Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1992 SUNIMUDAGUR 26. JÚU SJONVARP / MORGUNN TF 9.00 9.30 10.00 £ 3 7.55 ► Ólympíuleikarnir — Sund, undanrásir. Bein útsending. Keppt verður í 100 m skriösundi kvenna, 100 m bringusundi karla, 400 m fjórsundi kvenna og 200 m skriðsundi karla. Helga Sigurðardóttir keppir í 100 m skriðsundi. 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 Helga Sigurðardóttir keppir fyrir íslands höndí sundi á Ólympíuleikunum í Barcelona. - STOÐ-2 9.00 ► Furðuveröld. 9.45 ► Dvergurinn 10.35 ► Mar- 11.00 ► Lög- 11.30 ► í 12.00 ► Eðal- Æyintýralegur mynda- Davíð. Teiknimynda- íanna fyrsta. regluhundur- dýraleit (4:12). tónar. Þægi- flokkur. flokkur um hjálpsama Teiknimynda- inn Kellý. Þáttur um þörn lega þlönduð 9.10 ► Örnog Ylfa. dverginn Davíð. flokkur. 11.25 ► Kalli sem leita að tónlist. Teiknimynd. 10.10 ► Prins Valiant. kanina og fé- sjaldgæfum 9.30 ► Kormákur. Heimsþekkt ævintýri. lagar. villtumdýrum. 12.30 ► Dakota. Með aðalhlutverk þessarar myndar fer Lou Diamond Phillips, sá hinn sami og sló í gegn íkvikmyndinni La Bamba. Hérerhann íhlutverki stráks sem vinnur á búgarði ÍTexas. Aðalhlutverk: Lou Dia- mond Phillips, Eli Cummins og DeeDee Norton. Leik- stjóri: Fred Holmese. 1988. Maltin's gefur * ★ SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 TF 15.55 ► Ólympíuleikarnir — sund, úrslit. Bein útsending. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sigurður Helgason fulltrúi hjá Umferðarráði flyt- 18.00 ►Æv- intýri úr kon- ungsgarði (4:22). Banda- rískurteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Ríki úlfsins (4:7) (I vargens rike). 18.55 ►- Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Ólympíusyrp- an. Helstu við- burðirdagsins. 6 0 STOÐ2 14.05 ► Dagbók skjaldböku (Turtle Diary). Rómantísk og gamansöm bresk mynd um karl og konu sem dragast hvort að öðru og eignast það sameiginlega áhugamál að reyna að bjarga stofni risa- skjaldbökunnar. 15.40 ► íslandsmeistaramótið í samkvæm- isdönsum 1992. Seinni hluti endurtekins þáttar um mótið sem fram fór í síðastliðnum mánuði. 17.00 ► Listamannaskálinn (The South Bank Show). í Listamanna- skálanum að þessu sinni verður rætt við einn helsta núlifandi rithöf- und Breta, Martin Amis. 18.00 ► Olíulindir Kúveita (Hellfighters of Kuwait). Heim- ildarþáttur þar sem fylgst er með því hvernig hópi sérfræð- inga vegnaði í baráttunni við logandi olíulindir. 18.50 ► Áfangar — Möðruvellir og Saurbær. Björn G. fer Björnsson til Möðru- valla í Eyjafirði. 19.19 ► 19:19. 17.00 ► Kon- 17.30 ► 18.00 ► Camargue. Camargue í ur í fþróttum Mengun í Suður-Frakklandi erfrægt fyrir hvíta (Fair Play). Norðursjó hesta og verðlaunanaut en í þess- Fjallað um kon- (Fish Eye View). um þætti kemur það fram að um- urííþróttum. Fróðlegurheim- hverfinu og villtum dýrum stendur ildarþáttur. ógn af ferðamannabransanum. 19.00 ► Dag- skrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 Tf 19.00 ► Ólympiusyrp- an, frh. 20.00 ► Fréttir og veður. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.35 ► Spánskt 21.10 ► Gangur lífsins 22.00 ► Lísta- 22.35 ► Ólympiuleikarnir. Farið fyrirsjónir(4:5). (14:22)(LifeGoes On). söfn á Norður- verðuryfir helstu viðburði kvölds- Finnarræða við Bandariskur myndaflokkur löndum (8:10). ins. katalónska rithöf- um hjón og þrjú börn þeirra 22.10 ► Herra undínn Eduardo sem styðja hvert annað í Bean riður hús- Mendoza. þlíðu og stríðu. um. 23.35 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. 6 «r STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls). Gamanmynda- flokkur um fjór- arkonur. 20.25 ► Heima er best (Homefront). Bandarískur myndaflokkur. 21.15 ► Arsenio Hall. Arsenio Hall tekurá móti gestum. 22.00 ► Hetjurnar (The Heroes). Sannsöguleg framhalds- mynd um ótrúlega hetjudáð þrettán breskra hermanna í síð- ari heimsstyrjöldinni. Ivan Lyon skipulagði hernaðar- og hefndaraðgerðina „Jaywick" eftir að honum er sagt að kona hans og sonur hafi látið lífið af völdum japanskra hermanna. Fyrri hluti. Seinni hluti annað kvöld. Sjá kynningu. 