Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 33 Símatími í dag sunnudag12-15 \ EINBYLI KIGMA>1H)I ITNIIN — Abyrg þjónusta í áratugi. rei.G íf A I FASTEIGNASALA KAUPENDUR ATHUGIÐ aðeins Iiluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Verktakar - iðnaðarmenn. Til sölu stigahús í Engjahverfi meö 7 íbúðum. íb. eru frá 40-140 fm að stærð. Eignin er fokheld og tilb. til afh. Nánari uppl. veita Bjöm og Sverrir á skrifst. 4863 ' EINBÝLI Oðinsgata. Fallegt og mikið endumýjað 175 fm einb. ásamt geymsluskúr. Nýl. og vand- að eldh. Glæsilegar stofur og góð vinnuaðstaða með sérinng. Laus strax. Áhv. 5,8 m. V. 9,7 m. 4903 • ‘Tj, 'TT; ) ' 1.7.. 7. Lagerhúsnæði við Faxafen. Til sölu um 820 fm úrvals húsnæði (í kjallara) með vönduðum frágangi, mikilli lofthseð og góðri aðkeyrslu. Hentar vel sem lager og fyrir léttan iðnað. Plássið er laust nú þegar. Góð greiðslukjör. 5275 Undraland - Fossvogur. Vorumaðfáþettafallegaeinb. til sölu. Húsið sem er hæð og kj. er samtals um 178 fm. Á hæðinni eru m.a. 2-3 stofur, 2 herb. o.fl. (kj. er eitt herb., geymslur, þvottah. o.fl. Húsið þarfnast standsetningar að innan. Lóðin er stór og með miklum trjágróðri. Áhv. 7,9 m. í langtímalánum. Laus nú þegar. V. 9,5 m. 4904 3JA HERB. Bygggarðar. Mjög gott um 500 fm atvhúsnæði í nýl. húsi. Femar innkdyr. Góð lofthæð. Staðsetning í útjaðri byggðar m. útsýni. Mjög góð langtímakjör. V. aðeins 14,9 m. 5003 VÍð Sundin. Fallegt 248 fm hús ásamt 28,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru stofur, eldh., baðh. og 4 svefnh. Á neðri hæð er ca. 50 fm 2ja herb. snyrtileg íb., 50 fm vinnurými o.fl. V. 16,8 m. 4890 Hverfisgata - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu skemmtilegt og mikið uppgert timb- urhús á tveimur hæðum auk kj. Stærri íb. er hæð og ris um 92 fm og íb. í kjallara með sér- inng. er um 50 fm. Áhv. langtímalán um 7,3 m. Verð fyrir allt húsið aðeins 8,5 m. 4906 PARHÚS ’H Hörgshlíð 2. Glæsil. 96 fm íb. á 1. hæð í þessu eftirsótta húsi. Parket á stofu, eldh. og herb. Vandaðar innr. og tæki. Sérverönd í garði. Mjög góð sameign. Áhv. ca. 3,5 m. veðd. V. 9,0 m. m Spf: s Laugarnesvegur - bílsk. 4ra herb. séríbúð í járnklæddu timburh. Um 26 fm bílskúr. V. 6,8 m. 4814 Bolholt - skrifstofuhæð. Mjög góð iim 326 fm skrifsthæð sem er fullinnr. undir skrifstrekstur. Hæðinni má skipta í tvær einingar 171 og 155 fm. Afh. fljótlega. Mjög gott verð og greiðslukjör í boði. 5245 RAÐHUS Raðhús óskast. Einn af við- skiptamönnum Eignamiðlunarinnar leítar að góðu raöh. á einni hæð I Fossvogi. Háaleiti, Sundum eöa á svipuöum slóðum. Upp. gef- ur Stefán Hrafn. HÆÐIR Gerðuberg 1 - verslunarhúsið. Eigum nú aðeins eftir 1. hæðina (miðhæðina) í þessu vandaða húsi. Hæðin sem er um 580 fm skiptist í 5 góð verslunar- og þjónusturými. Hús- næðið er laust nú þegar, Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 5228 Blöndubakki. 3ja herb. falleg 100,1 fm íb. m. aukaherb. í kj. í btokk sem nýl. hefur verið stand- sett. