Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 29
tm M MÖRGUNBLAÐIÐ FÓLK í SUNNUDAGUR 26. JULI 1992 DAUÐI Mynd um látna kynbombu Morgunblaðið/Anna Bjamadóttir Simone Rubli með Vin og Kol. Það var ekki hlaupið að því fyr- ir Simone að finna viðeigandi full- trúa tii að opna hestasýninguna fyrir íslands hönd. Allir sem hún hafði samband við voru uppteknir en ræðismanni íslands i Ziirich, dr. Georg Wiederkehr, tókst að fá dagskrá sinni breytt til að geta sagt nokkur orð við opnunina. Plugleiðir í Sviss og ferðaskrifstof- an Island Tours, sem Jón Kjartans- son rekur, styrktu íslandskynning- una en annars var hún í höndum eigenda íslenskra hesta sem eru reiðubúnir að leggja á sig mikla sjálfboðavinnu tii að kynna hesta- stofninn og landið hans. „Við vilj- um sýna sömu gestrisnina á sýn- ingunni og við höfum orðið aðnjót- andi á íslandi," sagði Simone. ----------—-------------------- eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af svefnlyfjum. Hún var þá aðeins 36 ára gömul. í tilefni af þessu hefur nú verið gerð heim- ildarkvikmynd um Monroe, eða Normu Jean eins og raunverulegt nafn hennar var. Myndin verður fyrst sýnd 4. ágúst og síðan vítt og breitt næstu misseri. í myndinni eru skot af Monroe sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings. Eru þau úr kvikmyndinni „Somethings Got To Give“ sem var síðasta kvikmynd sem Monroe var bendluð við. Það var aldrei lokið við gerð myndarinn- ar og Monroe var rekin eftir aðeins fáa daga. Hún var þá orðin langt leidd af áfengis- og eiturlyfjaneyslu og ástæðan fyrir því að hún var látin taka pokann sinn var að ekki var treystandi á að hún mætti á réttum tíma í tökur. Gekk það svo brösulega að gerð myndarinnar komst aldrei á skrið. Og er Monroe hafði verið rekin fjaraði undan gerð myndarinnar. Þó að myndabútar þessir hafi aldrei verið sýndir almenningi, hafa sumar af þekktustu nektarmynd- unum af Monroe einmitt verið úr tökum þessarar kvikmyndar. "Cpjórða ágúst næst komandi verða liðin 30 ár síðan að kynbomban Marlyn Monroe lést Marlyn Monroe. Myndin er úr um- ræddum myndabút- Roses hefur borið, en hann hefur kvik- myndað tónleika Guns ’n’ Roses í grúa landa, allt frá Suður-Ameríku til Japan og Evrópu, en nú er sveit- in á ferð um Bandaríkin. Sitt —****«efci Það þykir jafnan mikil upphefð að komast í starf hjá fremstu rokkhetjum samtímans, enda vel launað og iðulega spennandi. Fyrir skemmstu hafði skamma viðdvöl hér á landi kvikmyndagerðarmað- urinn Ágúst Jakobsson á leið vestur um haf með rokksveitinni heims- frægu Guns ’n’ Roses. Agúst hefur ferðast um með sveitinni á heimsreisu hennar og kvikmyndað það sem fyrir augu 'gúst KVIKMYNDUN Áferð með Guns ’n’ ÓLYMPÍULEIKARNIR 1992 TONLISTIN FRA SETNINGARATHÖFN ÓLYMPÍULEIKANNA 6 heimsfrægir stórsöngvarar syngja aríur úr þekktustu óperum allra tíma s.s. Carmen, Tosca, La bohéme, Rigoletto, Aida o.fl. Fæst ó geislaplötu og kassettu í næstu hljómplötuverslun. \9tSi vw»6>st® S-K-l-F-A- KRINGLUNNI - STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 - LAUGAVEGI 96 • EIÐISTORGI - PÓSTKRÖFUSÍMI: 6 ■ . 1 >. I, ; \7 \S\° \S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.