Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 28
„28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991 ; Þetta gengi kom færandi hendi til Rauða krossins fyrir nokkru, er krakkarnir afhentu ágóða af hlutaveltu sem þau héldu og söfnuðu rúmlega 2.100 kr. Krakkarnir heita: Atli Jóhannesson, Helgi Jóhann- esson, Ármann Sigurðsson, Birna Björk Þorkelsdóttir og Hilmar Örn Þorkelsson. T ! Hér er á ferðinni „tombólulið" sem er skipað þessum krökkum: Guðlaugi Karlssyni, Einari Sigurði Einarssyni, Þuríði Eiríksdóttur, Berdísi Heiðu Eiríksdóttur og Bryndísi Stefánsdóttur. Þau söfnuðu 1.450 kr. á hlutaveltu, til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu til stuðnings við hjálp til handa stríðsþjáðum, á vegum Rauða krossins. Þær söfnuðu rúmlega 3.200 kr. Þær heita Anita Briem og Rúna Björk Einarsdóttir. JWesísiur a moraun V________ Reykjavíkurprófastsdæmi vestra: ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Organisti Ólafur Finnsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Fermdur verður Sturla Freyr Sturluson, Freyjugötu 3. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. LAUGARNESKIRKJA: f dag laugardag messa kl. 11 í Hátúni 10b, 9. h. Sóknarprestur. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Altarisganga. Sr. Bjarni Karlsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Pálsson guðfræðinemi prédikar. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kings kids, hópur unglinga frá ýmsum löndum, syngja nokkur lög og flytja vitnisburði. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Jón Mýrdal. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" sér um tónlist. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20. Kings Kids sönghópurfrá Norðurlöndum tekur þátt í samkomunni. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lágmessa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámesa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Ensk messa kl. 20 í júlímánuði. Rúmhelga daga lágmesa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. Ensk messa á laugardögum kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtudaga k.. 19.30 og laugardaga kl. 14. SJÓMANNAHEIMILIÐ Örkin: Samkoma kl. 17. Simon Hansen. BESSASTAÐAKiRKJA: Messa kl. 14. Fermdur verður Tryggvi Theódórsson, Brekkubyggð 30, Garðabæ. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10, lesin á þýsku. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11 og á Hrafnistu kl. 13. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala, Hafnarf.: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa k. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. Quðspjail dagsins: Matt. 7.: Falsspámenn. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Gróa Hreirtsdóttir. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Fjalar Sigurjónsson prédikar. Organisti Kjartan Ólafsson. Fél. fyrrv. sóknarpresta. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Drífa Harðardóttir, Sunnubraut 12, Akranesi. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI HUOMSVEIT STEFANS P. Miðaverð kr. 700. Snyrtilegur klæðnaður. Matargestir Mongolian Barbecue: Matur + miði = kr. 1.480,- DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 ( Jólaball í j ú 1 í (Christmas in july) MOLLM ROLGE Kona jólasveinsins mætir á svæðið með gjafvaxta dóttur þeirra hjóna. LAUGAVEG1116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.