Morgunblaðið - 16.05.1991, Síða 42

Morgunblaðið - 16.05.1991, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 MAZDA þjónustan er hjá okkur! FÓLKSBÍLALAND H.F. Fosshálsi 1, (Bílaborgarhúsinu) Sími 67 39 90 @eplus Kaffivélar 700-1000 wött. Glæsilegirlitir. Verð frá 2.890,- • 10 bolla • Heitt og gott kaffi • Engir eftirdropar • 5geröir Vöfflujárn llmandi, fallegarvöfflur. Verð frá1 Snúrugeymsla # Hitastýring • Stígandi hitastilling Teflon húö Elnar Farestvelt&Co.hf. ■ORSARTÚHI28, SIMI622901. LalA 4 stoppar vM dymar Fimm náðu lágmarki á fjórð- ungsmótið á Hellu í sumar Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Fimm efstu keppendur í tölti frá vinstri: Elsa Magnúsdóttir, Theódór Ómarsson, Atli Guðmunds- son, Sveinn Jónsson og Pétur Pétursson. _________Hestar____________ Sigurður Sigmundsson HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sörli í Hafnarfirði hélt sitt árlega hestaíþróttamót 11.-12. maí. Mikil þátttaka var í mót- inu og keppt í hefðbundnum hestaíþróttagreinum utan •hlýðnikeppni og hindrunar- stökks. í töltkeppninni náðu 5 kepp- endur yfir 80 stigum sem telst mjög gott en það er lágmarks- stigafjölddi sem settur hefur ver- ið til þátttöku á fjórðungsmótinu á Hellu í sumar. Elsa Magnús- dóttir sigraði þar glæsilega á hesti sínum, Kolbaki frá Húsey, og hlaut hún 93,87 stig. Þá var árangur Atla Guðmundssonar í fimmgangi á Kol frá Stórahofi einnig athyglisverður en hann hlaut 60,8 stig. Vaxandi áhugi og þátttaka er meðal barna og unglinga í Hafnarfirði á hesta- íþróttum, mörg þeirrá sitja hesta sína vel og eru vel ríðandi. Keppnisvellirnir á Sörlavöllum hafa nú verið lagfærðir mikið og lagt á þá mjög gott yfirlag en Hafnarsandur sf. sá um að blanda þetta efni og leggja það á vellina. Úrslit: Fjórgangur — börn SigríðurPétursd. st. 46.41 Skagfjörð lOv Ragnar E. Ágústss. 46.58 Njáll lOv Hrafnh. Guðrúnard. 39.43 Muggur 10 v ÁsmundurPéturss. 37.06 Léttir 11 V ArnarÞ.Gíslas. 34.17 Ása 6v Fjórgangur — ungmcnni JohannesÆvarss. 47.26 Sörli 11 v Katrin Gestsd. 46.24 Glói 9v Anna Bj. Ólafss. 45.05 Stígur 14 v Bjami Guðmundss. 41.99 Roði 9v Atli M. Ingólfss. 37.57 Léttir 8v Fjórgangur — unglingar Guðni Sigmundss. 37.91 Ás 7v SifHauksd. 32.46 Presley 6v SigurþórJóhannss. 36.55 Una H. Guðmundsd. 25.67 Galsi 6v Fjórgangur — fullorðnir Elsa Magnúsd. 54.40 Kolbakur 7 v Atli Guðmundss. 51.85 Loftur 7v Eva Mandal 51.68 Ljúfur 12 v Theódór Ómarsson 50.66 Rökkvi 15v Páll Ólafsson 49.81 Neisti 11 V Fimmgangur — ungmcnni RagnarE. Agústss. 47.6 Straumur 7 v Magnús Bj. Sveinss. 47.0 Máni 7v Katrín Gestsd. 45.4 i Gráskeggur 6v Bjami Guðmundss. 41.6 Stígandi llv Jon Páll Sveinss. 