Morgunblaðið - 16.05.1991, Side 40

Morgunblaðið - 16.05.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 Fermingar um hvítasunnuna Sveinn Arndal Torfason, Stórhólsve_gi 1 Sylvía Ósk Omarsdóttir, Ægisgötu 3 Þorgerður Kristín Guðmundsdóttir, Böggvisbraut 11 Ferming í Vallakirkju laugar- daginn 18. maí kl. 14. Fermdur verður: Helgi Jóhannsson, Ytra-Hvarfi Ferming í Stærri-Arskógskirkju á hvítasunnudag kl. 10.30. Fermd verða: Almar Orn Arnþórsson, Klappastíg 13, Hauganesi Bryndís Björk Reynisdóttir, Aðalbraut 8, Árskógssandi ' Freyja Hilmisdóttir, Ásholti 1, Hauganesi Kristófer Marinósson, Ægisgötu 17, Árskógssandi Ferming í Olafsfjarðarkirkju hvítasunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Svavar A. Jónsson. Fermd verða: Albert Högni Arason, Ægisgötu 8 Andrea Ævarsdóttir, Kirkjuvegi 7 Baldur Vigfússon, Ólafsvegi 23 Díana Guðmundsdóttir, Vesturgötu 8 Guðmundur Rafn Jónsson, Aðalgötu 44 Jóhanna María Gunnarsdóttir, Hlíð Jóna Ellen Valdimarsdóttir, Hlíðarvegi 75 Kristján Ragnar Ásgeirsson, Hlíðarvegi 51 Sveinn Aðalsteinn Gunnarsson, Ægisbyggð 14 Ferming í Ólafsfjarðarkirkju hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur sr. Svavar A. Jónsson. Fermd verða: Elísabet Sigmundsdóttir, Hrannarbyggð 10 Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Hrannarbyggð 13 íris Dröfn Jónsdóttir, Óslandi Ólafur Pálmi Guðnason, Hrannarbyggð 9 Óskar Gunnþór Jónsson, Bylgjubyggð 6 Ragnheiður Reykjalín Magnúsd., Aðalgötu 40 Sigrún Anna Þorleifsdóttir, Hlíðarvegi 38 Sigurður Garðar Barðason, Hlíðarvegi 41 Sæunn Gunnur Pálmadóttir, Kirkjuvegi 17 Ferming í Vallaneskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Prestur sr. Vig- fús Ingvar Ingvarsson. Fermd verða: Gunnhildur Finnsdóttir, Strönd 2 Jónína Salný Borgþórsdóttir, Hvammi Júlíus Eymundsson, Vallanesi Kristinn Snær Agnarsson, Álftamýri 8, Reykjavík Sólrún Karí Jónsdóttir, Hallormsstað Messa og ferming í Skálholts- kirkju hvitasunnudag kl. 14. Prestur séra Guðmundur Óli Ól- afsson. Fermd verða: Dóra Svavarsdóttir, Drumboddsstöðum Egill Árni Pálsson, Kvistholti, Laugarási Kristinn Bjamason, Brautarhóli Oddur Óskar Pálsson, Skálholti Ólafur Loftsson, Vesturbyggð, Laugarási Ferming í Reykholti hvitasunnu- dag kl. 2. Prestur sr. Geir Waage. Organisti: Bjarni Guðráðsson í Nesi. Fermd verða: Bryndís Björk Eyþórsdóttir, Kleppjárnsreykjum Gréta Hlín Sveinsdóttir, Varmalandi Dagbjört Gunnarsdóttir, Hurðarbaki Ingigerður Guðmundsdóttir, Gunnlaugsstöðum Markús Örn Jónsson, Furugrund Ferming í Grundarfjarðarkirkju á hvítasunnudag kl. 11. Prestur sr. Sigurður Kr. Sigurðsson. Fermd verða: Árni Elvar Eyjólfsson, Fagurhólstúni 14 Bryndís Rósantsdóttir Sæbóli 9 Elísabet Svava Kristjánsdóttir, Fagurhólstúni 9 Emil Helgi Lámsson, Sæbóli 3 Gísli Karel Elísson, Gmndargötu 13a Guðbjartur Þór Sævarsson, Grundargötu 8 Rúnar Pálmarsson, Sæbóli 30 Sigurveig Ragnarsdóttir, Eyrarvegi 20 Svavar Áslaugsson, Hlíðarvegi 9 Sveinn Ingi Ragnarsson, Fagurhólstúni 2 Ferming í Setbergskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Prestur sr. Sig- urður Kr. Siguðsson. Fermd verða: Helga Pétursdóttir, Gmndargötu 11 Jósef Ólafur Kjartansson, Nýjubúð Sæunn Ósk Kjartansdóttir, Nýjubúð Ferming í Hólaneskirkju á Skag- aströnd hvitasunnudag, kl. 10.30. Prestur sr. Stína Gísladóttir. Organisti: Svanbjörg Sverris- dóttir. Fermd verða: Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, Fellsbraut 6, íris Jóna Gunnarsdóttir, Ránarbraut 16 Jóhannes Heiðmar Indriðason, Hólabraut 3 María Jóna Gunnarsdóttir, Ránarbraut 14 Óiafur Magnússon, Fellsbraut 15 Ragna Fanney Gunnarsdóttir, Ægisgmnd 3 Sigubjörg Jónasdóttir, Réttarholti Sylvía Kristín Sigurþórsdóttir, Læk Viktor Pétursson, Hólabraut 16 Þorlákur Ómar Guðjónsson, Suðurvegi_ 9 Þóra Dögg Ásgeirsdóttir, Litla-Felli Ferming í Villingaholtskirkju hvítasunnudag kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Fermd verða: Stúlkur: Halla Eiríksdóttir, Skúfslæk Kristín Birna Jónasdóttir, Egilsstöðum 1 Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Egilsstöðum 2 Drengir: Benedikt Hans Kristjánsson, Feijunesi 2 Stefán Ólafsson, Hurðarbaki Ferming í Hraungerðiskirkju annan hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Fermd verða: Jóna Bríet Guðjónsdóttir, Skyggnisholti Guðmundur Valgeir Gunnarsson, Arnarstöðum Góð reynsla af námi við hönnun- arbraut Iðnskóla Hafnarfjarðar © PO^CHE? TILBOÐ Handlaug - salerni (með setu og þrýstihnapp) sturtubotn (80 x 80sm.) Allt í einum pakka. Tilboðsverð: Kr. 29.150,- Gerum tilboð - leitib upplýsinga ! ■ 4 aílt NOKKRIR gripir sem nemendur á hönnunarbraut við Iðnskólann í Hafnarfirði unnu síðastliðinn vet- ur hafa undanfarið verið til sýnis í verknámshúsi skólans, en að sögn Steinars Steinssonar skóla- stjóra er góð reynsla af náminu, sem sýni að það henti mjög vel fólki með hæfileika og löngun til að móta og skapa. Þá gefi það tilvalið tækifæri til að þroska list- ræna hæfileika og öðlast skilning á aðferðafræði við hönnun og framleiðslutækni gripa úr mis- munandi efnum. Hönnunarbraut var stofnuð við Iðnskólann í Hafnarfirði á síðastliðnu hausti , og er nú lokið kennslu á tveim fyrstu önnunum. Markmið námsins er að kenna nemendum fjöl- breytt vinnubrögð er koma að notum við hönnun og gerð nytjahluta, minjagripa og skartgripa, svo og öguð vinnubrögð við að þróa hug- myndir í framleiðsluhæft form. Um helmingur námsins við hönn- Morgunblaðið/KGA Steinar Steinsson, skólasljóri Iðnskólans í Hafnarfirði, við nokkra gripi sem nemendur við hönnunarbraut skólans unnu síðastliðinn vetur. unarbrautina eru kjarnafög er nýtast hvarvetna í framhaldsskólum. Hinn helmingurinn er kennsla sem fer fram í vinnustofum skólans, þar sem nemendur læra að fást við trésmíði, málmsmíði, plastvinnu og steinaslíp- un, ásamt grunnteikningu, fríhendis- teikningu, litafræði og listfræði. Sendum um land & K.AUÐUNSSON HF. Sérverslun með hreinlætistæki Grensásvegi 8 - Sími: 686088

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.