Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 37
_________Brids___________ Arnór Ragnarsson Hreyfill- Bæjarleiðir Daníel Halldórsson og Viktor Björnsson sigruðu í fimm kvölda barometerkeppni sem nýlega er lokið hjá bílstjórunum. Alls tóku 26 pör þátt í keppninni. Lokastaðan: Daníel — Viktor 301 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 259 Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 246 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 171 Anton Guðjónsson — Bernharð Linn 132 Þorsteinn Sigurðsson — Ámi Halldórsson 111 Meðalárangur 0 Næsta spilakvöld verður á mánu- dagskvöld og verður spilaður ein- menningur sem jafnframt er fírma- keppni. Annan mánudag hefst hrað- sveitakeppni. iSLENSKA BKIDDSSAFNTD 4 Ný bridsbók Þessa dagana er að koma á markað 4. bókin í bókaflokknum Islenska briddssafnið og er útgef- andinn Sigurjón Þór Tryggvason. Að þessu sinni sækir Sigurjón efni í bókina í bridsblað Jóns As- bjömssonar sem kom út á árunum 1971—74. Bókin er í sama formi og hinar bækumar í bókaflokknum. Aðspurður sagði Siguijón að hann vildi halda þessu efni að mönnum. Greinamar em eftir marga af okkar þekktustu bridsspilumm, góðar og sígildar. Bókin er liðlega 80 síður og mun kosta 300 krónur hjá bridsfélögun- um. Bridsdeild Breið- f irðingaf élagsins Sveit Elísar Helgasonar sigraði í fjögurra kvölda hraðsveitakeppni sem nýlega er lokið hjá deildinni. Sveitin hlaut 2383 stig. Með Elís spiluðu í sveitinni: Ágúst Helgason, Guðjón Sigurðsson, Birgir Isleifs- son, Ingvi Guðjónsson og Halldór Jóhannesson. Lokastaðan: Elís Helgason 2383 Magnús Oddsson 2356 Matthías Þorvaldsson 2287 Helgi Nielsen 2280 Magnús Halldórsson 2271 Ingibjörg Halldórsdóttir 2241 Sigríður Ingibergsdóttir 2236 Hans Nielsen 2202 Næsta fimmtudag hefst 3ja kvölda Butler-tvímenningur. Vænt- anlegir þátttakendur skrái sig í síma 32482 (ísak) eða 77860 (Jó- hann). Bridsfélag Hveragerðis Að undanfömu hefír verið spilað- ur eins kvölds tvímenningur. 25. marz spiluðu 8 pör og urðu úrslit þessi: Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 101 Sveinn Guðmundsson — Gerður Tómasdóttir 93 Brynjólfur Gestsson — Runólfur Jónsson 90 Hildur Guðmundsdóttir - Ragnheiður Guðmundsdóttir 88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 37 1. apríl spiluðu einnig 8 pör og þá urðu úrslit þessi: Hans Gústafsson - Guðmundur Baldursson 103 Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 98 Brynjólfur Gestsson — Þráinn Ómar Svansson 92 Öm Friðgeirsson - Erlingur Amarson 90 Meðalárangur 84 báða dagana. Áttunda aprfl verður einnig eins kvölds keppni. Spilað er í Félags- heimili Ölfyssinga kl. 19.30. Tafl- og brids- klúbburinn Staðan þegar eitt spilakvöld er eftir í Barometerkeppni klúbbsins er sem hér segir: Gissur Ingólfsson og Helgi Ingvarsson 294 Jacqio Mcgreal og Þorlákur Jónsson 235 Gunnlaugur Óskarsson og Sigurður Steingrímss. 223 Bragi Jónsson og Margrét Þórðardóttir 206 Óskar Friðjónsson og Rósmundur Guðmundsson 195 Gylfí Gísiason og Ólafur Týr Guðjónsson 185 Bragi Bjömsson og Þórður Sigfússon 168 Tryggvi Gíslason og Bernharður Guðmundsson 136 Kristján Jónasson og Guðjón Jóhannsson 129 Auður Guðmundsson og Þórhallur Þorsteinsson 102 Næstkomandi fímmtudagskvöld kl. 19.30 verður svo spilað til úrslita í keppni þessari að Domus Medica. Keppnisstjóri verður Anton Gunn- arson. Orðsending frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Lífeyrissjóður verzlunarmanna sendi í mars yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur til sjóðsins þeirra vegna á síðasta ári 1985. Yfirlit þessi voru send á heimilisföng sem sjóð- félagar höfðu 1. desember 1985. Þeir sjóðfélagar sem fengið hafa sent yfirlit en hafa athugasemdir fram að færa svo og þeir sjóð- félagar sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síð- asta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveit- anda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Vaiaum Einföld, skemmtileg ræktun - ánægjulegur árangur seinna i sumar. -Fallegirvorlaukar, AnfmSur - Begóníur - Gloximur 20% afsláttur Lára Jónsdóttir garöyrkjufræðingur Bp Kristinn Guösteinsson Hafsteinn Hafliöason garöyrkjufræöingur garðyrkjufræöingur ya þionusta NýtiöykkurráðgjöHæn^tusérfr^iingaJPeir veröaá^^ *&&$£** ■ Höfum valið sarfcfmsar i pakka. Búum til sendingahyertalandsem er.- VORLAUKAPAKKl 1 2teg. Dahlíur 10stk. Gladíólur 10 stk. Anemone de Caen (eintöld) . lOstk. Anemone St. Bnqid (otkfÝnd) 32stk. Vorlaukar Kr.381. 2teg. Dahlíur 3stk. Begóníur 10stk. Gtadíólur I 20 stk. Anemone de Caen 35stk. Vorlaukar Kf. 496 1 stk. Dahlía 10stk. Gladíólur 3stk. Begóníur 2sti<. Gtoxeníur 10stk. AnemonedeCaen 10 stk. Anemone St. Brigid . 10stk. Ranunculous | 46stk. Vortaukar Kr.683.- 2teg. Dahlíur 10 stk. Gladíólur 3stk. Begóníur 2stk. Gloxiníur 1 stk. Lilja 10stk. AnemonedeCaen 10stk. AnemoneStBrigid 10stk. Ranuncutous 2teg. Astilbe 50stk. Vorlaukar Kr.963.* tff interflora jkar m.hjo. 11 || blómouol^ I5áia lUII Váf I lll ll^fiiil w ^iöTverokl e!Xh"lnu V.6 Slgtún: Simar 36770-686340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.