Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 % * 18.60 ► Fráttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 ► Slndbað sæfari. 19.26 ► Poppkorn. ' STÓÐ2 * ® 16.65 P- Skin og skúrir (Only When I Laugh). Mynd sem gerð er eftir handriti Neil Simons og hann samdi sérstaklega fyrir aðalleikonuna Marsha Mason. Myndin fjallar um leikkonu með óljósa sjálfsípnynd og drykkjuvandamál. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol og Jam- es Coco. Leikstjóri: Glenn Jordan. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. <0017.60 ► f Bangsalandi. Teiknimynd um bangsafjölskyldu. 49018.50 ► Föstudagsbltinn.Tónlistarþáttur. Meðalefnis eru viðtöl við hljómlistarfólk. Kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Poppkorn. 20.35 ► 21.05 ► Derrick. Þýskursaka- 22.05 ► Bflalestin (Convoy). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leik- 23.60 ► Útvarps- 19.60 ► Dagskrárkynnlng. Sagnaþulur- málamyndaflokkur með Derrick lög- stjóri: Sam Peckinpah. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Ali Mac- fráttir. 20.00 ► Fráttlr og veður. inn (The Story- regluforingja sem HorstTappert Graw, Burt Young og Ernest Borgnine. Myndin fjallar um flutninga- 24.00 ► Ólympfu- teller). Fyrsta leikur. Þýðand: Veturliði Gunnars- bílalest á ferð sinni um Bandaríkin, þeim sevintýrum sem bllstjór- leikarnir f Seoul. saga: — Hans son. arnir lenda í og útistöðum þeirra við lögregluna. Þýðandi: Þor- 4.00 ► Dagskrár- broddgöltur. steinn Þórhallsson. lok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► 21.00 ► Þurrt kvöld. 4HD21.45 ► Ærslagangur(StirCrazy). Skipog Harry hefurbáðum 4BD23.36 ► Þrumufuglinn (Air- skýringar. Alfred Hitch- Skemmtiþáttur á vegum verið sagt upp starfi og ákveða að fara á gömlu druslunni til Kaliforníu wolf. cock. Nýjar Stöðvar 2 og styrktarfé- í leit að frægð og frama. Á miðri leið hrynur bíllinn og þeir standa 49t>24.30 ► Hvft elding (White stuttarsaka- lagsVogs. Iþættinum uppi auralausir, bíllausir og matarþurfti. Nú eru góð ráð dýr. Þeir Lightning). málamyndir. er spilaö bingó með vinn- ráða sig í hlutverk skemmtikrafta en komast í hann krappann þegar < 49(2.00 ► Átvaglið (Fatso). ingum. þeir uppgötva að ræningjar hafa stolið búningunum. 3.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur 7.00 Fréttir. 7.03 l morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll I þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (5.) (Einnig útvarpað um kvöldið kL20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Hamingjan og verðmætamatið. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liönu vori. Páll Skúlason flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurladi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum. Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Símatími Barnaút- varpsins um skólamál, íþróttir og sitt hvað fleira. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Forleikur að óperunni „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharm- óníusveitin í Beriín leikur, Herbert von Karajan stjómar. b. „Scherazade", sinfónísk svíta eftir Nik- olai Rimáky-Korsakoff. Michael Swalbe leikur á fiðlu með Fílharmóníusveitinni I Beriín; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 „Þetta er landiö þitt." Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Annar þáttur: Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags íslands, talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Blásaratónlist. a. „Sónata I A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Maurice André leikur á tromper og Marie-Claire Alain á orgel. b. Hornkonsert nr. 3 f Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Dale Clevenger leikur á horn með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjómar. c. Konsertsvita eftir André Jolivet. Manu- ela Wiesler leikur á flautu með slagverks- hópnum Kroumata. 21.00 Sumarvaka. a. „Útvarpshljóð í árdagsljóma". Rut Magnúsdóttir flytur minningar um kynni sín af útvarpinu. b. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur við undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar og Garðar Cortes syngurvið undirleik Krystynu Cort- es. c. Umbótamaöur á Héraði. Sigurður Krist- insson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum í Fellum. Þriðji og síðasti hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaöur vikunnar — Stefán S. Stefánsson. Umsjón: Edward Frede- riksen. