Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRlL 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair í Suður—Þýskalandi Er að leita mér að hressri, barngóðri stúlku frá ágúst 1986 í ca. 1 ár.Vinsamlegast skrifið á ensku eða þýsku. Frau Elke zur Hausen Alemannenstr. 29 D- 7801 Mengen W. - Germany. Fiskvinnslufólk Okkur vantar konur og karla til vinnu í frysti- húsið strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5- 7, Hafnarfirði. Embætti skatt- rannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra er laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1986. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist tekjudeild fjár- málaráðuneytisins merktar: „Staða 250“ fyrir 14. maí 1986. Fjármálaráðuneytið, 3. april 1986. Skinnasaumakona óskast á saumastofu í miðbænum í hálft eða fullt starf. Góð vinnuaðstaða. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 20301. Framkvæmdastjóri Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Þekking á IBM-tölvum og hug- búnaði æskileg. Góð laun og starfsaðstaða. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar X — 0349 fyrir 12. apríl nk. & Fóstrur óskast til starfa á leikskólann að Hlaðhömrum, Mosfellssveit. Upplýsingar eru gefnar í síma 666351. Forstöðumaður. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Starfsfólk óskast 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra- liða og aðstoðarfólk við hjúkrun til sumar- starfa og til lengri tíma. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsd. í síma 666200. 2. Viljum ráða fóstru eða fóstrunema til af- leysinga á barnaheimili okkar á næsta sumri. Upplýsingar veitir Valdís Sveinsdóttir, fóstra í síma 666200. Reykjalundur, endurhaefingarstöð. Mötuneyti Fullorðin hjón óska eftir vinnu við mötuneyti í sumar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Vön — 8717“. Rafvirkjar Stórt iðnfyrirtæki í þjónustu og framleiðslu sem staðsett er á Suðvesturlandi óskar að ráða rafvirkja nú þegar. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 12. þ.m. merkt: „Suðvestur- land“. Starfsfólk óskast 1. Á lager. Vinnutími 8.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. 2. í kaffistofu starfsfólks vinnutími 8.00-14.00. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson, verslun- arstjóri, mánudag 7. apríl milli kl. 15.00 og 18.00. Véla- eða skipa- tæknifræðingur Fyrir stóra vélsmiðju úti á landi óskast véla- eða skipatæknifræðingur. Starfið felst m.a. í hönnun, ráðgjöf, efnis- og framleiðslustjórn- un. Ágæt laun eru í boði fyrir réttan aðila, ásamt aðstoð við flutninga og húsnæðismál. Umsóknum skal skilað til Grétars Leifssonar, c/o Félag íslenskra iðnrekenda, Hallveigar- stíg 1, 121 Reykjavík, fyrir mánudaginn 14. apríl. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Einstakt tækifæri- vegna aukinna umsvifa — Softver er ört vaxandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðarframleiðslu. — Softver hefur nú nýverið markaðssett ALLT heildartölvulausnina sem er hug- búnaður fyrir flestallar gerðir PC/AT tölva. — Softver vantar því starfskraft til þess að sjá um daglegan rekstur skrifstofu fyrir- tækisins. — Softver leitar að manni sem vill og getur unnið sjálfstætt. í starfinu felst m.a. — Að sjá um bókhald fyrirtækisins sem að sjálfsögðu er tölvuunnið. — Að sjá um innkaup. — Að sjá um sölu á rekstrarvörum fyrirtölvur. — Áðsjáumallarútréttingaro.m.fl. — Softver leitar að konu/karlmanni með verslunarpróf eða sambærilega mennt- un, reynsla af bókhaldsstörfum nauð- synleg. — Softver gefur allar frekari upplýsingar í síma 687145 eða á skrifstofu fyrirtækis- ins, að Skeifunni 3f, Reykjavík. / SOFTVER sf / SSl. FOfíRftUNARÞJÓNUSTA aw 91-68 71 45 Hárskerasveinn óskast í vinnu á rakarastofuna Eiðistorgi. Upplýsingar veittar í símum 611160, 611162 og 33968. Bifvélavirkjar B.T.B. Borgarnesi vill ráða bifvélavirkja og/ eða nema í bifvélavirkjun til starfa sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 12. apríl. Upplýsingar veita Þráinn Skúlason eða Kristján Björnsson í síma 93-7200. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness. Au-pair Philadelphia Enskumælandi, barngóð stúlka óskast til að sjá um heimili fyrir unga fjölskyldu, 2 börn, 4og6ára. Fæði, húsnæði og uppihald innifalið. Skrifiðtil: Deborah Lynne Gruenstein, Suit800, 1 East Penn Square build., Market Street, Philadelphia, Penn. 19107, USA. Óska eftir vinnu fyrir 15 ára stúlku í sumar. Góð enskukunn- átta. Upplýsingar í síma 667086. Rafmagns- iðnfræðingur sem lýkur námi í iðnrekstrarfræði frá Tækni- skólanum ívor, óskar eftirframtíðarstarfi. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 651072. Rennismiður Miðaldra rennismiður óskar eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu. Er vanur hvers konur málmiðnaðarvinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „R — 3432“ fyrir 9. apríl. Framtíðarstörf Við leitum að rösku fólki til framleiðslustarfa. Unnið á vöktum. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 672336 kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Plastos hf. Krókhálsi 6. Bókasafnsfræðingur Opinber stofnun óskar að ráða bókasafns- fræðing. Umsókn með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast send auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir fimmtu- daginn 10. þ.m. merkt: „B - 3426“. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Einnig vélvirkjar, plötusmið- irog rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 24400. Stálsmiðjan hf. Saumanámskeið Vornámskeiðin byrja í næstu viku. Upplýsing- ar í Versluninni Metru sími 12370 og heima 16298. Björg ísaksdóttir, sníðameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.