Morgunblaðið - 06.04.1986, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.04.1986, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRlL 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair í Suður—Þýskalandi Er að leita mér að hressri, barngóðri stúlku frá ágúst 1986 í ca. 1 ár.Vinsamlegast skrifið á ensku eða þýsku. Frau Elke zur Hausen Alemannenstr. 29 D- 7801 Mengen W. - Germany. Fiskvinnslufólk Okkur vantar konur og karla til vinnu í frysti- húsið strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5- 7, Hafnarfirði. Embætti skatt- rannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra er laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1986. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist tekjudeild fjár- málaráðuneytisins merktar: „Staða 250“ fyrir 14. maí 1986. Fjármálaráðuneytið, 3. april 1986. Skinnasaumakona óskast á saumastofu í miðbænum í hálft eða fullt starf. Góð vinnuaðstaða. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 20301. Framkvæmdastjóri Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Þekking á IBM-tölvum og hug- búnaði æskileg. Góð laun og starfsaðstaða. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar X — 0349 fyrir 12. apríl nk. & Fóstrur óskast til starfa á leikskólann að Hlaðhömrum, Mosfellssveit. Upplýsingar eru gefnar í síma 666351. Forstöðumaður. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Starfsfólk óskast 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra- liða og aðstoðarfólk við hjúkrun til sumar- starfa og til lengri tíma. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsd. í síma 666200. 2. Viljum ráða fóstru eða fóstrunema til af- leysinga á barnaheimili okkar á næsta sumri. Upplýsingar veitir Valdís Sveinsdóttir, fóstra í síma 666200. Reykjalundur, endurhaefingarstöð. Mötuneyti Fullorðin hjón óska eftir vinnu við mötuneyti í sumar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Vön — 8717“. Rafvirkjar Stórt iðnfyrirtæki í þjónustu og framleiðslu sem staðsett er á Suðvesturlandi óskar að ráða rafvirkja nú þegar. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 12. þ.m. merkt: „Suðvestur- land“. Starfsfólk óskast 1. Á lager. Vinnutími 8.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. 2. í kaffistofu starfsfólks vinnutími 8.00-14.00. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson, verslun- arstjóri, mánudag 7. apríl milli kl. 15.00 og 18.00. Véla- eða skipa- tæknifræðingur Fyrir stóra vélsmiðju úti á landi óskast véla- eða skipatæknifræðingur. Starfið felst m.a. í hönnun, ráðgjöf, efnis- og framleiðslustjórn- un. Ágæt laun eru í boði fyrir réttan aðila, ásamt aðstoð við flutninga og húsnæðismál. Umsóknum skal skilað til Grétars Leifssonar, c/o Félag íslenskra iðnrekenda, Hallveigar- stíg 1, 121 Reykjavík, fyrir mánudaginn 14. apríl. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Einstakt tækifæri- vegna aukinna umsvifa — Softver er ört vaxandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðarframleiðslu. — Softver hefur nú nýverið markaðssett ALLT heildartölvulausnina sem er hug- búnaður fyrir flestallar gerðir PC/AT tölva. — Softver vantar því starfskraft til þess að sjá um daglegan rekstur skrifstofu fyrir- tækisins. — Softver leitar að manni sem vill og getur unnið sjálfstætt. í starfinu felst m.a. — Að sjá um bókhald fyrirtækisins sem að sjálfsögðu er tölvuunnið. — Að sjá um innkaup. — Að sjá um sölu á rekstrarvörum fyrirtölvur. — Áðsjáumallarútréttingaro.m.fl. — Softver leitar að konu/karlmanni með verslunarpróf eða sambærilega mennt- un, reynsla af bókhaldsstörfum nauð- synleg. — Softver gefur allar frekari upplýsingar í síma 687145 eða á skrifstofu fyrirtækis- ins, að Skeifunni 3f, Reykjavík. / SOFTVER sf / SSl. FOfíRftUNARÞJÓNUSTA aw 91-68 71 45 Hárskerasveinn óskast í vinnu á rakarastofuna Eiðistorgi. Upplýsingar veittar í símum 611160, 611162 og 33968. Bifvélavirkjar B.T.B. Borgarnesi vill ráða bifvélavirkja og/ eða nema í bifvélavirkjun til starfa sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 12. apríl. Upplýsingar veita Þráinn Skúlason eða Kristján Björnsson í síma 93-7200. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness. Au-pair Philadelphia Enskumælandi, barngóð stúlka óskast til að sjá um heimili fyrir unga fjölskyldu, 2 börn, 4og6ára. Fæði, húsnæði og uppihald innifalið. Skrifiðtil: Deborah Lynne Gruenstein, Suit800, 1 East Penn Square build., Market Street, Philadelphia, Penn. 19107, USA. Óska eftir vinnu fyrir 15 ára stúlku í sumar. Góð enskukunn- átta. Upplýsingar í síma 667086. Rafmagns- iðnfræðingur sem lýkur námi í iðnrekstrarfræði frá Tækni- skólanum ívor, óskar eftirframtíðarstarfi. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 651072. Rennismiður Miðaldra rennismiður óskar eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu. Er vanur hvers konur málmiðnaðarvinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „R — 3432“ fyrir 9. apríl. Framtíðarstörf Við leitum að rösku fólki til framleiðslustarfa. Unnið á vöktum. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 672336 kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Plastos hf. Krókhálsi 6. Bókasafnsfræðingur Opinber stofnun óskar að ráða bókasafns- fræðing. Umsókn með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast send auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir fimmtu- daginn 10. þ.m. merkt: „B - 3426“. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Einnig vélvirkjar, plötusmið- irog rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 24400. Stálsmiðjan hf. Saumanámskeið Vornámskeiðin byrja í næstu viku. Upplýsing- ar í Versluninni Metru sími 12370 og heima 16298. Björg ísaksdóttir, sníðameistari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.