Morgunblaðið - 16.05.1991, Síða 53

Morgunblaðið - 16.05.1991, Síða 53
 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR NÝUÐINN „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND EINS OG PÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND f LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND I SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SOFID HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HUNDARFARA TILHIMNA PASSAÐUPP Sýnd kl.5og7. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Meim en þú geturímyndað þér! Sýnd í A-Sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnud innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 DAIMSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AI IVI V>1. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Hljómsveitin The Rocking Ghosts. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Dönsk rokksveit á Hótel íslandi DANSKA hljómsveitin The Rocking Ghosts sem gerði garðinn frægan með lögum eins og Belinda og Oh What a Kiss er væntanleg til landsins 22. maí og mun koma fram dagana 23., 24. og 25. maí á Hótel íslandi. The Rocking Ghosts var þekktasta hljómsveit Dan- merkur á sjöunda áratugn- um. Hún átti sitt fyrsta met- sölulag 1965, sem var Be- linda og koma það út í mörg- um löndum m.a. Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum og komst þar á vinsældalista. I Danmörku er Belinda það lag sem lengst hefur verið á vin- sældalista. The Rocking Ghosts hafa alla tíð ferðast mikið og hafa verið á hljómleikaferðum með Cliff Richard og The Shadows, The Rollings Sto- nes, Swingin Blue Jeans, The Who, Manfred Man, Herman Hermits og The Bee Gees. Áttunda plata hljómsveit- arinnar náði mestri sölu, en sú plata innihélt m.a. Oh What a Kiss, en það lag náði geysilegum vinsældum um heim allan, m.a. á íslandi. The Rocking Ghosts hafa átt geysilegum vinsældum að fagna nú í um 30 ár. í dag er hljómsveitin hvað vinsæl- ust sem danshljómsveit sem spilar hressa og skemmtilega tónlist. Hljómsveitina skipa: John Anderson, söngur, Jörgen Miihlbrandt, gítar, Jan Schi- öpffe, trommur, Erik Bjerre, gítar, Gudmund Eiriksson, hljómborð og Michael Eck- hausen, bassi. (Fréttatilkynning) E©INIIiO©IIINIINIEoo ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC LÍFSFÖRUNAUTUR RYÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Morgunblaðið/Sverrir Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandam.il; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. * * * PÁ DV. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner ★ ★★★ SV MBL. ★★★★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. ■ KRISTINN Morthens heldur málverkasýningu í Safnahúsinu, Selfossi 18.-26. maí. Á sýningunni verða 30 myndir og er meiri- partur myndanna af Heklu og því sýningin sannkölluð Heklusýning. Það eru u.þ.b. 5 ár síðan Kristin hélt sýn- ingu síðast. Sýningin er opin frá kl. 14.00-18.00. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200/0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.