Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 73ja rúml. stálbát með nýju stýrishúsi, 182ja rúmlesta stálbát smíðaðan í Póllandi 1976 og 190 rúml. stál- bát, yfirbyggðan með nýju stýrishúsi og 600 hestafla Stork aðalvél. I l:H,'[■; SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SlML 29500 ti/kynningar Verkamanna- félagið Dagsbrún Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör fulltrúa Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar á 36. þing Alþýðusambands íslands 21.-25. nóvember 1988. Tillögum um 25 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar, Lindargötu 9, miðvikudaginn 21. september 1988, fyrir kl. 16.00. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 36. þing Alþýðusambands ís- lands. Tillögur skulu vera um 18 fulltrúa og jafnmarga til vara. Tillögum ásamt meðmælum eitthundrað full- gildra félaga skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi föstudaginn 23. september 1988. Stjórn Iðju. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöll- um 1, Selfossi: Mánudaginn 19. sept. 1988 kl. 10.00 Kirkjuvegi 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Gíslason. Uppboósbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, Guðmundur Jónsson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Lambhaga 42, Selfossi, þingl. eigandi Jón Kr. Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Lundi, Eyrarbakka, þingl. eigandi Skúli Steinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Óskar Magnússon hdl. Oddabraut 24, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjörtur B. Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Reykjamörk 16, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Guðm. Kolbeinn Finn- bogason. Uppboösbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Sambyggö 2,2b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sæmundur Sigucðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur rikisins og Ólafur Gústafsson hrl. Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristjón D. Bergmundsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Þriðjudaginn 20. sept. 1988 kl. 10.00 Engjavegi 2, Selfossi, þingl. eigandi Kristín G. Guömundsdóttir. Uppboðsbeiöendur eru Jón Ólafsson hri. og T ryggingastofnun rikisins. Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingiþergur Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Þ. Árnason hdl. og Byggingasjóöur ríkisins. M/b Gisla Kristjáni ÁR 35, þingl. eigandi Heimir B. Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Gunnar M. Friðþjófsson. Uppboðsbeiöandi er Skúli Bjarnason hdl. Stekkholti 34, Selfossi, þingl. eigandi Davið Axelsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Tryggvagötu 26, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Axel Magnússon. Uppboðsbeiðandi er Sigurmar Albertsson hrl. Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiöendur eru Jón Magnússon hdl., Valgarður Sigurðsson hdl., Fiskveiðasjóður, Landsbanki Islands og Gjaldskil sf. Úthaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Skafti Einarsson. Uppboðsbeiöandi er Tryggingastofnun ríkisins. Óseyrarbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Víkurbraut sf. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafólag Islands, Jón Magnússon hdl. og Fiskimálasjóöur. Önnur sala. Miðvikudaginn 21. sept. 1988 kl. 10.00 Björgvini, Stokkseyri, þingl. eigandi Erna Baldursdóttir. Uppboðsbeiöendur eru Reynir Karlsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiriksson hdl. og Byggingasjóð- ur rikisins. Önnur sala. Borgarhrauni 18, Hveragerði, talinn eigandi Friðrik Friðriksson. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki fslands og Byggingasjóöur rikis- ins. Önnur sala. Fossheiði 50, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Védis Ólafsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. önnur sala. Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki fslands, Iðnlánasjóður, Bygg- ingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson hdl., Jón Þóroddsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Jón Magnússon. önnur sala. Heiöarbrún 68, Hverageröi, þingl. eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Óskar Magnússon hdl., Ari Isberg hdl., Jón Eiriksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Arnmundur Backman hrl. önnur sala. Kambahrauni 47, Hverageröi, þingl. eigandi örn Guðmundsson. Uppboðsbeiöendur eru Landsbanki fslands og Byggingasjóöur rikis- ins. Önnur sala. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunhóli 5, Nesjahreppi, þingl. eign Hafdisar Gunn- arsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins Hafnarbraut 27 á Höfn, föstudaginn 23. september 1988 kl. 14.30, eftir kröfu Arnmundar Backmans hrl. