Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBUAÐIÐ LAUGARDAGUR 20.IJÚLÍ 1991 08 31 bMhöli SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR SUMARSMELLINN í ÁR: SKJALDBÖKURNAR 2 THE SECRET OF THE OOZE „NINJA TURTLES" ERU KOMNAR. HINAR ■ SNJÖLLU OG SKEMMTILEGU SK J ALDBÖKUR ■ ERU KOMNAR AFTUR MEÐ MEIRA GRÍN OG ■ FJÖR EN NOKKRU SINNI FYRR. MYNDIN ER AÐ ■ GERA ALLT VITLAUST ERLENDIS. TAKIÐ ÞÁTT ■ í MESTA KVIKMYNDAÆÐI SÖGUNNAR OG ■ SKELLIÐ YKKUR Á „NINJA TURTLES 2." ■ „NINJA TURTLES" FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRJ. ■ Aðalhlutverk: Paige Turco, David Warner, Michelan Sisti, Leif Tilden, Vanilla Ice. Framleiðandi: Ray- mond Chow. Leikstjóri: Michael Pressman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. B.i.14 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SOFIÐ HJA OVININUM Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINNHEIMA Sýnd kl. 5,7, 9og11. Bönnuð i. 14 ára. HROIHOTTUR FJÖRÍ KRINGLUNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 300. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. LEITINAÐTYNDA LAMPANUIVI HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. 3. Miðav. kr. 300. Meim en þú geturímyndad þér! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. TÁNINGAR Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta feng- ið. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brillj- antín, uppábrot, striga- skór og Chevy '53". FRUMSÝNIR: MICHAEIJ. LEIKARA JAMES ||| 1ÖGGAN - SPILLTASTI H0LLYW00D LEIKARINN -MESTI LÖGGUTÖFFARI" NEWYORK Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michacl J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spiiltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ ’/1 US. Entm. magazine. '■ Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 450. Ath! Númeruð sæti kl. kl. 9 og 11. LEYND DANSAÐ VIÐ REGITZE Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren (Rocky IV, He-man), Louis Gossett ir. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. *★★ AI JVO>l. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýndkl. 5 og 7. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Guðmundur Ingimarsson flytur ávarp við afhendingn gjafarinnar. V estmannaeyj abæ gefíð frímerkjasafn Vestmannaeyj u m. HJONIN Guðmundur Ingimarsson og Rannveig Guðjónsdóttir frá Hlíðardal í Vestmanna- eyjum færðu fyrir skömmu Vestmanna- eyjabæ að gjöf átthaga- frímerkjasafn sitt, Vest- mannaeyjar, sem er sam- ansett af frímerkjum og umslögum stimpluðum í Vestmannaeyjum. Þau hjón hafa unnið að gerð safnsins í 12 ár. Þau hafa sýnt það á sýningum bæði hér heima og erlendis og fengið viðurkenningar fyrir það. Síðast var það sýnt á frímerkjasýningunni Nor- dia ’91 og hlaut verðlaun þar. Að sögn þeirra er til þekkja er safnið mjög merki- legt og er mikill fengur fyrir Vestmannaeyjabæ að eign- ast það. Við afhendingu gjafarinn- ar afhenti Guðmundur Braga I. Ólafssyni, forseta bæjar- stjórnar, skrautritað gjafa- bréf þar sem fram kemur að safnið sé uppsett á 370 síður og sé byggt á frímerkjum, umslögum og pósti frá Eyj- um og öðru sem tengist póst- sögu Eyjanna. Jafnframt er þess óskað að safnið verði jafnan bætt því sem koma kann í framlíðinni og tengist póstsögu Eyjanna. Safninu fylgdu jafnframt þeir verð- launapeningar og skjöl sem það hefur hbtið á sýningum. Bragi I. Ólafsson þakkaði gjöfina fyrir hönd Vest- mannaeyjabæjar en afhenti síðan Unni Tómasdóttur, formanni menningarmála- nefndar, safnið en það verður varðveitt á Byggðasafninu í Eyjum. Grímur GLÆPAKONUNGURINN ★ ★★ Mbl. SHfttSTOPHER WALKEN AÐVÖRUN! I myndinui eru atriði, sem ekki eru við hæfi viðkvæms fólks. Því er myndin aðeins - sýnd kl. 9og 11 skv. til- mælum fra Kvikmynda- eftirliti ríkisins. Aðalhlv.: Christopher Wal- kcn, Larry fish, Burne, Jay Julien og Janet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl. 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. LITLIÞJÓFURINN — Sýnd kl. 3 og 5. — Bönnuð innan 12ára. Í IŒVIN COSTNER WME5 G KOBWHON bmw . mwcppsi VfW&MiiWX Mw*KEVtNiffVM.H.ÐS KTVLN mvw JttPÚi HfíTTT-R, PliÞö mowitfí rmutti ímisws suto ájan wown LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. SPRELLIKARLAR TEIKIMIMYNOASAFN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÓSK ARSVERÐLAUN AMYNDIN: lyiNþAV. Víb 'ULEA ★ ★ ★ ★ SV MBL. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STÁLÍSTÁL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. Eina leiðin lil að framfylgja réttlcetinu oar aá brjúta lögin. HOTTUR PRINS ÞJÓFANNA ★ ★★ MBL. ★ ★★ ÞJ.V. HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum f rábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn _ yfir 7.000 milliónir í USA og er að slá öll met. ÞettS'’* er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 3,5.30 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hann barðist fyrir réttlœti og dst einnar konu. Björk 50 ára: V er ðlaunasamkeppni um myndskreytta bók BÓKAÚTGÁFAN Björk á 50 ára afmæli, í tilefni þess efnir stjórn útgáfunn- ar til verðlaunasamkeppni um myndskreytta barna- sögu handa yngri lesend- unum. Heitið er verðlaun- um, krónum 150 þúsund (auk ritlauna), fyrir það handrit sem dómnefndin telur best. Séu höfundar tveir, mynd- listarmaður og sögumaður, er ætlaðst til að þeir skili verkum sínum sameiginlega. Skilafresturertil 10. októ- ber nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.