Morgunblaðið - 01.05.1987, Side 65

Morgunblaðið - 01.05.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 65 TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN. Hittumst hress í kvöld og skemmtum okkur með hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT sem heldur uppi fjörinu ásamt söngkonunni BERGLINDI BJÖRK. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. OPIÐ LAUGARDAGSKVÖLD. HAFRÓT sér um stemmninguna. Sjáumst hress. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 co ☆ ☆ ☆ EITTHVAÐ FYRIR ALLA Hin frábæra hljómsveit SANTOS ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi og rifjar upp margar af helstu daegurlagaperlum í gegnum tíðina. i diskótekinu ráða ríkjum þeir Jón Vigfússon og Hauk- urGuðmundsson og blanda þeirfélagartónlistarkokk- teilviðallrahæfi. FYRIR MATARGESTI: GRÍNVEISLA ÁRSINS í kvöld og annað kvöld frumsýnum við glænýjan ÞÓRSKABARETT sem kunnugir segja að sé grínveisla árs- insl í aðalhlutverkum er sjálft grinlandsliðið með þeim Karli Ágústi Úlfssyni, Sigga Sigurjóns, grintenórnum Erni Árnasyni og Ómari Ragnarssyni í broddi fylkingar, að ógleymdri hljóm- sveitinni Santos og Guðrúnu Gunnarsdóttur sem stjórna fjöldasöng. Húsiöopnað kl. 19.00. Þríréttaður kvöldverður. Borðapantanir hjá veitingastjóra í sfmum 23333 og 23335. í ÞÓRSCAFÉ VIÐ SKUNDUM OG SKEMMTUM OKKUR VEL — SJÁUMST! Snyrtilegur klæðnaður — Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ isimiÐiusnviaNiDiiffiifiaÁi ☆ ☆ Skemmtiatriði á heimsmælikvarða Rikshaw og Romans Hljómsveitin Rikshaw sló svo sannar- lega ! gegn í EVRÓPU ! gærkveldi. Það ætlaði allt um koll að keyra, svo feikilega góð var stemningin. Enda engin furða þegar tónlistarmenn á borð við þáíRikshaw eru á ferð.Vegna fjölda áskorana hefur Rikshaw fallist á að koma aftur frani í EVRÓPU ! kvöld og annað kvöld og er ekki að efa að margir þeirra sem sáu Rikshaw í gærkveldi koma aftur. Pau Nadia og Hrafn frá dansflokki JSB sýna í annað skipti dansinn "Romans” eftir Önnu Norðdahl. Þessi dans fékk meiriháttar viðtökur í gærkveldi líkt og hljómsveitin Rikshaw og verður "Romans” sýndur bæði ! kvöld og annað kvöld fyrir þá fjöimörgu sem misstu af þessum úrvals dansi í gærkveldi. Hljómsveitin Rjkshaw heldur sína 3. tónleika í EVRÓPU. Nadia og Hrafn úr dansflokki JSB sýna dansinn "Romans” eftir Önnu Norðdahl. Daddi, ívar og Stebbi þeyta skífunum og á dansgólfinu verður ákaflega skemmtilegt fólk. Kemur þú? Laugardagur 2. maí: Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljomsveitin I iglíir ★ Miðasala opnar kl. 8.30 ★ Cóð kvöldverðlaun ▼ Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T.____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. Opið í kvöld og annað kvöld til kl. 03.00 MffPUi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.