Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 48
*18 SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Dýraglens Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 HÁF/ÐLllLA fíFSAMÐHN /' H(NU 0AGLE64 HLAUP/... Grettir Ferdinand Á MYNDINNI er Norðmaðurinn ungi ásamt dóttur sinni, en þau leita nú að íslenskum föður og afa. Leitar að föður og afa MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bréf frá Norðmanni sem leitar að íslenskum föður sín- um: „Faðir minn var í Egersund, Noregi, helgina 27.-29. nóvember 1970. Hann var stúdent en vann á fiskiskipi og hefur líklega verið á milli tvítugs og þrítugs, þannig að nú væri hann á fimmtugsaldri. Hann var hár og dökkhærður og notaði nafn eða gælunafn sem hljómaði eins og „Sniben“. I Eger- sund hitti hann stúlku, sem níu mánuðum síðar eignaðist mig. Eg er giftur og bý í Bergen í Noregi. Ég er með mastersgráðu í viðskiptum og stjórnun og vinn við ráðgjöf. í fyrra varð ég sjálfur fað- ir og þá varð mér ljóst að mig lang- aði að fínna föður minn, og afa dóttur minnar. Ég geri mér grein fyrir að þetta eru ekki miklar upplýsingar, en ég vona að réttur maður sjái þær og hafí samband." Bréfínu fylgdu persónulegar upplýsingar um manninn, en hann fór þess á leit að Morgunblaðið hefði milligöngu í máli hans, og gæfi ekki upp fullt nafn eða heimil- isfang í blaðinu. Því eru þeir, sem telja að þeir geti aðstoðað þennan unga mann, beðnir að hafa sam- band við Guðlaugu Sigurðardóttur á Morgunblaðinu. Hæpin siðvæð- ingarpólitík Frá Halldóri Þorsteinssyni: HIN síharðnandi siðvæðingarpóli- tík repúblikana virðist heldur bet- ur ætla að koam þeim sjálfum í koll, ekki síst eftir uppljóstranir Larrys Flynts um ósæmilegt fram- ferði og framhjáhald sumra þeirra. Sem beina afleiðingu af þessari óheillaþróun telur stjórnmálafræð- ingurinn Jón Ormur Halldórsson ekki ósennilegt að þessi ósköp eigi ef til vill eftir að ríða yfír íslenska þingmenn. Hvað sem því líður þá væri það kannski hugsanleg lausn á þessu stóra vandamáli að kjósa aðeins munka og geldinga á þing í framtíðinni. Getulausir gamlingjar gætu auðvitað að skaðlausu haldið sæti sínu í öldungadeildinni. HALLDÓR ÞORSTEINSSON, skólastjóri Málaskóla Halldórs. 50METIME5 IF YOU STANP NEAR THE CORNER.A BEAOTIFOL HOLLYWOOD-TYFE 6IRL WILL COME W IN ACONVERTI0LE, AND TAKE YOU HOME.. 'lANIA\AL WHY AM I 5TANPIN6 IN FRONT OF AN ''ANIMALCLINIC"? - " -A-'- - 9-30 % Stundum - ef maður stendur nærri honum - ekur falleg Hollywoodstelpa framhjá í bíl með felliþaki og ekur manni heim... „Dýraspítali"? Af hveiju er ég fyrir framan „Dýraspítala"? LÆKNIRINN VILL TALA VIÐ ÞIG NÚNA! Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Við hjónin viljum fœra öllum peim er heiðruðu, skemmtu ogglöddu okkur er við héldum upp d 50 dra afmalið í Freyvangi hinn 9. janúar síðastliðinn, okkar innilegustu þakkir. Þd þökkum við hlýhug allan og biðjum Guð að blessa góða gjafara. Hannes og Marianne Blandon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.