Morgunblaðið - 22.06.1993, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.06.1993, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 15 Tónlistarráð Islands Y firlýsing um þjóðar- tónlístarhús Á RÁÐSTEFNU tónlistarmanna sem haldin var dagana 30. og 31. október, var eftirfarandi ályktun gerð: Ráðstefnan álítur að bygging tónlistarhúss eigi nú þegar að verða forgangsverkefni á sviði menning- armála, enda er tónlistin ein list- greina húsnæðislaus á íslandi. í apríl ályktaði Bandalag ís- lenskra listamanna og skoraði á Ríkisstjórn íslands og borgaryfir- völd að hefjast nú þegar handa um byggingu tónlistarhúss í Reykjavík og að það yrði forgangsverkefni á sviði menningarmála landsins. Fulltrúar í Tónlistarráði íslands taka eindregið undir þessar álykt- anir. Einnig tekur Tónlistarráð ís- lands undir með Bandalagi ís- lenskra listamanna að allar hug- myndir og forsendur listamiðstöðv- ar á Korpúlfsstöðum verði endur- skoðaðar og sjónarmið listamanna verði ofan á þegar um svo fjárfrek verkefni er að ræða. Tónlistarmenn hafa barist fyrir tónlistarhúsi á fimmta áratug og bent á nauðsyn þess í fjölmörgum greinum og rökstutt. Þrátt fyrir þessa baráttu hefur lítið gerst og stjórnmálamenn látið þetta mikil- vægasta málefni tónlistarmanna sig litlu skipta. Tónlistarráð íslands bendir á að um 25.000 manns standi að tónlistarflutningi á landinu að staðaldri. Tónlistarráð íslands skorar hér með á borgaryfirvöld, Ríkisstjórn íslands og aðra stjórnmálamenn landsins að gera hugmyndina um Þjóðartónlistarhús að sinni. Þjóðartónlistarhús fyrir árið 2000. (Fréttatilkynning) ----» ♦ ♦---- Málverka- sýning í Hveragerði MÁLVERKASÝNING Björns Ól- afssonar stendur yfir í íþrótta- húsinu í Hveragerði og lýkur föstudaginn 25. júní. Á sýningunni eru 20 stór verk máluð í olíu. Sýningin er opin dag- lega frá klukkan 14-18. Alveg nýtt met... z z < 5 o o z z o z co o O' có ... fyrir sex! PA5TA sett fyrir 6, ein stór skál, sex litlar skálar, © - fyrir fólkið í landinu KRINGLUNNI 7 • SÍMI 91-086650 rilnm W Ww wi heildsala & dreifing; S: 686 700 5 100% ARABICA KAFFI ^ r \ i / ■ # 'ú n ‘Vi i' íj fl n d r\ r r ... þú verður að smakka það! cait: Minm 5 Gontinents er ný kaffiblanda frá EL MARINO í MEXICO.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.