Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 56
Þjófurinn valdi hunda- klippur BROTIZT var inn í verzlun Pennans í Haf narstræti í fyrri- nótt. Þjófurinn gat valið um marga eigulega gripi í hillum verzlunarinnar þar á meðal verk höfuðskálda. En hann kaus að taka aðeins einn grip, hundaklippur. Þjófavamarkerfí eru í verzlun Pennans í Hallarmúla og á næstu dögum á að setja slíkt kerfí upp í Hafnarstrætinu. Höfðu starfs- menn Securitas einmitt verið á staðnum daginn fyrir innbrotið til þess að mæla fyrir nýja kerf- inu. Hafnarfjörður: Vinna gjall úr Obrynnis- hólum til útflutnings EFNISTAKA og vinnsla á gjalii úr Óbrynnishólum við Hafnarfjörð er nú hafin og er í ráði að flytja efnið á markað í Kanada. Bæjarráð Hafnar- fjarðar samþykkti nýverið að verða við málaleitan Jóns E. Jakobssonar um töku og vinnslu efnisins fyrir Kanada- markað. Gjallið er selt sem „fölsk viðar- kol og er það notað við gasgrill, í stað venjulegra viðarkola. Bæjarráð Hafnarfjarðar sam- þykkti að heimila töku á allt að .000 rúmmetrum í þessu skyni. Áskilið var að efnið yrði tekið þar sem bæjarverkfræðingur eða eftirlitsmaður hans segir til um og allur frágangur að verki loknu háður samþykki hans. Þá var áskilið að efninu yrði skipað útí Hafnarfjarðarhöfn, að efnið yrði unnið í námunni og allt frákast áfram í eigu HafnarQarðarbæjar og að greitt verði 50 krónur á hvem rúmmetra í efnistökugjald miðað við unnið efnið. "^Ók á ljósa- staur grunað- ur um ölvun LÖGREGLAN í Reykjavik hafði afskipti af þremur öku- mönnum aðfaranótt laugar- dagsins, sem talið er að hafi verið ölvaðir undir stýri. Þar af var einn tekinn á yfir 100 kílómetra hraða á Kringlu- ~ ■fmýrarbraut. Þá var ökumaður fluttur á slysadeild á ijórða tímanum að- faranótt laugardagsins eftir að hafa ekið á Ijósastaur á mótum Miklubrautar og Reykjanes- brautar. Leikur gmnur á að þar hafí einnig verið um ölvun að ræða. Skrifað í skýin Morgunblaðið/ólafur Bragason. Bjöm Thoroddsen flugstjóri er fyrsti íslendingurinn sem getur skrifað í skýin. Hann hefur útbúið heimasmíðaða listflugvél sína þannig að hægt er að mynda reykjarstrók aftan úr flugvélinr.i. „Ég er rétt að byija á þessu og þetta er mjög erfítt," sagði Bjöm í samtali við Morgunblaðið. „Þegar ég er á flugi sé ég ekkert hvað ég er að skrifa svo ég verð að læra stafína utanbókar á hvolfí á jörðu niðri. Það gerði ég með því að „ganga" þá eins og ég ætlaði mér að fljúga. Þó ber að hafa í huga að ekki séu áhorfendur að þessum gönguæfingum mínum því þeir gætu haldið að maður væri orðinn eitthvað skrýtinn." Landsmenn eiga ömgglega eftir að sjá Bjöm skrifa í skýin í sumar. Happdrættin langstærstu vinningshafarnir: Enginn af 15 vinmngs- bílum HSI genginn út NOKKUR umræða hefur verið um það undanfarið hversu lítið hefur gengið út af vinningum í stórum happdrættum. Dregið var í happdrætti Handknatt- leikssambands íslands um miðj- an síðasta mánuð. Fimmtán bíl- ar og 40 utanlandsferðir voru í vinninga. Samkvæmt upplýs- ingum sem Morgunblaðið aflaði sér hjá HSÍ hafa nokkrir ferða- vinningar verið sóttir, en eng- inn bíll. Þá hafa aðeins fjórir vitjað um bílavinninga í jóla- happdrætti SÁA, en þar var dregið um 24 bíla. Og nýlega var dregið um aðalvinnig hjá DAS, íbúð að verðmæti 2,5 miiljón krónur, og kom vinning- urinn á óseldan miða. Er þetta annað árið í röð sem happ- drættið sjálft