Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 I" atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ___. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Deildarstjóri tölvudeildar Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra tölvudeildar. í starfinu felst: — Stjórnun tölvudeildar. — Skipulagning og áætlanagerð varðandi daglegan rekstur. — Stefnumörkun í tölvuvæðingu og notkun tölva. — Ráðgjöffyrirnotendur. Leitað er að manni með staðgóða þekkingu á tölvumálum og/eða menntun á tölvusviði. Starfsreynsla er áskilin. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður fjármálasviðs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist starfsmannadeild eigi síðar en 21. apríl nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykavík. Hrafnista í Reykjavík Opnum barnaheimili í maí Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir svo og í sumarafleysingar. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu og á fastar kvöld- og næturvaktir. Starfsmenn óskast í ræstingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Starfskraftur óskast á rannsóknastofu, unnið við sjálfvirka véla- samstæðu. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. merkt: „R —0126“. Trésmiður óskast til viðhalds- og smíðavinnu á Sólheimum í Grímsnesi frá 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarforstöðu- maður í síma 99-6430. Heimilishjálp — Herbergi Ung kona sem getur ekki verið ein vegna veikinda, óskar eftir góðri konu sem getur verið hjá henni allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar í síma 73555 í dag og næstu kvöld. Vélstjórar II. vélstjóra, til rækju- og loðnuveiða, vantar á MB Guðmund Ölaf ÖF 91. Nýtt vélarúm. Upplýsingar í síma 96-62468. Meðferðarheimili einhverfra barna, Trönuhólum 1, Reykjavík, öskar eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstru eða meðferðarfuHtrúa sem fyrst og til afleys- inga í sumar. Nánari uppl. vertir forstöðu- maður í síma 79760. Siglufjörður Blaðberar óskast í Norðurbæ. Morgunblaðið sími 71489. W Starfsfólk óskast í framleiðslu og pökkun. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum ekkí í síma. Brauð hf., Skeifunni 11. Málmtækni Óskum eftir að ráða járnsmiði og vana menn við nýsmíði úr áli og rústfríu stáli. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, símar83045 og 83705 Prentarar Vegna mikillar verkefnafjölgunar í prent- deild okkar þurfum við að bæta við prentur- um hiðfyrsta. Við leitum að hæðar- eða offsetprenturum sem hafa áhuga á að vinna að fjölbreyttum, krefjandi og skemmtilegum verkefnum í blómlegu fyrirtæki. Mikil starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði. Góð laun og möguleiki á mikilli vinnu er í boði fyrir góða menn. Áhugamenn um framangreind störf hafi samband við verkstjóra prentdeildarinnar, Árna Þórhallsson, á milli kl. 10.00 og 15.00 næstu daga. Plastprent hf. Höföabakka 9, sími685600, Reykjavík. Bílamálari B.T.B. Borgarnesi vill ráða bílamálara eða mann vanan bílamálun. í boði er fullkomin vinnuaðstaða. Umsóknarfrestur er til 12. apríl. Upplýsingar veita Þráinn Skúlason eða Kristján Björnsson ísíma 93-7200. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness. Hjúkrunarfræðingur Opinber stofnun óskar að ráða hjúkrunar- fræðing til starfa í 50% starf. Starfið felst í skýrslugerð og rannsóknum á sviði heilbrigð- ismála. Góð starfsaðstaða. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til auglýsingadeild. Mbl. merkt: „júní 86“. Bifvélavirki óskast til starfa í fimm mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hótel Bjarkarlundur Matreiðslumaður eða manneskja með reynslu í matreiðslu óskast til starfa í sumar. Hótelið verður starfrækt frá byrjun júní fram í miðjan september. Mikil vinna. Góðir tekju- möguleikar. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar: „Bjarkarlundur — 0657“. Lausstaða Menntamálaráðuneytið augýsir lausa til umsóknar stöðu námsstjóra í stærðfræði á grunnskólastigi. Áskilin er þekking í greininni, kennslureynsla og kennsluréttindi á grunnskólastigi. Starfið felst í að leiðbeina kennurum um kennslu og námsgögn, umsjón með endur- skoðun námskrár, ráðgjöf o.fl. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Umsóknum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sé skilað til menntamálaráðuneyt- isins, Hverfisgötu 4. Járniðnaðarmenn Skipasmíðastöð Marsellíusar hf. ísafirði vill ráða til starfa eftirfarandi starfskrafta vegna aukinna verkefna. ★ Þjónustudeild: — Vélvirkja með meistararéttindi. — Vélvirkjasveina. — Menn vana járniðnaði. ★ Nýsmíðadeild: — Plötusmiði. — Nema í plötusmiði. ★ Framleiðsludeild: — Plötusmið eða blikksmið vanan þunn- plötusmíði úr ryðfríu stáli. Skipasmíðastöð Marsellíusar er málmiðnaðar- fyrirtæki í örum vexti í einum helsta útgerðar- bæ landsins. Verkefni fyrirtækisins felast helst í viðhaldi, breytingum og nýsmíði skipa, einnig er fyrirtækið með eigin framleiðslu á búnaði til rækjuvinnslu úr riðfríu stáli. Aðstoðum við útvegun húsnæðis, allar nán- ari upplýsingar veittar í síma 94-3575 og kvöld sími 94-3466. SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Matreiðslumaður óskar eftir dagvinnu sem fyrst. Upplýsingar ísíma618708. Tæknifræðingur Tæknifræðingur með starfsreynslu á sviði bygginga- og jarðvinnuframkvæmda óskast til tilboðagerðar, eftirlits og stjórnunarstarfa. Umsóknir leggist inn á auglýsingad. Morgun- blaðsins merktar: „B — 3362". Starfskraftur Óskast til tölvuvinnslu og almennra skrif- stofustarfa. Góð vélritunar- og íslenskukunn- átta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingad. Morgúnblaðsins fyrir miðvikudaginn 9. apríl 1986 merkt: „1-3361".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.