37.6 Funi 6v Fimmgangur — fullorðnir Atli Guðmundss. 60.8 Kolur 10 v Sveinn Jonsson 55.0 Andri 6v Jón Oddsson 53.8 Hnokki lOv Ingólfur Magnúss. 48.0 Glanni 12v Guðm. Einarss. 49.4 Frami 9v Tölt - börn SigriðurPétursd. 83.73 Skagfjörð lOv Ragnar Ágústss. 78.6 Njáll lOv Ingúlfur Pálmason 57.6 Blossi 6v Hrafn. Guðrúnard. 52.8 Muggur 10 v Amhildur Halldórsd. 54.93 HávaJörp 5v Tölt — ungmenni JohannesÆvarss. 75.2 Sörli 11 V Anna Bj. Ólafsd. 76.53 Stígur 14 v Katrín Gestsd. 73.6 Glói 9v Bjami Guðmundss. 60.26 Roði 9v Magnús Bj. Sveinss. 58.13 Gambri 6v Tölt — unglingar Sindri Sigurðss. 62.67 Dama 6v Guðni Sigmundss. 51.73 Ás 7 v SigurþórJÓhanness. 56.0 SifHauksd. 42.13 Presley 8v Tölt — fullorðnir Elsa Magnúsd. 93.87 Kolbakur 7v TheódórÓmarss. 91.46 Rökkvi 15v Atli Guðmundss. 84.8 Herfa 11 V Sveinn Jonss. 84.27 Rökkvi 7 v Pjetur N. Pjeturss. 81.33 Safír 7v Gæðingaskeið Atli Guðmundss. 96.5 Kolur 10 v Jón Oddsson 73.0 Hnokki 10 v Pálmi Adólfss. 67.0 Gammur 6 v íslensk tvíkcppni ElsaMagnúsd. 148.27 st. Ungm. Jóhannes Ævarss. 122.46 st. Ungl. Sigurþór Johannss. 92.55 st. Böm SigríðurPjetursd. 130.14 Stigahæst: Atli Guðmundsson 293.6 st. Ungm. Katrín Gestsdóttir 165.24 st. Ungl. Sigurþór Jó- hannss.92.55 st. Börn Sigríður Pjetursdóttir 130.14. Skeið — tvíkeppni Fullorðnir Atli Guðmundsson 156.5 st. Ungm. Ragnar Ágústs- son 110.6 st. Glæsilegasti knapi mótsins var Ragnar Ágústsson. Glæsilegasti hestur og knapi: Elsa og Kolbakur. r EINSTOKU VEBgil Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið belta- og hjólagröfur frá risafyrirtækinu HYUNDAI á ótrúlega hagstæðu verði. HYUNDAI gröfurnar eru gæðaframleiðsla með þrautreyndum vélbúnaði, svo sem: CUMM- INS dieselvélum, ZF drifbúnaði, KAWASAKI vökvadælum og TOSHIBA vökvalokum. Við getum nú afgreitt STRAX frá Evrópulager HYUNDAI í Hollandi: 5- TTi •mwonoíai iouwéðo amd noHmn kx oyi engmqmg and conshucdon uwwnoN ATHUGIÐ: ALLAR GERÐIR AF HYUNDAIGRÖF- UM VERÐA SÝNDAR Á INTERMAT VÉLASÝNINGUNNI í PARÍS, 23. - 29. MAÍ NÆSTKOMANDI. ' Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar nánari upplýsingar. Sparið MILLJÓNIR og veljið HYUNDAI! BELTAGRÖFUR, 21 -28TONN HJÓLAGRÖFUR, 12T0NN. 31 tonna beltagröfur og 20 tonna hjólagröfur verða fáanlegar seinna á árinu. M Ráðgj öf-S Sitl ala - Þjónusl jlt Ih a ir Skútuvogur 12A- Reykiavík - S 82530 HYUNDAI kVÖKVAGRÖFUR mtamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. itaíteMgyir diá)irí§§®ini & <§@ Ibíí, Vesturgðtu 16 - Slmar 14680-13260 hvíla þreytta fætur Wicanders JS, Kork-o-Plast Korkflísar er barnaleikur að þrífa ^ irmúla 29, Múlatorgi. sími 39640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.