Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 6
Muauu.NBi.AWSU.N.NX^uiý.Amua^, ÚTVARP / SJÓNVARP Kona með brjóstkrabbamein 2222 Önnur (The veröld Other Kingdom), nefn- Ný útvarps- saga — Ævi- saga Mikjáls ■■■■ Lestur nýrrar O"! 30 útvarpssögu á ^ 1 — rás I hefst í kvöld. Það er Ævisaga Mikjáls (Life & Times of Michael K.) eftir J.M. Coet- zee. Sigurlína Davíðsdóttir þýddi og les hún söguna. I SUNNUDAGUR 6. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „ Missa brevis" í B-dúr eftir Joseph Haydn. Dengja- kór Dómkirkjunnar í Reg- ensburg syngur með félög- um í Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Munchenn; Theo- bald Schrems stjórnar. b. Trompetkonsert í Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika: Marius Constant stjórnar. c. „Zaire", hljómsveitarverk eftir Michael Haydn. Colleg- ium aureum-kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Aöventkirkj- unni. (Hljóðrituð daginn áð- ur). Prestur: Séra Erik Guð- mundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 „Farinn að drabba í skáldskap" — þáttur um Grím Thomsen og foreldra hans. Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi: Baldvin Halldórsson. Flytj- endur: Gils Guðmundsson, Sunna Borg, Gunnar Eyj- ólfsson og Hjalti Rögnvalds- son.(Áðurfluttjólin 1982). 14.30 Miödegistónleikar. Tríó SUNNUDAGUR 6. apríl 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Haraldur M. Kristjáns- son flytur. 17.10 Áframabraut. (Fame II—9). 26. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Agnes Jo- hansen. Stjórn upptöku Jóna Finnsdóttir. 18.30 Endursýntefni. Tapíólakórinn. Bama- og unglingakór frá Finnlandi flytur lög eftir íslensk og erlend tónskáld. Áður á dagskrá árið 1980. Fimm lög eftir Þórarin Jónsson. Meöal flytjenda Elísabet ist kanadísk sjónvarps- mynd í tveim hlutum sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld og á mánudags- kvöld. Aðalpersóna mynd- arinnar, Amy Mattews, á góða flölskyldu og líf henn- ar gengur snurðulaust þar til hún verður vör við ber í öðru brjósti sínu. Sjúk- dómurinn ógnar lífí hennar og það breytist í martröð á skömmum tíma. Hún þarf að taka á öllu sínu hugrekki og styrk, og fyrir þrautsegju hennar fer bet- ur en á horfðist. í mynd þessari er fjallað um bijóst- k ■ — Ife. * Amy Mattews, sem leikin er af Leueen Willoughby, verður vör við berið í öðru bijóstinu. krabbamein með fræðileg- um hætti, og er hún öðrum þræði fræðslumynd um sjúkdóminn. Suzukiaðferð 1 tónlistamámi ■■■■ Þátturinn í -j Q30 dagsins önn, A sem er á dag- skrá rásar I eftir hádegi á mánudag, er að þessu sinni tileinkaður svonefndri Suz- uki-aðferð í tónlistamámi. „í þættinum fæ ég til mín Hauk Hannesson sellóleik- ara en hann er sérmenntað- ur í Suzukiaðferðinni og ræði við hann um hana“, sagði umsjónarmaður þátt- arins Sverrir Guðjónsson. „Þessi aðferð er runnin frá Japönum, það var Japani sem bar eftimafnið Suzuki sem byijaði með þessa aðferð eftir stríð. Hún byggist á því að bömin eru tekin mjög ung til náms, UTVARP nr. 6 í B-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren- boim, Pinchas Zukerman og Jacueline du Pré leika á píanó, fiðlu og selló. 15.10 Um leyniþjónustur. Fyrsti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Kross Krists í Ijósi guöfræöinnar. Jónas Gíslason dósent flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Harmforleikur" op. 81 eftir Johannes Brahms. Fíl- harmoníusveitin í Vínarborg leikur; Karl Böhm stjórnar. b. Fiðlukonsert eftir Béla Bartók. Kyung-Wha Chung leikur með Fílharmoníusveit Lundúna: Georg Solti stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Borg bernsku minnar. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað í Vopnafirði segir frá. 20.00 Stéfnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls" eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 fþróttir. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 22.40 Svipir — Tíöarandinn 1914—1945. Rússland. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Konsert-rapsódía eftir Aram Katsjatúrían. Mstisfav Rostropovitsj leikur á selló með Ríkishljómsveitinni í Moskvu; Evgeni Svetlanov stjórnar. b. Renate Holm og Rudolf Schock syngja lög eftir Franz Grothe, Henry Love og Cari Loewe með kór og hljómsveit; Werner Eis- brennerstjórnar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskráriok MÁNUDAGUR 7. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfinnur Þor- leifsson flytur. (a.v.d.v.) 7.16 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríö- ur Árnadóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morgunteygjur. Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Benedikt Jónsson um lífeyrissjóö bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 (slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 14.00 Miödegissagan: „Skáldalíf í Reyjavík" eftir Jón Óskar. Höfundur les ■ fyrstu bók: „Fundnirsnilling- ar" (5). 14.30 Islensk tónlist a. Sembalsónata eftir Jón Ásgeirsson. Helga Ingólfs- dóttir leikur. b. Dúó fyrir víólu og selló eftir Hafliða Hallgrimsson. Ingvar Jónasson og höfund- urleika. c. „Svartfugl", tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. Haukur Guölaugsson leikur. d. Dívertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Páls- son. Félagar í Sinfóníu- hljómsveit islands leika; Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar. 16.15 I hnotskurn — Rauða myllan Umsjón: Valgarður Stefáns- son. