Morgunblaðið - 21.10.1995, Page 53

Morgunblaðið - 21.10.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 5 3 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ieilt f rystif elgarpósturinn fhefuTyfirbuga^U? þannig að eina starfið lum býðst nú er að þjál- 5p vandræða drengja. mttjr gamanmynd um ‘wHíyið Major Payne. WKðShlutverk (The Last Boy Scout). SIMI 553 - 2075 ED HARRIS Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Tina stendur í ströngn ROKKÖMMUNNI Tinu Turner er fullljóst að frægðin kostar sitt. Þegar gefið er út lag þarf að leika í myndbandi og þá þarf að hlýða fyrirskipunum og vera langtímum saman í hárgreiðslu og förðun. Hún syngur titillag væntanlegrar James Bond-myndar, Gullauga, eða „Goldeneye“. Hér sést hún við tökur á myndbandinu, en með henni eru hárgreiðslumennirnir Arthur John og förðunármeistarinn Kevyn Aucoin. Tina hefur alla tíð verið mikill 007- aðdáandi og segir uppáhalds Bond-lagið sitt vera „Goldfinger“ sem Shirley Bassey söng árið 1964. Dynamicl Digital Sound. SYNDKL. 4.45,6.50, 9 OG 11.15. ROCKY HORROR MIÐNÆTURSÝNING SYNDKL.3. SYND KL. 5. CHRISTIAN SLATER MURDER KEVIN BACON IIU THE FIRST Mögnuð spennumynd um endalok Alcatraz fangelsisins. Þessari máttu ekki missa af! The POWER RANGERS eru lentir í Regnboganum. Sýnd kl. 3 og 5. Heimasíða Ofurgengisins er http//www.dolphi.com SlÐASTI BÆRINN f DALNUM 1950 Vönduð mynd fyrir alla fiölskylduna. Leikstjori Óskar Gíslason. RAUÐA SKIKKJAN 1967 SALKA VALKA 1954 Mynd byggð á hinni fornu sogu um astir Signýar og Hagbarðs sem Saxi hinn danski færði í letur á mið- öldum. Leikstjóri Gabríel Axel (Babettes gæstebud). Byggð á samnefndri skáldsögu eftir Halldór Laxness. Lífsbarátta í íslensku sjávar- þorpi þar sem lífið er saltfiskur. Leikstjóri Ame Mattsson. LITLA Jt ÚRVALSDEILDIN Ö Suggs hefur ein- herjaferil ►SÖNGVARINN Suggs stökk fyrst til frægðar sem söngvari gleðisveitarinnar Madness. Nú hefur hann haf- ið einherjaferil og gaf út smáskífu með gamla Bítlalag- inu „I’m Only Sleeping" fyrir skemmstu. Reyndar er deilt um ágæti meðferðar hans á því lagi, en það komst í sjö- unda sæti breska vinsælda- listans. Síðastliðinn mánudag gaf Suggs út breiðskífuna „The Lone Ranger". Tónlistin á henni þykir öðrum þræði minna á Madness, en reggí- áhrifin eru talin greinileg. Morgunblaðið/Sverrir UNGU aðalleikararnir: Birna, Dagmar, Margrét, Þorvaldur, Theodóra, Arnar, Árni og Halla. Ungir leikarar AÐ UNDANFÖRNU hefur staðið yfir hljóðupptaka á kvikmyndinni Börnin í Ólátagarði, sem gerð er eftir samnefndri sögu Astrid Lindgren. Aðalhlutverk myndar- innar eru í höndum barna og leik- stjóri íslensku talsetningarinnar er Guðrún Þórðardóttir. Hérna sjáum við börnin sem ljá persón- um myndarinnar rödd sína, en þess má geta að töluvert vanda- verk er að talsetja leikna mynd og oft og tíðum er það mikil nákvæmisvinna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.