Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 fclk í fréttum Gestir í heimsókn Fyrir skömmu komu góðir gestir í heimsókn á Morgunblaðið, voru það nemendur úr Þjálfunarskóla ríkisins í fylgd með kennurum. Skoðuðu þeir allar deildir blaðsins og fengu að hjálpa til við framköllun og gerð einnar plötu með fréttum morgundagins. Var þetta liður í kennslu í samfélagsfræðum. Á myndinni eru (f.h.) Bergur Ingi Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttur, kennari, Sóley Traustadóttur, Ragnhildur Bjamad- óttur, Bjami Pálmason, Jón Róbert Róbertsson, Hróðný Garðarsdóttur, þroskaþjálfanema, Sigríður Eyþórsdóttir, kennari og Ólafur Brynjólfsson, verkstjóri. Eiginkonan, Kerrie, fékk koss og sonurinn pínuflygil, er Lewis kom í fyrstu heimsóknina eftir fæðinguna. Drengurinn er lifandi eftir- mynd föður síns, segir Jerry Lee Lewis stoltur. Stolturfaðir Reuter. Alec Guinness heiðraður Fyrir skömmu var haldin mikil veisla í veitingahúsinu Tavem on the Green í New York, þar sem leikarinn Alec Guinness var heiðraður fyrir ógleymanlegt framlag hans til kvikmyndaiðnaðarins undanfarin 40 ár. Fyrir samkvæminu stóð Kvikmyndafélag Lincolnmenningarmiðstöðvarinnar (the Film Society of Lincoln Cen- tre). Fjölda manns var boðið í samkvæmið og sjúm við heiðursgestinn á þessari mynd (t.v.) ásamt leikaranum Vincent Price. Priscilla, ógift enn Priscilla Presley, sem eitt sinn var gift rokkkónginum Elvis Presley er ekkert að flýta sér í það heilaga í annað sinn, þó þeir sem gaman hafa af slúðrí séu margbúnir að koma henni í hjónaband. Hún nýtur nú lífsins sem aldrei fyrr með bamsföður sínum, Marco Gari- baldi, sem er u.þ.b. 10 ámm yngri en Priscilla og sjáum við hjónaleysin á þessari mynd. Rokksöngvarinn Jerry Lee Lewis, sem margir íslendingar kannast við frá fyrri tíð og einnig vegna komu hans hingað til lands í vetur er hann söng fyrir landann, fékk í byijun ársins uppfyllta langþráða ósk er honum fæddist sonur. Áður höfðu tveir synir hans farist af slysförum. Fæðing Jerry Lee Lewis III gekk erfiðlega og er litli hnokkinn var loks- ins kominn í heiminn heill á húfi, var hinn stolti faðir hreint utan við sig af gleði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.