Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 6^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: $ * ^ * 4 rS rám * * * * Rigning 'Ö‘C i^ttSlydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað tj Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður . . , er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, allhvasst og rigning eða slydda sunnan og vestan til en heldur hægari vindur og úrkomulítið norðaustan til. Hiti á bilinu 1 til 6 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á þriðjudag lítir út fyrir að suðlægar áttir verði ríkjandi með rigningu eða slyddu um mest allt land og hita á bilinu 0 til 5 stig. Á miðvikudag og fimmtudag eru horfur á að kólni með breytilegum vindáttum og éljum á víð og dreif. Á föstudag frystir síðan líklega um mest allt land með norðanátt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við strönd Grænlands vestur af landinu grynnist en lægð langt suðvestur í hafi hreyfist hratt til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 3 úrk. í grennd Amsterdam -3 léttskýjað Bolungarvik 2 snjóél á sið. klst. Lúxemborg -6 heiðskírt Akureyri 5 skúr Hamborg -6 léttskýjað Egilsstaðir 3 Frankfurt -6 skýjað Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín -8 léttskýjað Jan Mayen -1 alskýjað Algarve 12 heiðskírt Nuuk -15 Malaga 10 heiðskírt Narssarssuaq -17 heiðskírt Las Palmas Þórshöfn 9 rigning Barcelona 8 hálfskýjað Bergen 2 skýjað Mallorca 10 rign. á síð. klst. Ósló -14 þokaígrennd Róm 1 heiðskírt Kaupmannahöfn -5 heiðskirt Feneyjar -2 heiðskirt Stokkhólmur -13 Winnipeg -7 heiðskirt Helsinki -20 heiðskírt Montreal -11 léttskýjað Dublin 8 súld Halifax -14 ísnálar Glasgow 7 skýjað New York -2 heiðskirt London 4 mistur Chicago -1 hálfskýjað París -3 léttskýjað Orlando 18 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 31. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.00 0,5 6.14 4,2 12.33 0,4 18.39 3,9 10.07 13.37 17.08 1.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.01 0,3 8.06 2,4 14.40 0,2 20.33 2,1 10.33 13.45 16.58 1.11 SIGLUFJÖRÐUR 4.03 0,3 10.23 1,4 16.44 0,1 23.11 1,3 10.13 13.25 16.38 0.50 DJÚPIVOGUR 3.24 2,2 9.39 0,3 15.38 1,9 21.44 0,1 9.39 13.09 16.40 0.34 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: X banani, 8 drekkur, 9 sól, 10 beita, 11 eldstæði, 13 hagnaður, 15 gljá- lauss, 18 klettaveggur, 21 spil, 22 kind, 23 mögli, 24 taugatitringur. LÓÐRÉTT: 2 bfll, 3 smáaldan, 4 sleppa, 5 atvinnugrein, 6 tjóns, 7 skordýr, 12 gagnleg, 14 sefa, 15 lofa, 16 lokkaði, 17 stólpi, 18 álkan, 19 krömdu, 20 ill. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 herfa, 4 bútur, 7 kofan, 8 liðug, 9 ans, 11 röng, 13 smyr, 14 orsök, 15 stóð, 17 ýsur, 20 bak, 22 rýmka, 23 öldum, 24 tunga, 25 glata. Lóðrétt: 1 hokur, 2 rófan, 3 asna, 4 báls, 5 tíðum, 6 rag- ir, 10 níska, 12 goð, 13 ský, 15 strút, 16 ólman, 18 sadda, 19 remma, 20 bala, 21 körg. í dag er sunnudagur 31. janúar, 31. dagur ársins 1999. Qrð dags- ins: Náð og friður margfaldist yður til handa með þekkingu á Guði og Jesú, Drottni vorum. (Pétursbréf 1,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Hanse Duo koma í dag. Þerney fer í dag. Margrét EÁ og Freri koma á morg- un. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur fer í dag. Rán fer á morgun. Ýmir og Hrafn Sveinbjarnarson koma á morgun. Hanse Duo kemur til Straums- víkur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Ath. Keppnin í félagsvistinni er næstu fjóra mánu- daga, ekki mánudags- kvöld. Uppl. í síma 562 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, ki. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, ki. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffí, kl. 10.15-11 sögu- stund, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, við Reykjavíkurveg. Fé- lagsvist á morgun kl. 13.20, handavinna þriðjud. kl. 13, brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. „Opið hús“ á fimmtud. kl. 14. Kaffi- salan opin. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30 og brids ki. 13. Skrifstofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13. í dag. Dansað frá kl. 20 í kvöld, Capri-tríó leikur. Mánud. brids kl. 13. Þriðjud. skák kl. 13. Að- stoð við gerð einfaldrar skattaskýrslu verður á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 4. feb. Panta þarf tíma í síma 588 2111. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 handavinna, bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 létt ganga, ki. 12 matur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi. Fimmtud. 4. feb. verður veitt aðstoð frá skattstofunni við skattframtal. Skráning og uppl. í s. 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalui' opinn, kl. 13.30-14.30 banka- þjónusta. Miðvikud. 3. feb. verður veitt aðstoð frá skattstofunni við gerð skattframtala. Upplýsingar og skrán- ing í síma 557 9020. Mánud. 1. feb. kl. 14 „heilræði fyrir fólk á öll- um aldri“, umsjón Hlyn- ur Jónasson frá SVFI. GuIIsmári, Gullsmái'a 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmái- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 matur, kl. 13.30 gönguferð. Þriðjud. 2. feb. verður veitt aðstoð frá skatt- stofunni við skattfram- tal. Uppl. í s. 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, íd. 13 spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá kl. 9-11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlið 3. Á morgun ki. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Mánud. 1. febrúar verð- ur veitt aðstoð frá skatt- stofunni við skattfram- tal. Uppl. og skráning í síma 568 6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar**f ÞoiTablót verður fostud. 12. feb. Þorrahlaðborð, skemmtiatriði og dans. Miðasala og uppl. í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16 handmennt, ki. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð^^ kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Aglow. Fundur verður þriðjud. 2. febrúar kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Miriam Oskarsdóttir flytm' hugvekju. Allar konur velkomnar. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi á þriðjud. ki. 11.20 í safnaðarsal DigranesÆ. kirkju. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði. Aðal- fundurinn verður þriðjud. 2. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimil- inu Linnetsstíg 6. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Áðalfundur fé- lagsins er á morgun ki. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Kvenfélag Seljasóknar. Aðalfundurinn verður í kirkjumiðstöðinni þriðjud. 2. feb. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Stefanía V. Stefánsdótt- ir, hússtjórnai'kennari. Kaffiveitingar. Kvenfélagið Fjallkon- urnar heldur fund þriðjud. 2. feb. kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella-og Hólakirkju. Tískusýning frá versluninni Veftu. Kaffiveitingar. Kvenfélag Garðabæjar heldur aðalfund sinn^k þriðjud. 2. feb. á Garða- holti kl. 20.30. Að lokn- um hefðbundnum aðal- fundarstörfum verður spiiað bingó. Þorrablót Vatnsenda- búa. Hið árlega þorra- blót Vatnsendabúa verður haldið 13. feb. í Fáksheimilinu kl. 20. Brottfluttir og nýfluttir velkomnir. Fjölmennið og mætið með góða skapið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar'. 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFÁNG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðí^- mbl.is __/\LL.TA/= e!TTH\SA0 NÝTT mbl.is __ALLTAf= ŒITTH\SAÐ A/ÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.