Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 24. MAI 1992 33 ATVINNUAUGl YSINGAR Framtíðarstarf Tvítug stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Hef gott próf úr Skrifstofu- og ritaraskólanum. Upplýsingar í síma 44364 í dag og næstu daga. ra Kennarar Kennara vantar við Snælandsskóla í Kópa- vogi til forfallakennslu á yngsta- og miðstigi vegna barnsburðarleyfa skólaárið 1992-’93. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 44911. Skólafulltrúi. Tannsmiður óskast Starfsmaður óskast á tannsmíðastofu. Um er að ræða hlutastarf sem þóast gæti í fullt starf í framtíðinni. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Ö -19“, fyrir 31/6. ra Laus staða við Digranesskóla Staða ritara er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 40290. Starfsmannastjóri. Kennarar Við Alþýðuskólann á Eiðum eru lausar eftir- farandi stöður: íslenska, danska, íþróttir. Nemendur skólans eru í 10. bekk grunn- skóla, ásamt 1. og 2. ári framhaldsskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-13821 og 97-13814. Æ KENNARA- HÁSKÓU ISLANDS Laus staða við Kennaraháskóla íslands Staða prófessors í uppeldis- og kennslu- fræði við Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa viðurkennd kennsluréttindi eða hafa að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan und- irbúning. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. janúar 1993. Umsókn skal fylgja ítarleg skýrsla um rann- sóknir, kennslu, stjórnunarstörf og ritsmíðar ásamt upplýsingum um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem umsækjandi æskir að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 22.júní nk. Rektor. Skrifstofustarf Félag íslenskra bókaútgefenda óskar að ráða skrifstofumann (karl eða konu) í hálft starf á skrifstofu félagsins frá og með 1. ágúst nk. Umsækjandi þarf að hafa góð tök á almennum skrifstofustörfum (bréfaskriftum og lítilsháttar bókhaldi), vera sjálfstæður og treysta sér til að koma fram fyrir hönd stjórnar ef þörf kref- ur. A.m.k. eitt erlent mál nauðsynlegt. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A, fyrir 1. júní nk. - Tölvudeild Stórt deildaskipt fyrirtæki í borginni óskar að ráða starfsmann til starfa í tölvudeild. Algjört skilyrði er þekking á AS/400 og þó nokkur starfsreynsla. Starfið er laust strax. Laun eru samningsatriði og taka mið af reynslu. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Gijðnt Tónsson RAÐCJÖF & RAÐNI NCARÞJON LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Fóstra Áhugahópur um stofnun skóladagheimilis í húsahverfi fyrir börn utan forgangshópa Dagvistunar barna í Reykjavík, óskar eftir dugmiklum aðila með tilheyrandi menntun. Um er að ræða undirbúningsvinnu fyrir stofn- un og mótun skóladagheimilis og væntan- lega forstöðu þess. Svör legginst inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 5. júní, merkt: „M - 322“. Grunnskóli Skútu- staðahrepps auglýsir Staða skólastjóra við Grunnskóla Skútu- staðahrepps er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar, Stefán Þórhallsson, í símum 96-44285 (heima) og 96-44181 (vinna). Auglýsingateiknari Verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða strax auglýsingateiknara tímabundið í hlutastarf, Starfið er fólgið í uppsetningu og teiknun auglýsinga fyrirtækisins á tölvu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í auglýsingateiknun og þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 13540" fyrir 29. maí nk. Sambýli Nýlegt sambýli í Reykjavík óskar eftir að ráða áhugasamt fólk til starfa. Laus er staða deildarþroskaþjálfa frá 1. júní nk. eða eftir samkomulagi. Auk þessa staða meðferðarfulltrúa frá 1. ágúst nk. Við leitum að starfsfólki með haldgóða menntun og/eða reynslu í málefnum fatl- aðra. Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi en möguleiki er á hlutastarfi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 678177 virka daga frá k. 9.00 til 13.00. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810. Hlíðarborg v/Eskihlíð, s. 20096. Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Siglufjörður Leikskólastjóri og fóstrur Leikskólastjóra vantar til afleysinga í eitt ár frá og með 1. september nk. Að þeim tíma loknum býðst viðkomandi staða yfirfóstru á nýjum leikskóla sem verður opnaður haustið 1993. Óskum einnig eftir að ráða deildarfóstru. Spennandi störf fyrir áhugasamar fóstrur við uppbyggingu og skipulag á nýjum leikskóla. Upplýsingar um starfið gefa félagsmálastjóri í síma 96-71700 milli kl. 10-12 daglega og leikskólastjóri í síma 96-71359. Tónlistarkennari og kirkjuorganisti Starf tónlistarkennara og kirkjuorganista er laust til umsóknar. Um er að ræða 60% starf við kirkjuna og a.m.k. 50% starf við tónlistar- skólann. Ýmsar kennslugreinar eru í boði (hljóðfærakennsla, söngur og tónfræði). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að starfa með áhugasömu fólki að eflingu tónlistarlífs í bænum. Upplýsingar um starfið veita Jón Dýrfjörð, formaður sóknarnefndar í síma 96-71484, skólastjóri tónlistarskóla í síma 96-71224 og skrifstofustjóri bæjarins í síma 96-71700. Kennarar Tvær almennar kennarastöður og ein staða sérkennara í grunnskólanum á næsta skóla- ári eru lausar til umsóknar. Bæði er um fram- tíðar- og afleysingarstörf að ræða. Á Siglu- firði er auk grunnskólans starfrækt fullorðins- fræðsla og kennsla á framhaldsstigi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-71184 og Kristján L. Möller, formaður skólanefndar, í síma 96-71866. Leikfimikennari pilta Staða leikfimikennara pjlta í grunnskólanum er laus til umsóknar. Möguleiki er á íþrótta- þjálfun með kennslustarfinu. Á Siglufirði er mjög góð aðstaða til íþróttaiðk- unar t.d. nýtt íþróttahús, sundhöll og gott skíðasvæði. v Upplýsingarveita skólastjóri ísíma 96-71184 og Kristján L. Möller, formaður skóalnefnd- ar, í síma 96-71866. Siglufjarðarkaupstaður býður flutnings- styrk, aðstoð við útvegun húsnæðis og önnur fríðindi. Bæjarstjórinn á Siglufirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.