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í apríl sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Vetrardraumur", sinfónía nr. 1 í g- moll op. 13 eftir Pjotr Tsjaikovský. Fílharmóniusveitin í Osló leikur; Mariss Jansons stjórnar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.06 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. lengi að koma sér saman um úrræð- in. Og allt þetta hik og samninga- þóf veldur því að krafan um hinn sterka mann verður æ háværari hjá sumum þeim sem ekki þola óvissuna. Og svo eru þeir sem ekki þola þrasið. Þannig segir Þórarinn Eldjáni rithöfundur í ágætu viðtali við Hrafn Jökulsson í síðustu Les- bók: Mér finnst pólitískt þras alltof lengi háfa fengið að spila stærri rullu en það á skilið, í fréttum til dæmis og það þyrfti að leiðrétta það mat sem birtist í þeim. Margt sem gerist í pólitík eru bara ómerki- leg skítverk sem þarf að gera — og að gera svona mikið úr þeim finnst mér alveg út í hött.“ Nú og þegar Hrafn spyr Þórarin hvort hann haldi að það verði gaman í Kent þar sem skáldið hyggur á árs- dvöl þá er svarið: Já, ég held að það verði mjög gaman. Við verðum í þessari gömlu og rótgrónu borg, og mig hefur alltaf langað til að búa í stóru samfélagi. Fyrir nú utan að geta hvílt sig á því stressi sem 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.03 Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita- pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. .11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður Árnason. 14.00 Ann’a Þorláks. 18.00 Reykjavik síðdegis, Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. fylgir því að búa í höfuðborg þessa dvergstórveldis sem ísland er. MyndasafniÖ Þar hitti Þórarinn Eldjárn nagl- ann á höfuðið. Hér er slíkt dverg- stórveldi að senn verður hvergi hægt að drepa niður fæti nema á marmara. Og svo er vælt í tíma og ótíma í fjölmiðlunum um efnahags- kreppur og menn furða sig á því að ekki safnist til mögru áranna. Lúpulegur almenningur skersins er lendir stöðugt í sálar- og efnahags- kreppunum býr alltaf við þessa sömu gömlu stórveldisdverga er nikka landsföðurlega í fjölmiðlun- um. Og fréttamennimir bæta nýjum myndum í myndasafnið. En hvemig væri nú að breyta uppröðuninni, pota Steina f miðjuna í stað Denna og svo má alveg nota gömlu mynd- imar? Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel l’sland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „[ sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. [ þættinum fæst úr því skorið hver hlýtur Peugeot-bílinn í verð- laun. Ath. lokaþátturinn. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. Bjarni Hauk- ur og Sigurður Hlöðvers fara með gaman- mál og leika tónlist. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfélagiö. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið,- Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les úr Bréfi fil Láru. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. Opiö. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskráriok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr 'bæj- ariífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8- 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. . Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. Dvergstórveldi Fyrir skömmu skrapp undirrit- aður út fyrir landsteinana og blaðaði að venju í íslensku dag- blöðunum í flugvélinni. Á forsíðu Tímans var flennistór fyrirsögn þar sem rætt var um NIÐURFÆRSL- UNA. í undirfyrirsögn var síðan rætt um efnahagskreppuna. Neðst á þessari vígalegu forsíðu var hugguleg mynd af þeim Þorsteini, Steingrími og Halldóri. Steingrímur að sjálfsögðu fyrir miðju. Nú líður og bíður og niðurfærelur og efna- hagskreppur gleymast f ys og þys stórborga. En svo er haldið heim. Og viti menn: Flugfreyjan mætir á nýjari leik með íslensku dagblöðin: Má bjóða þér Tímann? Dasaður túr- hesturinn svarar: Já, ætli það ekki. Svo er málgagninu flett og loks endað á foreíðunni. Þar er mynda- röð neðst með þeim Þoreteini, Steingrími og Halldóri. Steingrímur að sjálfsögðu fyrir miðju. Efst á síðunni er flennistór fyrirsögn þar sem rastt er um NIÐURFÆRSL- UNA. í undirfyrirsögn var síðan vikið að efnahagskreppunni. Vísif- ingurinn leitar á bjölluhnappinn. „Eg er héma með gamlan Tíma, gæti ég fengið nýtt blað.“ Flug- freyjur eru yfírveguðustu mann- verur þessa jarðarkrflis. „Þetta er blaðið í dag!“ Spól Og nú er spuming dagsins: Spóla stjómmálamennimir eða frétta- mennimir? Hvemig stendur á því að undirrituðum finnst ætíð er hann skreppur út fyrir landsteinana að tfminn standi í stað og sama gamla kreppuskvaldrið takið við er heim kemur og þessi sömu gömlu iands- föðurlegu andlit? Áherelumar breytast að vísu og ný hugtök koma til sögunnar, svo sem niðurfærela, uppfærala og nýjasta hugtakið er bakfærela! En ósköp er nú þreyt- andi að horfa á þessa gamalkunn- ugu Iandsfeður og kreppuhjalið þreytir hlustir að ekki sé meira sagt. En við erum víst böm lýðræð- isins er veldur því að menn eru oft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.