Morgunblaðið - 07.07.1991, Síða 13

Morgunblaðið - 07.07.1991, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ .SUNNUDAGL'K 7. ,JÚLÍ 1991 C ) 13 r hafa margoft sýnt að þeir kunna jafnvel meira fyrir sér en erlendir starfsbræður þeirra. Ég held að íslensk flugfélög séu á margan hátt betur á vegi stödd en erlend og við getum alltaf treyst því að vinna hjá íslenskum flugvirkjum er fyrsta flokks. Það væri mikill skaði ef við misstum þessa menn úr landi með minnkandi verkefnum þeirra hjá Flugleiðum og þess vegna ætti að reyna að sjá til þess að þeir fái hingað aukin verkefni. í dag er þotum flogið yfir hálfan hnöttinn til skoðana og ísland er vel í sveit sett til að laða til sín hvers kyns stórskoðanir og íslenskir flugvirkj- ar myndu leysa það með prýði. í lokin er Bjöm Thoroddsen spurður um muninn á því að fljúga þotu og listflugvél og jafnframt hvort það sé kostur fyrir atvinnu- flugmann að stunda jafnframt list- flug: -Það er auðvitað tvennt ólíkt því við megum að sjálfsögðu aldr- ei gera kúnstir í farþegaflugi. í listfluginu er flugmaðurinn bara að fljúga fyrir sjálfan sig eins og ég gat um áðan og er jafnfrjáls og fuglinn. Ég held að það sé frek- ar kostur fyrir atvinnuflugmann að stunda listflug. Hann þekkir betur tilfinninguna og viðbrögðin af eigin raun ef eitthvað kemur upp á jafnvel þótt hann hafi feng- ið til þess sérstaka þjálfun fyrir farþegaflugið. Slík reynsla getur varla skemmt fyrir. ogverðbæturnú um ínánaðamóÉi - og Kjörbókin er ennímMumvexti. Þann 1. júlí streymdu rúmar eitt þúsund sjö hundruð og þrettán milljónir inn á Kjörbækur landsmanna, bæði í formi vaxta og veröbóta. Vextir fyrri hluta ársins reyndust vera eitt þúsund fjögur hundruö fimmtíu og tvær milljónir og verðbætur um tvö hundruö sextíu og ein milljón. Og áfram munu innstæður dafna þvínú hækka bæði vextirnir og verðtryggingin. Þannig hækkuðu grunnvextir nú í 13%, vextir á 1. þrepi í 14,4% og vextir á 2. þrepi í 15%. Verðtrygging- arákvæðið tryggir a.m.k. 3,5% raunávöxtun á grunn- þrepi, 4,9% á 1. þrepi og 5,5% á 2. þrepi. Kjörbókin er góð ávöxtunarleið með háum vöxtum og verðtryggingarákvæði. Þeir sem vilja geyma fé sitt lengi njóta þess sérstaklega og fá afturvirka vaxtahækkun, fyrst eftir 16 mánuði og aftur eftir 24 mánuði. Samt er Kjörbókin - - . . . . öbundht*. M Landsbanki Islands Banki allra landsmanna L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.