Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 64 ára ANNE Bancroft afsannar þá kenningu að konur ófríkki með aldrinum. Hún er orðin 64 ára og er gift leikaranum og handritshöfundinum Mel Brooks. Anne er ef til vill frægust fyrir túlkun sína á frú Robinson í myndinni „The Graduate". Meðal þekktustu atriða þeirrar myndar er þeg- ar hún fer á fjörurnar við Benjamín (Dustin Hoffman), vin sonar síns. Hún á son á svipuðum aldri og Benjamín var þá. Gæti hún ímyndað sér að bera víurnar í vin hans? „Nei. Ég hef fengið útrás fyrir reiði mína á aðra vegu.“ Hvern myndi hún setja í hlutverk frú Robinson núna? „Jessicu Lange,“ svarar hún. Hún segist aðeins einu sinni hafa horft á myndina síðan hún var gerð. Það hafi verið fyrir nokkrum árum. „Mér fannst hún frábær. En ég varð að bíða í þetta langan tíma til að geta horft á hana hlutlausum augum.“ Bane- roft leikur í tveimur myndum sem frumsýndar verða á næstunni, „How to Make an American Quilt“ og „Home for the Holidays“. Svo virðist sem hún sé undantekningin í Hollywood, þar sem konur fá ekki oft góð hlutverk. Frú Robinson Ef þú hefur allar einkavátryggingar þínar hjá Ábyrgð færð þú Ábyrgðarbónus, sem getur numið allt að 20% af iðgjaldi heimilistryggingar og 10% af öðrum vátryggingum nema ökutækjatryggingum og þú getur unnið þér rétt til 10% endurgreiðslu allra iðgjaldanna. Handhafar Ábyrgðarbónuss njóta aukinnar bónusvemdar 1 bílatryggingum, eiga rétt á fríum bílaleigubíl í viku vegna kaskótjóns og njóta hagstæðari kjara við töku bílaláns hjá Ábyrgð. TAKTU ABYRGD ! til eflingar bindmdis og heilsu Lágmúla 5 - Reykjavík - simi 588 9700 Cagney og Lacey saman á ný LEIKKVENNADÚETTINN Tyne konurnar sér á samlokum og með- Daly og Sharon Gless, sem lék í læti. Þær hafa samið um að leika þáttunum Cagney og Lacey á sínum í sjónvarpsmyndinni „Cagney & tíma, var nýlega staddur á veitinga- Lacey: Together Again.“ stað í New York. Þar gæddu leik- söngkona Hjördis Geirs ásamt hljómsveit leika fyiir dansi. Boröapantanir í síma 568 7111 12 tímar Valgerður Einarsdóttir: Ég hef stundað æfingabekkina í 2 ár og líkað mjög vel. Ég var slæm af vöðva- bólgum og er nú allt önnur. Ég mæli því eindregið með æfingabekkjunum. Margrét Ámundadóttir: Stefanía Davíðsdóttir: Ég hef stundað æfingabekkina í tvö ár og finn stórkostlegan mun á vextinum. Og ekki hvað síst hafa vöðvabólgur og höfuðverkur algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt og vil ekki missa úr einn einasta tima. Ég er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu í æfingabekkjunum í 5 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr einn tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi að njóta þess að vera í æfingum til að halda góðri heilsu og um leið hafa eigin tíma. • Ert þú með lærapoka? • Ert þú búin að reyna allt, án árangurs. • Hjá okkur nærðu árangri. • Prófaðu og þú kemst að því að senti- metrunum fækka ótrúlega fljótt. • Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? • Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun? • Þá hentar æfingakerfið okkar vel. Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva þannig að ummál þeirra minnkar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. Undirrituð hefur stundað æfingabekki- na reglulega í 5 ár og líkað mjög vel. Ég þjáðist verulega af liðagikt og vöðvabólgum og þoldi þess vegna ekki venjulega leikfimi. Með hjálp æfingabekkja hefur vöðvabólgan smá saman horfið og líðan í liðamótum allt önnur. Þetta er eitthvað það besta æfingabekkjakerfi fyrir allan líka- mann sem flestir ættu að þola.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.