23.40 ► Samskipadeildin. Víkingurog ÍBV, FH og KA. 23.50 ► Astarþríhyrning- ur(Dead Reckoning). Strangl. bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Spánskl fyrir sjónir ■■■I Norrænu sjónvarps- OA 35 stöðvamar hafa gert ~ hver sinn þáttinn um Spán, gestgjafa heimssýningar- innar og Ólympíuleikanna 1992. Þessi þáttur kemur frá Finnlandi en í honum spjallar Birgitta Weg- elius við katalónska rithöfundinn Eduardo Mendoza. Mendoza er þekktastur fyrir skáldsögu sfna Undraborgina en hún hefur komið út í íslenskri þýðingu Guðbergs Bergssonar. í þættinum verður fjallað um þessa skáldsögu, spænskar bókmenntir og ekki hvað síst um borgina Barselónu en hún er það umhverfi sem á hug og hjarta rithöfundarins og er bakgrunnur flestra sagna hans. Þýðendur eru Hallgrímur Helga- son og Örnólfur Árnason en þulur er Ragnar Halldórsson. Eduardo Mendoza á tali við Birgittu Wegelius. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,8 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauóárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist: Heyrhimnasmiðurog Recessio- nal eftir Þorkel Sigurbjömsson. Gloria Tibi, íslenskt þjóðlag, Jón Ásgeirsson raddsetti. Kant- ata nr. 9 eftir Johann Sebastian Bach á sjötta sunnudegi eftir þrenningarhátíð. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni: „Grande sonata concertante" í a-moll fyrir flautu og píanó ópus 85 eftif Friedrich Kuhlau. Sellósónata nr. 3 ópus 69 í A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Möðruvallakirkju. Prestur séra Torfi K. Stefánsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Tónvakinn. Keppni um tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1992. Tilkynnt verður í þættinum hvaða átta tónlistarmenn taka þátt I úrslitaáfanga keppninnar. Umsjón: Tómas Tómasson. 14.00 Sögubrot af Suður-Slövum. Ágrip af sögu Júgóslavíu, upphaf og endir sambandsrikisins. Umsjón: Kristján Róberl Kristjánsson. 15.00 A róli við Frelsisstyttuna í New York. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: KristinnJ. Níels- son og Sigriður Stephensen. 16.00 Fréttir. Mest seldu steikur á Islandi uw Jamnn r I/ Z l T ! hl n. A C T C A Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur m. bakaðri kartöflu, hrásalati og kryddsmjöri. Tilboðsverð næstu daga: 690, krónur. V E I T I N G A S T O F A Sprengisandi - Kringlunni 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðard. 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. Frá Ijóðatónleik- um Gerðubergs 2. desember sl.: „Triste estaba el rey David" eftir Alonso Mudarra. „Con amor- es, la mi madre'' eftir Juan de Anchieta. „De Antequera sale el rnoro" eftir Cristóbal de Mora- les. „Pámpano verde" eftir Francisco de ia Torre. (Útsetningar eftir Arne Dprumsgaard.) Þrjú lög eftir Frederic Chopin: Zyczinie, Pierscien og Moja pieszczotka. Þrjú lög eftir Gustav Mahler: Fruhlingsmorgen, Erinnerung og Rheinlegend- chen. Anna Júliana Sveinsdóttir messósópran syngur og Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Frá tónleikum i Langholtskirkju 13. mai 1990: „Appalachian spring" eftir Aaron Copland. islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar. 18.00 Sagan. „Útlagar á flótta" eftir Victor Cann- ing. Geiriaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (16). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Elísabet Brekkan. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Sigurðar Þórarinssonar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum — leíkhústónlist eftir Georges Bizet: Stúlkan frá Arles, svítur 1 og 2; 3 þættir úr gamanóperunni Djamileh. 23.10 Sumarspjall Lindu Vilhjálmsdóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgui^s. RAS2 FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsrriorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Hqlgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir og Adolf Erlingsson. Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan, frh. [þróttafréttamenn fylgjast með leikjum Víkings—ÍBV og FH-KA í fyrstu deild karla á Islandsmótinu í knattspyrnu og leikj- um i fyrstu deild kvenna o.fl. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Þriðji þáttur af fimm. Ferill hans rakinn í tónum og rætt við

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.