Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 16
1-6- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 Borgarráð: Rúmlega 19 millj. fyrir stýrishús Hitaveitunnar BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að tillögu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, að taka 19.226.350 króna tilboði lægstbjóðanda í stýrishús á Hafnarfjarðar- og Kópavogslögn fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Tilboðið er 76,19% af kostnaðaráætlun sem er 25.237.042 krónur. Fimm tilboð bárust í verkið og áttu Hilmar og Sveinbjörn hf. næst- lægsta boð, 20,2 millj. eða 80,11% af kostnaðaráætlun. Þá bauð Grétar Sveinsson 21,2 millj. eða 84,27% af kostnaðaráætlun, Gunnar og Guðmundur sf. buðu 22,1 millj. eða 87,72% af kostnaðaráætlun og Víð- ir Guðmundsson bauð 24,3 millj. eða 96,49% af kostnaðaráætlun. 1,2 m sporöskjulaga diskur, stereo móttakari m/þrá5l. fjarstýringu, pólfesting, pólskiptir og lágsuosmagnari (LNB 0,8 dB) Ml ^ % gervihnattadiskur og móttökutæki k\ U: 82.480,- Stgr.verð: 74.230,- 25% útborgun: 20.620,-kr. og aðeins - kr. á mán. í 24 mán. m/Munaláni* Yfir 30 stöövar meb fjölbreyttu efni á ýmsum tungumálum SKIPHOLT119 SÍMI29800 «#■ Verðfrákr. 20.921 -SUMARTILBOD Hér er aóeins smá sýnishorn Næstu daga getar þú gert reylarakaup - Við leysum bín heimilistækjamál Kæliskápar - Kæli/trystiskápar - Frystiskápar - Frystikistur Gerð Heiti Kælir Frystir HxBxD Listo- állOIB.- Stiðgi.- Lýsing lítror lítror sm verð kr. verfl kt. verðtf. ZI-9243 Kæliskópur til innb. 240 18 122 x 56 x 55 56.375 53.556 49.610 Z-616/12 Kæli/frystiskúpur - 2 pressur 160 124 166 x 54 x 60 83.272 79.108 73.279 Z-6141 Kæliskópur 140 6 85 x 49 x 57 33.723 32.037 29.676 Z-621/15 Kæliskópur m/2 hurðum 197 153 185 x 60 x 60 91.608 87.028 80.615 Z-6165 Kæliskópur 160 85 x 55 x 57 41.873 39.779 36.848 Z-622SBS Samb. kæli-/frystiskópur 128 52 82 x 90 x 60 75.867 72.074 66.762 Z-614/4 Kæli/frystiskópur 140 40 122 x 50 x 60 47.242 44.880 41.573 Z-618/8 Kæli/frystiskópur 180 80 140 x 55 x 60 59.929 56.933 52.738 Z-619/4 Kæli/frystiskópur 190 40 142 x 53 x 60 53.433 50.761 47.021 Z-620VF Frystiskópur 200 125 x 55 x 57 61.118 58.062 53.784 Z-622/9 Kæli/frystiskópur 220 100 1/5 x 60x60 79.722 75.736 70.155 Z-6235C Kæliskópur 240 125 x 55 x 57 51.167 48.609 45.027 Z-300H Frystikista 271 85 x 92 x 65 46.579 44.249 40.989 Z-400H Frystikista 398 85 x 126 x 65 55.899 53.104 49.191 Eldavélar - Eldavélasett — Stakir ofnar — Helluöorð Gerð Heiti Fjöldi Stærð HxBxO Listo- állorj.- Staflor.- Lýsíng hellna ofns 1. sm verð kr. verfl kt. vert kr. BNW-31 Innb. ofn m/bl., hvítur 65 59 x 59 x 55 39.132 35.219 33.262 Z-944IB Helluborð, 4 hroðsuðuhellur 4 4x58x51 28.219 25.397 23.986 EMS 600. 