Morgunblaðið - 21.10.1995, Side 52

Morgunblaðið - 21.10.1995, Side 52
52 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ .SM.UBÍ ATHUGIÐ!!! MIÐNÆTURSÝNING í KVÖLD KL. 00.20. Marineraðarlambalundir AAA inpð koníaksristuðum sveppum oq qrænpiparsósu mm ■ ■ Villikryddað lambalæri f iiK’ð bernaise sósu; borió fmm qratin meó kartöflum og blómkáli Grillaðar svínasneiðar TEX MEX með bakaóri kartöflu oq hrísqrjónuin, avacadómös ocj íersku salati Rjómalöquð súpa með nýbökuðu brauði fylqir aðalréttum BRAUTARHOLTI22 - SIMI5511690 GARY Oldman og Christian Slater í einu atriði í myndinni Að yfirlögðu ráði. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Að yfirlögðu ráði REGNBOGINN hefur hafið sýning- ar á spennumyndinni „Murder In The First“ eða Að yfirlögðu ráði sem byggir á sannsögulegum at- burðum sem gerðust innan veggja Alcatraz-fangelsisins. Myndin fjallar um tvo unga menn, fanga og lögfræðing. Fang- elsið Alcatraz er staðsett nálægt San Fransisco flóa. Henry Young (Kevin Baeon) er settur í fangelsi fyrir stuld á fimm dollurum. Slæm meðferð á honum verður til þess að Young verður manni að bana þegar einangrunarvistínni lýkur. James Stamphill (Christian Slater), lögfræðingur Henry Young, byggir vörn sína á því að vistin hafi breytt honum í morðingja, enda hafi hann ekki verið í neinni snertingu við umhverfið og að hann hafi þurft að þola vítiskvalir í fangelsinu. Aðalhlutverk leika Christian Slater, Kevin Bacon og Gary Oldman. FRUMSYNING NETIÐ Þu telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Builock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni,ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. SýndíSDDS kl. 3, 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnet- inu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Lausnum af neðanverðri getraun, ásamt THE NET bíómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skipholti 21, i síðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. 0 HVAÐA TÖLVUR ERU NOTAÐAR í „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH □ IBM NAFN...... E3 COMPAQ SÍMI...... 10% afsláttur af SUPRA ■ mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómðanum „THE NET" 0 5HRR0N5T0NE GENEHHCKMON r£* •v.*, • tt'.: •layonmvm »nö»:dh i ••tjo'mjc-iho' i:ILSWI'IU SRh v.L' .. c;uvivii im •i«iUNinMi»<i"v: mutioi •w- • Hr.i'íNMBflit.r.tiSWW "MVi’J'l ,A» -• *r SýndíSDDS Kl. 9. B.i. 16ára. _________Miðasalan opnuð kl. 4.20. Einkalíf Sýnd kl. 11.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN VerðlaunrBíómiðar 12"pizzur og Internet námskeið frá Tölvuskóla Rvk. Sími 904 1 065. Klæmst á viðteknum venjum Morgunblaðið/Emilía SÓLSTRANDAGÆJARNIR hafa ástæðu til að brosa eftir velgengni sumarsins. TONUST Gcisladiskur SÓLSTRANDAGÆJARNIR Fyrsta breiðskífa Sólstrandagæj- anna, sanmefnd þcim. Sólstranda- gæjaniir eru IJnnsteinn Guðjónsson og Jónas Sigurðsson, sem leika á flest hljóðfæri, en þeim til aðstoðar eru Stefán Þórhallsson trommuleikari, Páll Sveinsson tamborínleikari, Sæv- ar Helgason gítarleikari og Stefán Jónsson bassaleikari. Lög og textar eru eftir þá, utan eitt eftir George Michael og Andrew Ridgeley og eitt sem er stef úr James Bond kvik- myndum. Aþþol gefur út. 56,41 mín., 1.999 kr. VARLA hafa þeir félagar Unn- steinn og Jónas í Sólstrandagæjun- um búist við eins rífandi viðtökum og fyrsta breiðskífa þeirra fékk í sumar, enda skin hvarvetna í gegn á plötunni að þeir taka sjálfa sig ekki ýkja alvarlega sem tónlistar- menn og gera miskunnarlaust grín að öllu og öllum; klæmast á viðtekn- um venjum og hugmyndum í tónlist og textum með góður árangri. Lagið um misheppnaða manninn glumdi í útvarpi í sumar og víst er það skemmtilegt, en fleira á plöt- unni er vel heppnað, enda eru þeir félagar ágætir lagasmiðir þótt þeir fari ekki alltaf vel með hugmyndirn- ar, að minnsta kosti faglega. Ef hugmyndin er góð víla þeir ekki fyrir sér að nota hana aftur, til að mynda þegar Rangur maður verður að Ost og kanil. Hljóðfæraleikur er kæruleysis- legur, sem er vel viðeigandi, en víða heyrist að þeir félagar kunna sitt- hvað fyrir sér og.söngur er yfirleitt vel heppnaður, þó ekki sé hann alltaf fagur. Ástæða er að geta söngkonunnar Esther- ar, sem ekki er nafn- greind frekar, en hún lyftir mikið þeim lögum sem hún kemur að með fyrirtaks söng. í misheppnuðum manni mátti heyra að Sólstrandagæjarnir eru prýðis lagasmiðir, fundvísir á grípandi laglínur, og oft verður spéið til að lyfta laginu. Stundum skriplar á skötu og gamansemin verður barnaleg, en dæmi um vel heppnuð lög eru til að mynda Misheppnaður, Cowboy, Ostur og kan- ill, Gæi og Arabi. Síðri eru lög eins og Halim Al, með eink- ar hallærislegum texta og reyndar eru sumir textarnir upp fullir með fordómum. Þessi fyrsta breiðskífa Sól- strandagæjanna er fráleitt síðasta plata þeirra félaga, sem vonandi eru búnir að hlaupa af sér hornin svo næsta plata verði enn betri og markvissari. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.