Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAI 1992 17 Morgunblaðið/Björn Björnsson Lionessur ásamt safnaðarstjórn og sóknarpresti við afhendingu tón- mðskvatækisins. Lionessuklúbburinn Björk gefur tónmöskvatæki Sauðárkróki. NÝLEGA afhenti Lionessuklúbburinn Björk á Sauðárkróki Sauðár- krókskirkju að gjöf tónmöskvatæki sem ætlað er til þess að auð- velda notendum heyrnartækja að njóta þess sem fram fer í kirkjunni. Gjöfin er í framhaldi af því að þegar Sauðárkrókskirkja var endur- gerð og stækkuð árið 1990 gaf klúbburinn nýtt hátalarakerfi í kirkjuná sem komið hefur að góðum notum og nú geta notendur heyrn- artækja stillt tæki sín á „T“ og tengjast þá hinu nýja tónmöskva- kerfi. Þá eru einnig með í gjöfinni „heyrnarstafir" sem verða í anddyri kirkjunnar, tiltækir fyrir þá sem hafa skerta heyrn en nota ekki heyrnartæki. Andvirði þessara gjafa er um það bil 400 þúsund krónur en Lionessu- klúbburinn aflar fjár til starfsemi sinnar m.a. með plastpokasölu og hreingerningum í opinberum bygg- ingum. Sjötta apríl sl. gengu Lionessur á fund sóknarnefndar kirkjunnar, þar sem formaður sóknarnefndar, Jón Karlsson, veitti þessari höfðing- legu gjöf viðtöku. Núverandi formaður Lionessu- klúbbsins Bjarkar er Sigríður Þor- steinsdóttir, Hólum. - BB n jq irjD/(í’j'iíwii (limAiLisMijitaoM" STÓLAR, BORÐ LEGUBEKKIR, HJOLABORÐ OG FLEIRA Gullfalleg garðhús- gögn í sumarbú- staðinn, blómagarð- inn eða garðstof- una. Sterk og góð. Þau eru litekta og þola að standa úti allan órsins hring. Gœðavara ó góðu verði. Þriggja óra óbyrgð. Opið laugardaga kl. 10-16. Opið sunnudag kl.11-16. • FAXAFEN 12 • SÍMI 38000 • FERÐAGETRAUN VEGNA KOMll NÝS HERJÓLFS í tilefni af komu nýja Herjólfs til landsins efnir Herjólfur hf. til ferðagetraunar fyrir fjölskylduna og eru glæsilegir vinningar í boói. Svaraðu eftirfarandi spurningum á meðfylgjandi svarseðil og sendu hann til Herjólfs hf. fyrir 17. júní 1992. GETRAUN 1. vinningur er helgarferð til Vestmannaeyja fyrir fjölskylduna með gistingu, hádegis- og kvöldverðum 3. Hvað heitir pæjumót Iþróttafélagsins og skoðunarferðum um eyjarnar. Þórs sem haldið er I Vestmannaeyjum? 2.-10. vinningur er miði á Þjóðhátíð ásamt ferð með Herjólfi fram og til baka. □ Pæjumót Þórs og RC □ Eyjastelpumót Þórs 10-20. vinningur er ferð með Herjólfi fram og til CD Pylsumótið baka. 4. Hvað heitir peyjamót Knattspyrnufélagsins Týs sem haldið 1. Á milli hvaða áætlunarstaða siglir Herjólfur? er í Vestmannaeyjum? CH Vestmannaeyja og Þorlákshafnar 1 1 Shell-mótið □ Reykjavíkur og Vestmannaeyja □ Hamborgarakeppnin □ Þorlákshafnar og Stokkseyrar □ Eyjastrákamót Týs 2. Hvenær er Þjóðhátið Vestmannaeyja 1992 haldin? 5. Hvað er „þjóðaríþrótt" eyjakrakka □ 23.-26. júní kölluó? □ 31- júlí-2. ágúst □ Stakkasund □ 3.-5. september □ Reiptog □ Sprang 50.000 KRÓNUR FYRIR BESTA SLAG0RÐIÐ Herjólfur hf. efnir til slagorðasamkeppni í tilefni af komu nýja Herjólfs og eru 50.000 krónur í verðlaun fyrir besta slagorðið. Eigir þú gott slagorð í pokahorninu, sem lýsir því hvað paö er skemmtilegt og hentugt að ferðast með Herjólfi skrifaðu það á svarseðilinn og sendu til: Herjólfur hf. Herjólfsgetraun, pósthólf 320, 902 V estmannaeyjar. Slagorö___________________________ Nafn________ Heimilisfang Sími-------- þoRIHAMAR m Uerioífw Sími 98-12800 Vestmannaeyjum, fax 98-12991 Box 320, 902 Vestmannaeyjar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.