13W Helluborð m/rofa 4 4x77x51 24.290 23.076 21.861 EEB-610-W Innb. ofn m/bl. 63 59 x 59 x 55 42.822 40.681 38.540 EKS600.00W Keromik helluborð m/rofum 4 4x58x51 40.836 38.794 36.752 EH-540-WN Eldovél frístondondi 4 58 85 x 50 x 60 41.517 39.441 37.365 EH-640-WN Eldovél frístandondi 4 65 85 x 60 x 60 47.351 44.983 42.616 A 40 8 Rofbo eldovél 2jo ób. 4 63 85 x 60 x 60 54.702 51.967 49.232 Þvottavélar - Þurrkarar - Uppbvottavélar - Þeytivindur Gerð Heiti Fjöldi Vindu- HxBxD Listo- tllorg.- lýsing volk. hraði sm verð kr. verfl kr. Z-700 x G Þvottovél 16 700 85 x 60 x 60 59.653 56.670 ZF-840 Þvottovél 18 800 85 x 60 x 60 65.077 61.823 ZF-1240 Þvottovél 18 85 x 60 x 60 81.287 77.223 ZD-100C Þurrkori 120 mín 85 x 60 x 60 35.504 33.729 ZD-320 Þurrkori m/rokoskynjaro 85 x 60 x 60 55.262 52.499 Z-710 Þeytivindo 1400 19.561 18.583 ZW-1067 Uppþvottovél hvít 12 p. 4 85 x 60 x 60 61.928 58.832 ID-5020W Uppþvottovél innb. 12 p. 7 85 x 60 x 60 63.288 60.124 Slrtor.- rertikr. 53.688 58.569 73.158 31.954 49.736 17.605 55.735 56.959 Þvottavélarnar eru með ryðfríum belg og tromlu. Örbylgjuofnar - Eldhúsviftur - Ryksugur - Pottar - Pönnur - 0. fl. ðtsöluverö er miðaö við staðgreiðslu. Opið er sem hér segir: Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 í Hafnarfirði og frá kl. 10.00 til kl. 13.00 í Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18.00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. Okkar frábæru greiðslukjör! Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar í allt að 12 mánuði. F WBKMUH Verð frá kr. 9.559 Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirói, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjovík, sími 620100. 20% afsl. af pottum og pönnum Skeljungur: Hafinsalaá háoktana bensíni SKELJUNGUR hefur hafið sölu blýbættu bensíni með hærri okt- anatölu en 100. Fyrst um sinn verður bensínið selt á bensínstöð fyrirtækisins við Dalveg í Kópa- vogi. Söluverð verður 89 kr. 1 með virðisaukaskatti. Samkvæmt upplýsingum frá Skeljungi var ákveðið að hefja sölu á þessari tegund bensíns vegna fjölda óska og fyrirspurna frá akst- ursíþróttamönnum. Þá kemur fram að starfsmenn fyrirtækisins séu þeirrar skoðunar að margir aksturs- íþróttamenn þurfi á slíku bensíni að halda fyrir ökutæki sín til þess að nýta til fullnustu allan kraft vélarinnar. Reyndi að komast í peninga ísbúðar UNGUR maður gerði tilraun til gripdeildar í ísbúð við Hjarðar- haga í fyrrakvöld. Stökk hann inn fyrir búðarborðið en þegar honum tókst ekki strax að opna búðarkassann fór hann sömu leið yfir búðarborðið og lét sig hverfa. Atburðurinn átti sér stað um klukkan hálf sjö um kvöldið. Tvítug afgreiðslustúlka var ein í búðinni þegar karlmaður með lambhúshettu kom inn og reyndi að komast í búðarkassann. Hafði hann ekki taugar til að reyna lengi við kass- ann og lagði á flótta. Stúlkan sá á eftir honum suður Hjarðarhaga, í átt á Kvisthaga, og fór hann mik- inn. Tilkynnti hún lögreglu um at- burðinn. Maðurinn var ekki fundinn um miðjan dag í gær. Talið er að hann sé um tvítugt. PCILÍMOGFÚGUEFi — t 4 Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.