Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1986 43 atvinría — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna < Verksmiðjustarf Maður, gjarnan á aldrinum 50-60 ára, óskast til verksmiðjustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 20.00. Starfið er framtíðarstarf, frekar létt og þrifalegt. Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson í síma 11390 frá 10.00-12.00 fh. Tölfræðiþekking Við leitum að starfsmanni fyrir einn af við- skiptavinum okkar. Fyrirtækið er stórt þjón- ustufyrirtæki á fjármálasviði. Það stundar öfluga markaðssókn og er framarlega á sínu sviði. Um er að ræða þátt í starfsemi þess sem er nýr og í örum vexti. Starfið er: Að vinna upplýsingar og miðla þeim til viðskiptavina. Ýmsar kannanir í eftirlits- skyni. Dagleg umsjón með ýmsum þáttum viðkomandi rekstrareiningar, þar á meðal að sjá um kerfi á PC tölvu. Krafist er: Leikni og öryggis í meðferð tölulegra gagna. Frumkvæðis og getu til að vinna sjálfstætt. Lipurrar framkomu og sam- skiptahæfileika. Lágmarksmenntun er stærðfræðideildar- stúdentspróf og frek- ari stærðfræðimenntun á sviði tölfræði eræskileg. í boði er góður vinnustaður miðsvæðis í bænum. Boðið er upp á góð laun og þjálfun á fagsviði fyrirtækisins. Skriflegar umsóknir sendist Þórdísi G. Bjarnadóttur, Ráðgarði, Pósthólf 5535, 125 Reykjavík, fyrir 11. apríl. Upplýsingar eru ekki gefnarísíma. Deildaþroskaþjálfi óskast á sambýli í um 50% starf sem fyrst. Vaktavinna eftir kl. 16.30 virka daga og eftir kl. 11.00 um helgar. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni, Háteigsvegi 6. Sumarstörf við gagnaskráningu Bankastofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða vant fólk til gagnaskráningar í sumar, tímabil- ið maí - sept/okt. Vinnutími frá kl. 13.00-19.15 mánudaga til föstudaga. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. apríl nk. merktar: „Sumarstarf — 3180“. Fretheim Hotell óskar eftir að ráða starfsfólk yfir sumartím- ann, 15. maí- 20. sept., í eftirtalin störf: — í móttökusstörf — í næturvinnu — til þjónustustarfa — til matreiðslustarfa - bæði í heitan og kaldan mat — í kaffiveitingar — í herbergjaþjónustu — í útréttingar. Umsóknir ásamt meðmælum óskast sendar til: (DTEtLL 5743 FLAM - SOGN - NORWAY BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Staða aðstoðarlæknis til eins árs við svæf- inga- og gjörgæsludeild Borgarspítalans er laus frá 1. júní nk. Umsóknir sendist yfirlækni deildarinnar sem jafnframt veitir allar upplýs- ingar. Tvær stöður aðstoðarlækna við geðdeild Borgarspítalans eru lausar til sex mánaða, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Á öldrunardeildum B-5 og B-6 Hjúkrunarfræðinga vantar, fullt starf og hlutastarf, m.a. fastar kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliða vantar, fullt starf og hlutastarf. Á öldrunardeild Hvítabandsins Hjúkrunarfræðinga vantar, fullt starf og hlutastarf, m.a. fastar kvöldvaktir. Sjúkraliða vantar, fullt starf og hlutastarf. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á skurðlækningadeildum Borgarspítalans. Á almenna skurðlækningadeild A-5 og A-4, heila- og taugaskurðlækningadeild og legu- deild slysadeildar A-3. Um er að ræða hefðbundið vaktafyrirkomu- lag en einnig vaktir frá 8.00-13.00 og 17.00- 22.00. Hærri laun eru greidd fyrir fastar næturvaktir. Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra á svið- um almennra skurðlækninga og háls-, nef- og eyrnalækninga á skurðdeildum Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar. Umsókn- um þarf að skila fyrir 20. apríl nk. til hjúkrun- arframkvæmdastjóra skurðdeildarsviðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Staða hjúkrunarfræðings á uppvöknun tengdri aðgerðarstofu háls-, nef- og eyrna- deildar á skurðstofum spítalans er laus til umsóknar. Vinnutími er frá 8.00-14.00 virka daga. Hjúkrunarfræðinga vantar a lyflækninga- deildir A-7, A-6 og E-6. Ennfremur á gjör- gæsludeild. Sumarafleysarar Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hinum ýmsu deildum spítalans. Möguleikar eru á hálfum vöktum þ.e. frá 8.00-13.00 og 17.00-22.00, auk hefðbund- innar vaktavinnu. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, alla virka daga. Fóstru vantar á Skóladagheimili Borgarspít- alans frá og með 1. maí nk. í 60% starf. Starfsstúlku vantar á Skóladagheimili Borg- arspítalans frá og með 1. maí nk. í 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 681200/371. Starfsfólk vantar við ræstingar í Hvítabandi 50% dagvinna. Einnig vantar við ræstingar í Borgarspítalan- um 100% og 50% eftirmiðdagsvaktir. Upplýsingar veitir ræstingastjóri virka daga millikl. 11.00 og 12.00. Reykjavík, 6. apríl 1986. BORGARSPÍTALINN Q 681200 GRANDIHF Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrtingu. Akstur í vinnu og aftur heim á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmannastjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10-12 og 13-15. Grandi hf. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ferðaskrifstofa Deildarstjóri farmiðasölu Starfssvið deildarstjóra: Dagleg stjórnun, sala og útgáfa farseðla, skipulagning hóp- ferða og ráðstefnuhalds o.fl. Við leitum að manni með reynslu og þekk- ingu á farseðlaútgáfu, góða tungumálakunn- áttu, hæfileika og vilja til að starfa sjálfstætt og axla ábyrgð. í boði er mjög sjálfstætt og krefjandi starf ágóðum launum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingarveitir Katrín Óladóttir. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Námsstjóri Staða námsstjóra í tölvufræðum á grunn- skóla- og framhaldsskólastigi er laus til umsóknar. Starfið er m,a. fólgið í því að leið- beina kennurum um notkun tölva í skóla- starfi og hafa umsjón með gerð námsskrár ígreininni. Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviði tölvunotkunar og réttindi til kennslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrir 20. apríl nk. iladtreLi \nt\ GILDI HFUKl Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga í veitingasölum hótelsins. Um er að ræða fullt starf frá kl. 8.00-16.00 viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og leyst ræstingastjóra af. Fullt starf frá kl. 8.00-16.00 mánudaga-- föstudaga. Hálft starf vinnutími frá kl. 12.30-16.30. Upplýsingar um áður talin störf gefur starfs- mannastjóri á milli kl. 9.00-14.00 og í síma 29900-635 næstu daga. Gildihf. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir svo og í sumarafleysingar. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu og á fastar kvöld- og næturvaktir. Starfsmenn óskast í ræstingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Au—pair 17 ára dönsk-íslensk stúlka óskar eftir vinnu hjá íslenskri barnafjölskyldu í eitt ár frá ágúst 1986. Upplýsingar í síma 91 -53772.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.