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. rik. 3,5 m. með greiöslub. á mán kr. 17.500. V. 6,5 m.4870 Skúlagata 40a - Félag eldri borgara. 3ja herb. 87 fm faljeg íb. á 4. hæð sem snýr í suður og austur. Áhv. 3,7 m. byggsj. Stæði í bílag. Húsvörður. Falleg sam- eign. íb. er laus nú þegar. V. 8,5 m. 4900 2JA HERB. -JH Baldursgata. Mjög falleg endurnýjuð um 46 fm íb. á jarðh. Nýtt parket o.fl. Áhv. ca. 1,8 m. V. aðeins 3,9 m. 4905 Víkurás. Mjög snyrtileg og bjöit um 58 fm íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. íb. er laus. V. 4,9 m. 4367 Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm (b, á jaröh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Miklabraut. 2ja herb. 60 fm falleg kjall- araib. Nýtt gler. Parket og korkur á gólfum. Áhv. 2,3 m. V. aðeins 3,9 m. 4899 Karfavogur - glæsieign. Vorum að fá í sölu einkar glæsil. eign við Karfavoginn. íb. er hæð og nýleg rishæð samtals um 172 fm. Allar innr., gólfefni og frágangur í sérflokki. Allar lagnir, gler o.fl. endurnýjaö. V. 14,3 m. 4901 Eskihlíð. Snyrtileg 86 fm hæð í góðu húsi ásamt 40 fm bílskúr. Parket á stofum og öðru herb. V. 7,2 m. 3257 gabakki - útsýni. 2,0 7rm vönduö og mjög bjort íb. með Dverc herb. 57 fm vönduö og mjög t. tvennum svölum og glæsil. útsýni yfir borg- ina. Laus strax. Parket. V. 4,9 m. 4734 TÚngata. 156 fm íbúð eða skrifstofuhæð í virðulegu steinh. V. 6,5 m. Einnig 165 fm kjall- araíb. í sama húsi. V. 5,0 m. og 55 fm geymslu- skúr við húsið. V. 800 þ. Laust fjótlega. 4896 Hafnarstræti - skrifstofuhæð. Rúmg. og vönduð um 271 fm glæsil. skrifsthæð í hjarta borgarinnar. Plássið er í nýl. lyftuh. og er hæðin fullb. og getur losnaö eftir samkomulagi. Ath. óvenjulega góð greiðslukjör í boði. 5246 Brekkulækur. 5 herb. bjön og <ai- leg 115 fm hæð (2. hæö) auk 23 fm bílsk. Sér þvottah. Húsið er nýl. að klætt að hluta og í mjög góðu óstandi. Laus strax. Ákv. sala. V.aðelns 9,6 m. 4477 Stýrimannastígur 3 OPIÐ HUS, Vorum að fá í sölu rúmg. um 75 fm íb. á 1. hæð í fallegu steinh. Nikil lofthæð. Ný efni á gólfum að hluta. Áhv. ca. 3,2 m. húsbréf. Opið hús í dag sunnud. milli kl. 14-16. V. 5,9 m. 4866 Þönglabakki. Glæsilegt um 330 fm skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 2. hæö í nýlegu og vönduöu húsi. Gott verð og kjör í boði. 992 Grensásvegur. Rúmg. og björt um 430 fm hæð á 2. hæð í þessu ágæta steinh. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Frakkastígur. Snyrtileg og nokkuð rúmgóð um 60 fm íb. á 1. hæð. Aukahérb. I kj. íb. er laus. V. 4,5 m. 4907 Vallarás m. láni. FaUeg82,5fmíb.á5. hæð. Vönduð tæki og innr. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 5,1 m. byggsj. V. 6,9 m. 4910 Góð greiðslukjör - gott verð. t.i sðlu 2. hæð að Flllðarsmára 10, Kóp. Hæðin hentar vel fyrir hvers konar sknfstofu-, félags- og þjón- ustustarfsemi. Hún er samtals um 470 fm og selst i einu lagi eða tveimur hlutum. Ástand: Húsið er fullb. og málað að utan. Innan: Tilb. u. trév. og málningu. Bilastæði: Frág. og malbikuð. Afh.: Nú þegar. Góð greiðslukjör. Gott verð. 5268 Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.