Morgunblaðið - 21.10.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 21.10.1995, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBÉR 1995 • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Thorbjörn Egner/Finnur Arnar Arnarsson Búningar: Thorbjörn Egner/Guðrún Auðunsdóttir Dans: Agnes Kristjónsdóttir/Kolbrún K. Halldórsdóttir Dýragervi: Katrín Þorvaldsdóttir Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn ráðunautur: Klemenz Jónsson Leikstjórn: Kolbrún K. Halldórsdóttir Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Hjálmar Hjálmars- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erl- ingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Bergur Þór Ingólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Guð- björg Helga Jóhannsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning í dag kl. 13 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 18/11 kl. 14 laus sæti - sun. 19/11 kl. 14 laus sæti. Stóra sviðið kl. 20.00: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. í kvöld - fös. 27/10. Takmarkaður sýningafjöldi. 9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 26/10 aukasýning, örfá sæti laus - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 - sun. 12/11. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 6. sýn. f kvöld lau. örfá sæti laus - 7. sýn. á morgun sun. örfá sæti laus - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10 - fim. 2/11 - fös. 3/11. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Mið. 25/10 nokkur sæti laus - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 upp- selt - sun. 5/11. •LISTAKLÚBBUR LIEKHÚSKJALLARANS mán. 23/10 kl. 21. Marta Halldórsdóttir syngur við píanóundirleik Arnars Magnús- sonar. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aÖ sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 80RGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÉKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. sun 22. okt. 40. sýn kl. 21, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 23.30. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 uppselt, sun 22/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 5. sýn. í kvöld gul kort gilda, 6. sýn. fim. 26/10 græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 28/10. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 26/10 uppseit, lau. 28/10 örfá sæti laus. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10 örfá sæti laus. 0 Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,- 0 Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar j dag kl. 16, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! HÁFNMFl/RDARLEIKHÚSIÐ . HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEDKLÖFINN GAMANLEIKUR í 2 l’Á TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen I kvöld, uppselt. fös. 27/10. uppselt lau. 28/10. uppselt lau. 28/10. Miðnætursýning.-- kl.23.00 laus sæti sun. 29/10 örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553._ Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Ormina Bukana Sýning í kvöld, laugardag 21. okt. kl. 21, laugardag 28. okt. kl. 23 Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Iðnó við Tjörnina: TROJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Aukasýning sunnudagskvöld 22/10 kl. 20.30 - 4. sýn. þri. 24/10 kl. 20.30 - 5. sýn. fös. 27/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ath. síðustu sýningar. FÓLK í FRÉTTUM Madonna illa liðin hjá Argent- ínumönnum ►KVIKMYNDAÚTGÁFAN á söngleiknum Evítu fer mjög í skapið á Argentínumönn- um, enda eru þeir þekktir f jrrir að vera skapheitir. Söngleikurinn fjallar um eiginkonu argentínska einvalds- ins Juans Perons og samkvæmt hon- um er hún spilltur tækifærissinni sem náði langt með því að sofa hjá valdamiklum mönnum. Leikritið, sem hlaut fjölmörg verðlaun þeg- ar það var sýnt á Broadway, var bannað í Buenos Aires. Dropinn sem fyllt hefur mæl- inn er að söngkonan Madonna skuli leika Evítu í myndinni. Forseti Argentínu, Carlos Me- nem, fer ekki dult með óánægju sína. „Algjör hneisa,“ segir hann. Antonio Quarracc- ino, erkibiskup Buenos Aires, segir að Madonna sé „klám- fengin ... [þetta sé] móðgun við argentínskar konur“. Talsmaður sendiráðs Arg- entínu í Bandaríkjunum er sama sinnis. „Evíta var sfjórnmálaleiðtogi. Hún var mannvinur. Madonna er of léttúðug, of léttúðug fyrir þjóð okkar.“ Talsmaður Madonnu er á öðru máli. Hann heldur því fram að meiri hluta argentinsku þjóðarinnar sé nokk sama. „Eg var á tónleik- um með Madonnu í Argentínu fyrir stuttu og áhorfendur voru 65.000. Þegar hún söng lagið „Don’t Cry For Me Argentina" (sem er úr söngleiknum) urðu áhorfendurnir vit- Iausir. Þeir dáðust að henni.“ Ekki er talið líklegt að Madonna hætti við að leika í myndinni, þar sem hún hefur barist fyrir að fá hlutverkið í sjö ár. Tökur hefjast í janúar í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. HÉRNA sjást myndir frá góðgerðarsamkomu í New York sem Christopher Reeve sótti á mánudaginn. Hann afhenti vini sínum, Robin Williams, verðlaun fyrir starf í þágu lista. Eins og sést á myndunum andar Christopher með öndunar- vél. Hann hefur aðeins stjórn á andlitinu. Clint fær miskabætur Reeve heiðrar Williams LEIKARANUM Clint Eastwood voru dæmdar tæplega tíu milljónir króna frá slúðurblaðinu National Enquir- er á fimmtudaginn. Blaðið hafði birt „viðtal“ við Eastwood, sem aldrei átti sér stað. Lögmenn þess héldu fram að greinin hafi verið birt í góðri trú og Eastwood hafí aðeins verið að jafna gamlar sakir. Clint lét miska- bæturnar renna til góðgerðarmála. ROBIN hefur sýnt Christoph- er mikinn stuðning. Reuter ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG sími 567-4070 H/joð(ltOTlCc.itÝClT Gerðubergs laugardaginn 21. október kl. 17. Rannveig Fríða Bragadóttir, messósópran, ogjónas Ingimundarson, píanóleikari, flytja íslensk sönglög. Miðaverð kr. 1.000. ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz í dag kl. 14 - laugardaginn 28. október kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. ^ eftir Maxím Gorkí Aukasýning í kvöld kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. lEIKHðSIB iÁ 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker f leikgerð Michael Scott. Sýn. í kvöld kl. 20:30, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. Vinsælasti rokksiingleikur allra tima! Miðasalan opin mán,- lau. frákl.10-18 I kvöld kl. 23 UPPSELT. Fös. 27/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 27/10 kl. 23 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Héðinshúsinu v/Vesturpötu Sími 552 3000 Fax 5626775 Simpson nýt- ur frelsisins OJ SIMPSON er kampakátur á þess- ari mynd og vafalaust frelsinu feg- inn. Hann er staddur í Panamaborg í Bandaríkjunum og þessi mynd er tekin af honum við golfiðkun þar. Borgin er reyndar heimaborg kær- ustu Simpons, Paulu Barbieri. leikhúsiö GALDRAKARLINNÍOZ eftir L. Frank Baum Frumsýn. í dag kl. 16.30. 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14.00. Miðasalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýningadaga. SÍMI 554 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.