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafallssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27 á Höfn, fimmtudaginn 22. september 1988: Kl. 14.00, Sunnubraut 8, Hafnarhreppi, þinglesin eign Guðmundar Sigurðssonar, eftir kröfum Jóns Egilssonar lögfr., Landsbanka íslands, Sveins Valdimarssonar hrl., Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Guðjóns Steingrimssonar hrl. Kl. 14.30, Ránarslóð 17A, Hafnarhreppi, þinglesin eign Halldóru Gisladóttur og Jóns Þ. Benediktssonar, eftir kröfum Ammundar Back- mans hri., iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar og Ólafs Gústafssonar hri. Kl. 15.00, Hafnarbraut 39, Hafnarhreppi, þinglesin eign Ómars Arn- ar Úlfarssonar og Snjólaugar Sveinsdóttur, eftir kröfum innheimtu- manns ríkissjóðs og Sveins Sveinssonar hdl. Kl. 16.00, Smárabraut 19, Hafnarhreppi, þinglesin eign Karls Birgis Örvarssonar, eftir kröfu Arnmundar Backmans hrl. Kl. 17.00, Smárabraut 2, Hafnarhreppl, þinglesin eign Flosa Ásmundssonar, eftir kröfu Klemensar Eggertssonar hdl. Sýslumaðurinn I Austur-Skaftafellssýslu. Oddabraut 4, e.h., Þorlákshöfn, talinn eigandi Guðrún H. Stefáns- dóttir. Uppboösbeiöendur eru Árni Einarsson hdl., Landsbanki Islands, Byggingasjóður ríkisins, Jón Magnússon hdl., Jón Ingólfsson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Ævar Guömundsson hdl. önnur sala. Fimmtudaginn 22. sept. 1988 kl. 10.00 Austurmörk 7, Hveragerði, þingl. eigandi Rörtak hf. Uppboðsbeiöendur eru Jón Egilsson hdl., Landsbanki íslands og Guöjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Fossheiði 44, Selfossi, þingl. eigandi Hreggviður Sverrisson. Uppboösbeiöendur eru Byggingasjóður rikisins og Jón Ólafsson hrl. Önnur sala. Frumskógum 2, Hveragerði, þingl. eigandi Sóley Jónsdóttir. Uppboösbeiöandi er Landsbanki islands. Önnur sala. Grashaga 6, Selfossi, þingl. eigandi Valdimar Bragason. Uppboösbeiðendur Útvegsbanki íslands og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Læk, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður fslands, Jarð- eignad. Uppboðsbeiöandi Eggert B. Ólafsson hdl. önnur aala. Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurösson. Uppboösbeiðendur Ari Isberg hdl., Jón Olafsson hrl., Byggingasjóð- ur ríkisins og Ásgeir Thoroddsen hdl. Önnur sala. Tryggvagötu 18, Selfossi, þingl. eigandi Einar G. Guðnason. Uppboösbeiðendur Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun rikis- ins, Jón Ólafsson hrl., Landsbanki Islands, Hákon Árnason hrl., Ás- geir Thoroddsen hdl. og Sigurður Sveinsson hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. þjónusta Tjaldvagnageymsla Tökum tjaldvagna, hjólhýsi o.fl. til vetrar- geymslu í íþróttahúsi okkar í Vatnaskógi. Gjald fyrir veturinn er kr. 7.000,- Nánari upplýsingar í síma 17536 á skrifstofu- tíma. Skógarmenn KFUM. kennsla JV FráTónlistar- TÓNLISMRSKÓLI s^ÓIa kópkjogs Kópavogs Skólinn verður settur laugardaginn 17. sept- ember kl. 11.00 í Kópavogskirkju. Skólastjóri. Ferðaþjónusta Menntaskólinn í Kópavogi efnir til kvöldnám- skeiðs um ferðaþjónustu í október og nóv- ember ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og innritun er á skrifstofu skól- ans í síma 43861 milli kl. 13.00-15.00 virka daga til 23. september. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Spjallfundur Á föstudaginn kl. 20.00 mun Hreinn Lofts- son aðstoðarmaöur samgönguráðherra mæta á spjallfund í neðri deild Valhallar. Allir velkomnir. Haustferð eldri borgara Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býöur eldri borgurum hverfisins I haustferö laugardaginn 17. sept- ember nk. Fariö verður Þrengslaveg - yfir Óseyrarbrú - um Eyrarbakka og Stokkseyri að Selfossi, þar sem veitingar verða fram bornar. Á heim- leiðinni verður komið í Hverageröi og Garðyrkjuskóli rikisins heimsóttur. Fararstjóri verður Björg Einarsdóttir. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 13.15. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, sími 82900, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 16. sept. •» Stjórnin. Egill FUS - Mýrasýslu Leshringur Nk. laugardag verður haldinn fyrsti leshringur vetrarins undir stjórn Guðjóns Ingva Stefánssonar i Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00. Viðfangs- efni verða utanrikismál. Stjórnin. Frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna Kökubasar Laugardaglnn 17. september höldum við kökubasar í Valhöll við Háaleitisbraut 1, frá kl. 14.00-16.00. Við höfum heitt á könnunni, komið við og fáið ykkur kaffi. St'órnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.