Morgunblaðið - 24.06.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.06.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ OG BÖRGARBÍÓ AKUREYRI KYNNÁ HLÁTÚRPOKA ^UMARSINS gur Bergmundf „Svellandi gaman- mynd...tröllfyndnar persónur vegassalt i frumlegu gamni...fersk fnynd. ★★★ Ó.H.f. Rás 2 „GÆÐA KVIKMYND" ★★★ H.K. DV riel vildi var th GENERATIONS C Ct rGAilJÍf □ AKUREYRI Brúðkaup Muriel og næsta grín: Tommy Boy í bíókynningartímanum kl. 19.55 í Sjónvarpinu um helgina Dulúðug og jk kyngimögnuð mynd frá kanadiska leik- stjóranum Atom Egoyan, sem hlaut alþjóðlegu gagnrýnendav- erðlaunin í Cannes. BWM ★★★ DV / ★★★ RÚV ★★★ Morgunp 'M. ö GERflRD DEPARDIEU NATHALIE BAYE DIDIER BOURDON Sýnd kl. 9.10. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. HASKOLABIO SÍMI 552 -2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. kemst Racine ekki hjá að mæta óvini sínum í um bardaga upp á líf og dauða. Björt framtíð hjá Cindy ►CINDY Crawford fór til spá- konu nýlega. Eftir að hafa borg- að 30.000 krónur fyrir- fram, með trega og eftirsjá, fékk Craw- ford að vita um framtíð sína. I spá völvunnar kom meðal annars fram að innan skamms myndi Cindy taka aman við ’yrrverandi ektamaka sinn, Ric- hard Gere, á tok spá- kon- an fram að nýj- asta mynd hennar, „Fair Game“, myndi slá í gegn. Eftir spá- dóma þessa skipti Cindy snarlega um skoðun og leit á þessi útgjöld sem góða fjár- festingu. Laugarás- bíó sýnir Eftirförina LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni „Hunted“ eða Eftirförin. Með aðalhlutverk fara Chrisopher Lambert og John Lone. í myndinni er blandað saman spennu og hraða við hina einstöku japönsku menningu sem svo fáir í hinum vestræna heimi þekkja. Á yfír- borðinu berst hið góða gegn hinu illa þó markmið hvorugra séu ljós. Christopher Lambert leikur Racine, viðskiptamann úr hinum vestræna heimi sem kemst í hann krappan. Hann verður vitni að hrottalegu morði á ungri og fallegri stúlku og neyðist til að forða sér til að bjarga eigin skinni. Aleinn, særður og hund- eltur í framandi landi gerir hann sér grein fyrir að hann verður að fylgja sinni eigin eðlisávísun til að sigrast' á Kinjo, illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Að lokum Freknur þjaka Foster ►EFTIR að hafa leitað til margra þekktustu húðsérfræð- inga Bandaríkjanna hefur Jodie Foster loks sætt sig við freknurn- ar í andliti sínu. Enginn þeirra gat lofað henni fullkomnum sigri í striði hennar við freknurnar, svo lengra náði það mál ekki. EKKI er freknunum fyrir að fara á þessari mynd. Hjc7 fast fotin 30% afsláttur á skyrtum, peysum, höttum og húfum Jakkaföt 4.900-14.900 kr. Jakkaföt m/vesti 17.900 kr. Stakirjakkar 2.000-11.900 kr. Stakarbuxur 1.000- 5.600 kr. stofnað i9io Andrés, Póstkröfuþjónusta Skólavörðustíg 22A. Sími 551 8250. Nýtt í kvikmyndahúsunum Ekki er allt sem sýmst GAMLA tólið Chuck Norris er ekki jafn mikill karl í krapinu og hann virðist vera á hvíta tjaldinu. Hann er nefnilega ofboðslega lofthræddur og r____________ getur ekki leikið atriði sem fer fram ofar gólf- hæð- Þá kemur áhættuleik- ari til sögunnar. Þetta hlýtur að vera óþægilegt fyrir leik- ara af hans stærð- argráðu, en engu að síður hefur hann spjarað sig ágætlega til þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.