Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 Barmmerkinu nælt í Sigtrygg Jóhannsson nemanda Hlíðaskóla. Allir ung’lingar fá barmmerki frá Lionshreyfingunni LIONSHREYFINGIN á Norður- iöndum hefur tileinkað sér fyrsta Laugardag í mai sem baráttudag gegn vímuefnum. Islenskir Lionsmenn hafa helgað sig baráttu fyrir betra lífí og bjart- ari framtíð ungs fólks og áttu því aðild að stofnun samtakanna Vímu- laus æska. í tilefni baráttudagsins munu Lionsfélagar um land allt heim- sækja hvem einasta grunnskóla og næla merkinu Vímulaus æska í barm allra unglinga sem eru 12 og 13 ára. Þess er vænst að ungling- amir beri merkið næstu daga og gangi um leið í lið með Lionssam- tökunum í vamarbaráttu gegn vímuefnum. Á §órða þúsund Lionsmenn og konur munu jafnframt skarta merk- inu Vímulaus æska á bflum sínum til hvatningar samborgurunum til að beijast gegn þeim ógnvaldi sem vímuefnin eru. í úrslitakeppni í hjól- reiðum sem fram fer á Laugardals- vellinum þennan sama dag munu allir keppendur verða auðkenndir með merkinu Vímulaus æska. (Fréttatilkynning) Öryggis- og tækni- sýning í Volvosainum VELTIR hf. hefur fengið hing- að til lands öryggis- og tækni- sýningu Volvo, er vakið hefur athygli viða um Evrópu. Á sýn- ingunni er m.a. rakin saga og þróun VolvobUanna, þróun rannsókna á sviði öryggis og hönnunar í þau 60 ár sem liðin eru frá smíði fyrsta Volvobfls- ins. Sólarlanda- ferðir meðal vinninga á hluta veltu í Hafnarfirði LIONSKLÚBBURINN Ásbjöm í Hafnarfirði efnir til hlutaveltu Þungamiðja sýningarinnar er öryggi farþega og eru þessu gerð skil með myndböndum, tilrauna- brúðum og sérútbúnum módelum af undirvagni og farþegarými Volvobílanna. Þá er á sýningunni lögð sérstök áhersla á rannsóknir á sviði akst- ursöryggis og m.a. í þeim tilgangi sýnt hvemig ABS-bremsukerfi er hannað ásamt tölvustýringu á veg- gripi, RTC, sem Volvo kynnti fyrst á síðastliðnu ári. Samhliða öryggissýningunni efnir Volvo til bflasýningar á þremur stöðum á landinu; í Volvo- salnum, Skeifunni 15, á Akranesi á bflasölunni Bílás og á Húsavík hjá Jóni Þorgrímssyni. Volvosýningin verður opnuð í Volvosal, Skeifunni 15, laugardag- inn 2. maí og stendur til laugar- dagsins 9. maí. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Þeir vora að vinna við pípulagniraar að morgni kosningadagsins þegar þessi mynd var tekin. Frá vinstri: Ólafur Guðlaugsson, Björa Björasson, Sigurjón Guðjónsson, Helgi Skaftason, Halldór Theodórs- son, Óskar Haraldsson, Ragnar Danielsson, Jón Bogason og Arinbjöra Snorrason. Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Pípulagnir um 30 kílómetrar Keflavík. EGILL Ásgrimsson pípulagn- ingameistari í Reykjavik sér um allar pípulagnir i nýju flugstöð- inni og er þetta stærsta verk í pípulögnum hér á landi til þessa. Fjarhitun _ var hönnunaraðili verksins. Áætiað er að þessi verkþáttur kosti liðlega 100 milljónir króna og sé um 10% af heildarkostnaði við bygginguna. Að sögn Helga Skaftasonar tæknifræðings hjá Agli Ásgrims- syni hefur verkið gengið vonum framar og ef allt fer samkvæmt áætiun verður öllum pípulagn- ingum og frágangi að mestu lokið í júni nk. „Við hófum framkvæmdir í mars 1987 og fórum hægt af stað í fyrstu, en í september og fram að vígsludegi voru um 40 manns að störfum hjá okkur," sagði Helgi Skaftason í samtali við Morgun- blaðið. Helgi sagði að flestir af þeim sem ynnu við pípulagnimar hefðu töluverða reynslu á þessu sviði. „Þetta eru menn frá Akureyri og úr Ámessýslu sem hafa starfað við virkjunarframkvæmdir í sinni heimabyggð og kunna því vel til verka á þessu sviði." Helgi sagði að pípulögnunum mætti skipta í 7 sjálfstæð kerfi sem öll væm ákaflega fullkomin. Af- kastamest