vinnur aðaivinn- inginn. í happdrætti HSI voru gefnir út 290.000 miðar og var hver miði seldur á 150 krónur. Alls seldust 46.400 miðar eða um 16% útge- fínna miða, en dregið var úr öllum útgefnum miðum. Vinningshafar verða að sækja vinninga innan eins árs frá því að dregið er. í happdrætti SÁÁ voru gefnir út 225.000 miðar og seldust 55.000, eða tæplega 22% útgefinna miða. Auk bílanna voru 300 bamavinn- ingar í boði, en ekki fengust upp- lýsingar um hve margir höfðu vitjað þeirra. Samkvæmt upplýsingum Olafs W. Stefánssonar skrifstofustjóra dómsmálaraáðuneytisins gildir sú regla í svokölluðum styrktarhapp- drættum að heildarverðmæti vinn- inga verður að vera 1/6 af verð- mæti útgefínna miða til að leyfi- legt sé að draga úr öllum útgefn- um miðum. Öðru máli gegnir um reglulegu happdrættin, Happ- drætti Háskóla íslands, DAS og SIGURÐUR Sigurðsson fyrrver- andi landlæknir lést í Reykjavík í gær á 83. aldursári. Sigurður var fæddur á Húnsstöð- um á Ásum 2. maí 1903. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhann Sigurðs- son, bóndi þar, og kona hans Sigur- björg Gísladóttir. Sigurður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1923, eand. phil. við Háskóla íslands 1924, cand. med. við Háskóla íslands 1929, cand. med. við Hafnarháskóla 1933 og dr. med. við Háskóla íslands 1951. Sigurður var við störf og sémám erlendis á árunum eftir 1929, m.a. við framhaldsnám í Þýskalandi með styrk frá Alexander von Humbolts Stiftung. Þá var hann í Bandaríkj- unum á ámnum 1947 og 1948 með styrk frá Rockefeller Foundation. Sigurður Sigurðsson var berkla- SÍBS. Hjá Happdrætti háskólans verður heildarverðmæti vinninga á ári að nema 70% af verðmæti út- gefinna miða, en 60% hjá DAS og SÍBS. Ólafur sagði að auðvitað væri misjafnt hvað gegni út af stómm, en fáum, vinningum í styrktar- happdrættum. Stundum fæm yfírlæknir frá 1935 til 1973. Undir hans forystu var vörn snúið í sókn í baráttunni við berklaveikina og sigur unninn að lokum. Hann varð heiðursfélagi SÍBS 1956. Sigurður var skipaður landlæknir 1960 og gegndi því embætti til 1972. Auk þess gegndi hann fjölmörgum trún- aðarstörfum á sviði fræða og fram- kvæmda í lækningum og heilsu- gæslu. Bandarísku læknasamtökin American Medical Association kusu hann heiðursfélaga 1947. Heiðurs- félagi Læknafélags íslands var hann kjörinn 1979. Sigurður Sig- urðsson lét félagsmál almennt til sín taka. Hann var bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1946-1958. Forseti Vísindafélags Íslendinga 1959-1962. Hann sat í stjóm Tónlistarskólans í Reykjavík frá 1946 og um tíma í stjómun happdrættin vel út úr því, sundum illa. Hins vegar væri dreifíngin auðvitað jafnari þegar um væri að ræða marga en smáa vinninga. Leyfí til að að halda styrktarhapp- drætti fá íþrótta- og stjómmálafé- lög og félög sem starfa að velgerð- ar- og menningarmálum. í sumum tilfellum einnig nemendafélög, að sögn Ólafs W. Stefánssonar. Dr. med. Sigurður Sigurðsson. Þjóðræknisfélags Íslendinga og ís- lensk-ameríska félagsins, þar sem hann var formaður 1956-59. Sig- urður var sæmdur innlendum og erlendum heiðursmerkjum fyrir störf sín. Sigurður kvæntist Ragnheiði Bryndísi Ásgeirsdóttur árið 1932. Hún lést árið 1980. Þau eignuðust þijár dætur, sem lifa foreldra síná. Sigurður Sigurðsson f.v. landlæknir látinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.