Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 50

Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Hafnarfjörður — matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að síðustu forvöð að greiða leiguna eru mánudaginn 11. maí nk. Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Þeir félagsmenn sem hugsa sér að taka sum- arhús félagsins í Svignaskarði á leigu í sumar sendi umsóknir til Magnúsar Skarphéðins- sonar, Laugarásvegi 1 eða Svavars Kjær- nested, Suðurlandsbraut 48, fyrir 20. maí nk. Upplýsingar í síma 35847 (Magnús), 38174 (Svavar). Leigutími er frá föstud. til föstu- dags. Stjórnin. Sérverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt sér- verslun á góðum stað í miðbænum. Þessi verslun hefur um áraraðir verið meðal fremstu í sinni grein og byggir á traustum viðskiptasamböndum. Til greina kemur að taka inn meðeiganda, sem gæti tekið að sér að sjá um rekstur verslunarinnar. Tilboð, sem farið verður með sem trúnaðar- mál, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sérverslun — 2402“ fyrir 8. maí nk. Til leigu er 100 fm íbúð í Vesturbænum. Aðeins reglusamt og rólegt fólk kemur til greina. Tilþoð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí merkt: „Vesturbær — 1431“ Grensásvegur Til leigu er um 165 fm. verslunarhúsnæði við Grensásveg. Húsnæðinu má skipta. Upplýsingar í síma 72088. Tívolíið í Hveragerði er opið alla daga frá kl. 10.00-22.00. 7000 fm undir þaki. Góða skemmtun. Sjómannafélag Reykjavíkur Orlofshús Sjómanna- félags Reykjavíkur Orlofshús félagsins í Hraunborgum Grímsnesi og í Húsafelli verða leigð út frá og með 4. maí. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu félagsins gegn greiðslu dvalar- gjalds frá kl. 9.00 nk. mánudag. Stjórnin. England Sumarnámskeið í Bournemouth Umsóknir fyrir námskeið sem hefjast með ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst. Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag- stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. Útikælir Til sölu 10 fm. útikælir. Ný yfirfarin. Góð pressa. Auðveldur í flutningi. Upplýsingar í símum 622950 og 17759. Sumaralin seiði Sumaralin seiði til sölu. Bleikju- og urriða- seiði af Mývatnsstofni, laxaseiði af stofni Laxár í Aðaldal. Upplýsingar gefur Björn G. Jónsson, framkvstj., Norðurlax hf., sími 96-41819. Ath! Verksmiðjuútsala Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr. 100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýiavegi 12, Kóp. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir 100-150 fm húsnæði til leigu. Þarf að vera á götuhæð með sýningarglugga og innkeyrsluhurð. Vinsamlega hafið sam- band í síma 671840 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Fjármagnseigendur takið eftir! Fyrirtæki vill komast í samband við aðila sem hefur yfir miklu fjármagni að ráða og vill ávaxta fé sitt á arðvænlegan hátt. Mjög rúm kjör í boði. Tilboð merkt: „Stór gróði — 1527“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Skátar T ungumálanámskeið Bandalag íslenskra skáta getur nú boðið 4-6 íslenskum skátum þátttöku á hinum geysivin- sælu tungumálanámskeiðum Evrópubanda- lags drengjaskáta. í ár er boðið upp á: — Enskunámskeið dagana 30. ágúst — 26. september 1987 í Blackwell Court mið- stöðinni við Birmingham. — Frönskunámskeið dagana 30. ágúst — 26. septmeber 1987 í nágrenni Parísar. Þátttökugjald sem innifelur ferðakostnað, kennslukostnað, fæðiskostnað, gistingu o.s.frv. eru IKIir 800 SFR. Já, 800 svissneskir frankar fyrir allt þetta. Þátttökuskilyrði eru: a) Að vera skáti. b) Að vera tilbúinn að taka að sér sem sam- svarar 10 daga sjálfboðavinnu við þýðing- ar á skrifstofu BIS innan 4ra mánaða frá námskeiðslokum. c) Að sækja um símleiðis til skrifstofu BÍS (s: 91-23190) fyrir kl. 14.00, mánudaginn 4. maí 1987. d) Að vera á aldrinum 17-50 ára. Frá Grunnskólanum í Mosfellssveit Innritun nýrra nemenda í Grunnskóla Mos- fellssveitar næsta skólaár fer fram dagana 4. og 5. maí nk. kl. 9.00-14.00 í Varmár- skóla (6-12 ára), sími 666154 og Gagnfræða- skólanum (13-15 ára), sími 666186. Skólastjórar. JCB-beltagrafa árgerð 1977 til sölu. Upplýsingar á kvöldin í síma 96-21483. Fjáröflun til eflingar minningarsjóðs frú Ingibjargar Þórðardóttur verður sunnudaginn 3. maí kl. 15.00 í safnaðarheimili Langholtskirkju. Kaffiveitingar og tekið á móti gjöfum. Stjórnin. Fiskmarkaður á Norðurlandi Stofnfundur verður haldinn á Hótel KEA kl. 16.00 sunnu- daginn 3. maí. Væntanlegir hluthafar eru hvattir til að mæta. Undirbúningsstjórn. F.A.T. Aðalfundur Félags aðstoðarfólks tannlækna verður haldinn í Iðnaðarhúsinu á Hallveig- arstíg 1, laugardaginn 2. maí1987, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar og trúnaðarmannaráðs. 3. Önnur mál. Stjórnin. Reykvíkingar Mætum í kröfugöngu og á útifund 1. maí. — Nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 13.30 og gengið þaðan kl. 14.00 á Lækjartorg. Dagskrá: 1. Þröstur Ólafsson, starfsmaður Dags- brúnar flytur ræðu. 2. Gunnar Eyjólfsson flytur Ijóð. 3. Hildur Kjartansdóttir varaform. Iðju flytur ræðu. 4. Haraldur Hannesson form. S.F.R. flytur ávarp. 5. Kristinn Sigmundsson syngur. 6. Lúðrasveit verkalýðsins flytur Internation- alinn í fundarlok. Fundarstjóri verður Pálmar Halldórsson starfsmaður I.N.S.Í. 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.