Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 Ingólfs apótek flytur í Kríngluna HEILBRIGÐIS- og trygginga- málaráðuneytið hefur sent borgarráði bréf vegna tilmæla Werners Rasmussonar lyfsala um leyfi til að flytja Ingólfs apótek frá núverandi aðsetri, við Hafnarstræti 5, í Kringluna 8. I bréfí Wemers kemur fram að ijögur apótek eru staðsett í miðbænum og að fyrir ellefu árum þegar hann fékk lyfsölu- leyfi fyrir Ingólfs apótek hafí verið uppi raddir um að leggja apótekið niður eða flytja það í annað hverfí. Hann bendir á að gildi gamla miðbæjarins fyrir verslun og viðskipti hafí breyst frá fyrri hluta aidarinnar og að íbúum hverfisins hafí fækkað stórlega. Þá segir enn fremur að mikið framboð sé af alls kyns þjónustu í verslunarmiðstöðinnni í Kringlunni og ekki stætt á öðra enjjar verði einnig apótek. í borgarráði vora engar at- hugasemdir gerðar við erindið. Við erum á Hmnl sýningunni í Laugardalshöll &QmgiM míf) Umsjónarmaður Gísli Jónsson 385. þáttur Vegna mistaka í uppsetningu báttarins í kvennanöfnunum, sem birtast í dag, er sókn sl. lauerardaer. birtist hann nú aftur og Bjarkarnafnsins athyglisverðust, einkum fynr með nýju númeri. norðan (13+5), en þau „gömlu góðu“, svo sem Kristín (14), Guðrún (13), Helga (12), Margrét Að þessu sinni athugaði ég nöfn 546 fermingar- og Sigríður (11) standa vel fyrir sínu. Linda, bama, 138 stúlkna og 135 pilta frá Akureyri og Harpa, Eva og Berglind era í greinilegri sókn. jafnmargra af hvora kyni frá Reykjavík. í skránni Enn fjölgar tvínefnum. Rösklega 60 af hundr- hér á eftir era tölur frá Akureyri settar á undan, aði allra fermingarbarnanna 546 heita tveimur og strik (-) á undan táknar að enginn Akureyring- nöfnum. Enginn teljandi munur er þar á milli anna hafí heitið nafninu; öfugt ef enginn í kynja né heldur landshluta. Og þá era það kvenna- Reykjavík heitir því. nöfnin. Aðalheiður 2- Friðrika -1 Jónanna 1- Rósa 2+1 Alda 2- Gerður -1 Júlía 1- Rut 1+1 Andrea 1- Gréta -2 Júlíanna 1- Rún 1+1 Anna 2+6 Guðbjörg -1 Karen 1- Rúna 2+2 Ambjörg 1- Guðfinna -1 Karlína 1- Salvör -1 Amdís -1 Guðlaug -2 Katrín 1+1 Sara -1 Amey 1- Guðleif 1- Klara -1 Selma -2 Amþrúður -1 Guðný 1+2 Kolbrún 2- Sif 2+1 Ágústa -1 Guðrún 5+8 Kristine -1 Signý 1- Ámý 2+1 Gunnhildur 2+1 Kristín 6+8 Sigríður 7+4 Áróra -2 Gunnur 1- Kristjana 1+1 Sigrún 5+4 Ása 1+1 Gunnþóra 1- Kristrún -1 Sigurbjörgr 1+1 Ásdís 1+3 Hafdís 1+1 Laufey 1+2 Sigurborg -1 Áshildur 1- Halla 2- Lára 4+1 Sigurlaug -1 Ásrún -1 Halldóra 3- Lilja 3+4 Sísý 1- Ásta 1+3 Hanna 1+3 Lilý 1- Soffía 1+5 Bára 1- Harpa 5+4 Lind -1 Sonja 1- Berglind 2+5 Heiða 1+2 Linda 5+5 Sóley 1- Bima 1+1 Heiður 1- Lín 1- Sólrún 1- Bjamey 1- Helga 6+6 Louise -1 Stefanía -1 Björg 3+5 Herdís 1- Magna 1- Steina 1+1 Björk 13+5 Hilda 1- Magnea -1 Steinunn -1 Bryndís -1 Hildur 2+1 Margrét 4+7 Svala -1 Brynja -1 Hjördís -1 María 6+3 Svanhildur 2- Brynhildur -1 Hólmdís 1- Maríanna 1- Sylvía 1- Dagný 1- Hólmfríður 2- Martha -1 Sædís 1- Dagrún 1- Hrafnhildur 1+1 Matthildur 1+1 Telma 1- Daney 1- Hrefna 1- Nanna -1 Tinna 2- Dís -1 Hrand -2 Oddný -1 Unnur 1+1 Dóra -1 Hrönn 1+1 Olga -1 Vaka 1- Dröfn -1 Hugrún 2- Ólína 1- Vala 1+1 Dögg 4- Huld 1- Ólöf 3+1 Valdís -1 Eiín 2+2 Hulda 1+2 Ósk 3+3 Valgerður 3+1 Elísa -3 Inga 4+1 Pála 1- Vilborg 1- Elísabet -1 Ingeborg 1- Pálína 1- Vildís -1 Elsa 1+1 Ingibjörg 4+4 Petra 1- Ýr -1 Elva 4+1 Ingunn -1 Ragna 1+1 Þorgerður -1 Erla 1- Irina -1 Ragnheiður -3 Þóra -2 Ema 2+2 ína -1 Ragnhildur 1+1 Þórhildur 1- Eva 1+7 íris 4+2 Rakel 1+1 Þórann -1 Eygló -1 Jeanette -1 Rannveig -1 Þöll 1- Fanney 1+1 Jóhanna 3+1 Rina -1 Ösp 1- Fjóla 2+1 Jóna 1+2 Rós 1- Gestgiaflnn TÍMARIT UM MAT Áskriftarsími 5 02 99 SifvfL9 dísL. S /GESTGJAFANUM innihalda jafnvel auglýsingamar mataruppskriftir. Rúmlega 60 uppskriftir að þessu sinni. Pottréttir, matarmiklar súpur, kjötkæfur og stórkostlegar tertur. Það er gagn að GESTGJAFANUM, tímariti um mat - tímariti sem aldrei verður úrelt - tímariti sem flett er aftur og aftur, úr eftir ár, i leit að skemmtilegum hugmyndum um mat sem gleður bæði fjölskylduna og vinina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.