er slökkvikerfið í flug- stöðinni og á það að geta flutt 63 lítra á sekúndu. Snjóbræðslukerfin em tvö, annað fyrir bifreiðastæði og hitt í flughlaði. Þetta em hvort tveggja lokuð kerfí með frostlegi í, en em hituð upp með hitaveitu- vatni. í þessi kerfi vom lagðir um Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Helgi Skaftason tæknif ræðingur við brunavaraakerfið í kjallara flug- stöðvarinnar. Þetta kerfi er ákaflega fullkomið og á að geta dælt 63 litrum á sekúndu fari það í gang. Á innfelldu myndinni má sjá að rörin eru flest af stærri gerðinni og erfitt að komast að þeim. 80 kflómetrar af hitaþolnum plast- römm, en pípulagnir í flugstöðinni væm um 30 km og væm rörin að sverleika 3/8 og upp í 8 tommur. „Það má skoða þetta líka út frá öðm sjónarhorni og mæla þetta í megavöttum. í flugplanið fer varmaorka á við 5 megavattavirkj- un, en 4,5 megavött í bflastæðin. Verk eins og þetta er fyrst og fremst skipulagsatriði og samstarf- ið við aðra verktaka hefur verið með miklum ágætum og raunar gengur svona dæmi ekki upp að öðmm kosti. Við höfum lagt til mest allt efnið sem notað hefur verið eða um 90% og fluttum það inn frá Bandaríkjunum. Þaðan era t.d. öll hreinlætistækin komin. Neysluvatnið kemur úr vatnstankn- um á Keflavíkurflugvelli og er það klórblandað og líkar mönnum misjafnlega að drekka það.“ Helgi sagði að nú væm 18 manns starfandi á vegum Egils Ásgríms- sonar í flugstöðinni og í lok maí yrðu þeir enn færri, enda ætti öllum pípulögnum að verða að mestu lok- ið fyrir þann tíma. - BB Hljómsveitin Bendix spilar í Hollywood nú um helgina. sunnudaginn 3. mai nk. að Kapla- hrauni 2-4, ofan Kaplakrika i Hafnarfirði. Á hlutaveltunni verða 8-10 þús- und munir og engin núll. Fjöldi vinninga verða á boðstólum s.s. tvær utanlandsferðir, rafmagns- tæki, leikföng, fatnaður, sportvör- ur, bækur ofl. Öllum ágóða af hlutaveltunni er varið til liknarmála í Hafnarfirði. Eldri Hún- vetningnm boðið í kaffi Húnvetningafélagið í Reykjavík býður öllum eldri Húnvetningum til kaffidrykkju í Domus Medica sunnudaginn 3. mai nk. Húsið verður opnað kl. 15.00. Bendix í Hollywood VEITINGAHIJSIÐ Hollywood heldur áfram að draga fram í dagsljósið hljómsveitir sem gerðu garðinn frægan á árunum 1965 til 1975. Um helgina verður það hljóm- sveitin Bendix sem spilaði á þessum ámm um allt land og var ættuð úr Hafnarfírði. Hljómsveitin Bendix er þekktust fyrir það að vera fyrsta hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Hljómsveitin var stoftiuð 1966 og starfaði til 1969. Björgvin Halldórs- son starfaði í hljómsveitinni til 1968 en þá gekk hann til liðs við hljóm- sveitina Flowers og síðan í Ævin- týri. Hljómsveitina Bendix skipa nú sem áður Björgvin Halldórsson, Gunnar Ársælsson, Viðar Sigurðs- son, Steinar Viktorsson og Pétur Stephenssen. Bendix spila í Hollywood föstu- dagskvöldið 1. maí og laugardags- kvöldið 2. maí. GENGIS- SKRANING Nr. 80 — 30. apríl 1987 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 38,520 38,640 38,960 St. pund 64,076 64,276 62,743 Kan. dollari 28,801 28,891 29,883 Dönskkr. 5,7277 5,7455 5,7137 Norskkr. 5,7574 5,7754 5,7214 Sænskkr. 6,1652 6,1844 6,1631 Fi.mark 8,7945 8,8219 8,7847 Fr.franki 6,4588 6,4789 6,4777 Belg. franki 1,0388 1,0421 1,0416 Sv.franki 26,3241 26,4061 25,8647 Holl. gyUini 19,1119 19,1714 19,1074 V-þ.mark 21,5677 21,6349 21,5725 Íblíra 0,03013 0,03023 0,03026 Austurr. sch. 3,0667 3,0773 3,0669 Porb escudo 0,2776 0,2785 0,2791 Sp.peseti 0,3072 0,3082 0,3064 Jao.ven 0,27599 0,27685 0,26580 írsktpund 57,628 57,807 57,571 SDR (Sérst.) 50,2197 50,3757 49,9815 ECU, Evrópum. 44,8065 44,9460 44,7339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.