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugadagskvöldi.) 15.66 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar a. Mandólínkonsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Ochi Takashi og kammersveit Paul Kuentz leika. b. Sinfónia consertante fyrir horn, klarinettu, fagott og hljómsveit eftir Bernard Crusell. Albert Linder, Olle Schill og Arne Nilsson leika með Sinfóníuhljómsveitinni i Gautaborg; Zdenek Macal stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen.- Þoriákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (10). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaöi Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn 19.40 Umdaginnogveginn Þorbergur Kristjánsson sóknarprestur talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.35 Leikrit: „Til Damaskus" eftir August Strindberg. Útvarpshandrit, þýöing og leikstjórn: Jón Viðar Jóns- son. Tónlist: Leifur Þórar- insson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Viðar Eggertsson, Arnór Benónýsson, Helgi Björns- son, Aðalsteinn Bergdal, Valdemar Helgason, Eriing- ur Gíslason, Bryndís Péturs- dóttir, Guömundur Ólafs- son, Guðrún Þ. Stephen- sen, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Ragnheiöur Tryggva- dóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir og Róbert Arnfinns- son. (Endurtekið frá páska- degi.) Leikritiö er flutt í tvennu lagi og hlé gert á flutningnum uns lestri veðurfregna lýkur kl. 22.20. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir Framhald leikritsins „Til Damaskus" eftir August Strindberg. 23.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 3. apríl sl. Stjórn- SJÓNVARP Erlingsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir og Kristinn Gestsson. Áður á dagskrá árið 1978. 19.20 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kvöldstund með lista- manni — Hafliði Hallgríms- son. Þáttur sem íslenskir sjónvarpsmenn gerðu í Ed- inborg á þorranum um Haf- liöa Hallgrímsson, sellóleik- ara og tónsáld og verk hans, Poemi. Fyrir það hlaut Haf- liöi Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs. I þættin- um er rætt við Hafliöa og Skoska kammersveitin leik- ur verðlaunaverkið. Höfund- urinn stjórnar. Einleikur á fiölu Jaime Laredo. Umsjón Guðmundur Emilsson. Stjórn uþptöku Björn Emils- son. 21.30 Kjarnakona. Fjórði þáttur. (A Woman of Substance). Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum geröur eftir skáld- sögu Barböru Taylor Brad- fords. Aðalhlutverk Jenny Seagrove ásamt Barry Bost- wick, Deborah Kerr og John Mills. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 önnur veröld — Fyrri hluti.(The Other Kingdom). Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1984. Höfundur Jeann- ine Locke. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlutverk Leueen Willoughby og Terence Kelly. Myndin er um konu í blóma lífsins sem fær brjóstkrabba. Lýst er áhrif- um þess á hana og fjöl- skyldu hennar og þrauta- göngu konunnar í veröld hinna sjúku. Auk þess sýnir myndin hve miklu skiptir að sjúkdómseinkenni finnist á byrjunarstigi. Þýðandi Ragna Ragnars. Síðari hluti veröur á dagskrá mánu- dagsins7.apríl. 23.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 7. apríl 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 19. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wal- es. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir, sögu- maður Tinna Gunnlaugs- dóttir og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögu- maður Sigríður Hagalin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músikmyndbönd. Stjórn svona 2ja til 3ja ára gömul. Til að byija með byggist þetta mikið á hlustun. Bömin velja sér strax hljóðfæri og foreldramir eru með í öllum tímum, þannig að þeir læra raun- verulega með baminu. Gmnnhugmyndin að þessu kerfi er mnnin frá því hvemig böm læra sitt eigið tungumál, þau hlusta fyrst en seinna læra þau að lesa. Það er eins með þetta, þau hlusta og spila en læra svo nótumar síðar. Með þessari aðferð er ekki verið að búa til séni, heldur er litið á tónlistina sem mikilvægan þátt í öllu námi. andi: Frank Shipway. Ein- leikari á píanó: Martin Ber- kofsky. Píanókonsert nr. 2 í A-dúreftirFrans Liszt. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. apríl 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blön- dal. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrín Baldursdótt- irog EiríkurJónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Þrjátíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 18.00 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 7. apríl 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Guðlaugar Mariu Bjarnadóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. upptöku: Friðrik Þór Frið- riksson." 21.05 Landsmót UMFl. Kvikmynd frá 18. landsmóti Ungmennafélags Islands í Keflavík og Njarðvík sumarið 1985. Framleiöandi: Lifandi myndir hf. 21.40 Önnurveröld. Síðari hluti. (The Other King- dom). Kanadfsk sjónvarps- mynd frá 1984. Höfundur Jeannine Locke. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlutverk: Leueen Willoughby og Ter- ence Kelly. Amy Matthews hefur fundið ber i öðru brjóstinu. Eftir það hefst þrautaganga hennar í ver- öld hinna sjúku. Þýöandi: Ragna Ragnars. 23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.