekið þessi viðskipti um hríð fyrir landseta sína, spurði ónefndur vinur hans hann, hvers vegna hann keypti ekki held- ur ullina af körlunum fyrir lítið verð og verslaði svo með hana upp á eigin reikning. Þá gaf Þorbjöm þetta fræga svar, sem lifað hefur gegnum fjórar kynslóðir niðja hans: „Það er nú svo og það er nú svo, jeg vil ekki að aðrir ijefletti iandseta mína, skepnan mín“ en það var orðtak hans. Þessi viðskipti Þorbjamar em fyrsti vottur um verslunarsamtök bænda, sem jeg hefí sagnir af,“ segir Geir í frásögn sinni. Þorbjöm sigldi til Kaupmanna- hafnar að læra gullsmíði og var þar, er Stmense var steypt 1772. Segir Friðrik Eggerz í þætti af Þorbirni, er birtist í Blöndu, að Þorbirni hafí þá fénast vel „því að sagt var að hann hefði ekki sett sig úr færi, þá er mönnum að sögn vom leyfðar gripdeildir í húsum þeirra Brand og Stmense og hafí Þorbjöm verið í þeim flokki, sem gekk í herbergin." Og víst er um það, að skatthol mikið átti Geir, sem hann sagði, að Þorbjöm hefði fengið þetta sinn úr búi Struense. Hafí hann látið 20 landseta sína bera skattholið heim frá Skipaskaga. Hefur það síðan verið í ætt Lundamanna og verður. Einn sona Þorbjamar var Ólafur, f. 1787, d. 1834, og tók hann við búi föður síns. Kona hans var Ragnhildur Hinriksdóttir frá Reykj- um í Tungusveit, Eiríkssonar, lög- réttumanns á Víðivöllum. Hann var „friðsemdarmaður í góðum efnum, en enginn auð- eða umbrotamaður Eftir lát Ólafs bjó Ragnhildur með ráðsmanni sínum, er Jón hét, en giftist svo bústjóra sínum Áma Jónssyni. Ámi var skartmaður og giftist þrem sinnum ekkjum. Hann þótti drykkfelldur og kvenhylli naut hann, þótt enga afkomendur ætti hann. Um búskap Áma segir í Sýslumannaævum: „Eyddist þá Lundaauður." Fjórði Lundabóndinn var Ólafur Ólafsson, f. 1829, d. 1861. Hann tók við búskap á Lundum 1850 og giftist 1853 bústýru sinni Ragnhildi Olafsdóttur frá Bakkakoti (nú Hvít- árbakka) í Bæjarsveit, Sigurðsson- ar. „Til er sú frásögn, að þegar Ragnhildur var ráðskona hjá Ólafí, hafí Ásgeir Finnbogason, þá giftur bóndi á Lambastöðum við Seltjörn, komið að Lundum og sagt í glettni við Ólaf, er hann sá ráðskonuna: „Þama er konuefnið þitt.“ „Og seinni konan þín“ á Ólaftir að hafa svarað. Þetta þóttu merkileg orða- skipti síðar." Ólafur og Ragnhildur áttu þtjú börn er upp komust: Ragnhildi í Engey, er átti fyrst Pétur Kristins- son, en síðar Bjarna Magnússon. Böm Ragnhildar og Péturs vom Guðrún, amma mín, kona Benedikts Sveinssonar, alþingisforseta, Ragn- hildur í Háteigi, kona Halldórs Kr. Þorsteinssonar, skipstjóra, Maren, kona Baldurs Sveinssonar, ritstjóra, ITALSKA RIVIERAN Glæsileika Rivierunnar hafa aðrirj staðir reynt að næla sér I með þvf aðj fá nafnið að láni að sjálfsögðu tilj þess að villa fólki sýn. En sam- kvæmt Encyclopedia Brittanica eri hin eina sanna Riviera ströndin milli [ La Spezia á Ítalíu og Cannes I Frakk-1 landi. Þar höfum vió þaö. Verð frá kr. 23.000 i 3 vikur. ÆVINTÝRA SIGLING Gott tækifæri fyrir hresst fólk á öll-J um aldri og áhugafólk um siglingar.f 19 dagar um borö í nýjum 32-36 feta seglbátum (sem eru búnir öllum þægindum) og síóan svifiö seglum þöndum til Korsíku — Sardiníu — l Elbu og aftur til Finale Ligure. RIMINI Ströndin á Rimini er ein af þeim| allra bestu. Og skemmtanalífiö er vió allra hæfi. Dansstaðir með lif- andi tónlist eru vlða og urmull af > diskótekum. Þeir sem ekki dansa fara I tivoli, sirkus eða á hljómleika. r Skoðunarferóir til Rómar, Flórens og frírlkisins San Marinó, þar sem allt er tollfrjálst. Verð frá kr. 24.000 3 vikur./^JJ!/^ FRÁ KR. 23.000.- í 3 VIKUR BERIÐ SAMAN OKKAR VERÐ OG ANNARRA GARDAVATN Hið undurfagra Gardavatn er staöurl sem sló í gegn I fyrra. Kjörinn staöurl fyrir þá sem vilja geta treyst þvl aðl fá gott veður þegar þeir dvelja meö fjölskyldunni I sumarhúsi. Fyrirj jyngri kynslóöina, Gardaland einnl ! stærsti skemmtigaröur ítallu ogj Caneva vatnsleikvöllurinn. Verð frá kr. 28.200. LUXUSLÍF Á SJÓ Með hinu glæsilega griska skemmti-j | feróaskipi La Palma. Siglt frá Fen- eyjum suöur Adriahaf. Viókomu-I ístaðir eru Aþena, Rhodos, KrítJ Korfu og Dubrovnik. Um borö er| m.a. næturklúbbur, diskótek, spila- viti, sundlaug o.m.m.fl. Verð frá kr. 48.500. SIMI 2 97 40 OG 62 17 40 ^HyTerra LAUGAVEGI 28, 101 REYKJAVIK. SIKILEY j Sigling og dvöl í sérflokki. Gist áj Hótel Silvanetta Palace i Milazzo. Öll herbergi með loftkælingu. Frá- bær aðstaða, einkaströnd, sund- laug, tennisvellir, diskótek, sjóskiði, árabátar, hraðbátar, o.fl. o.fl. ís-l ! lenskur fararstjóri. Fullt fæði. Verð frá kr. 47.800 í 3 vikur. í \T AL\A$££HOva TIL PIETRA ER CA. 45 MIN. AKSTUR. jLa Spezia TÞietra ligure rALASSIO ÞAÐ ER VISSARA AÐ LATA BOKA SIG SEM FYRST ÞVÍ ÞESSAR FERÐIR FARA FLJÓTT Á ÞESSU VERÐI. STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.