Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 11

Skírnir - 01.01.1841, Page 11
tfapier ekkji hafa átt vald á að gjöra hann. - Litlu eptir |)aS seiuli Ali boS til MiklagarSs, og lagSi öll sin mál á soldáns vald. Kora þá so, fírir inilligaungu annarra, aS soldán gaf Ala upp sakjir viS sig, og tökst nú sáttaleitan meS [leím, og urSu þaS endalokjin, aS soldán veitti Ala Egjiptaland aS erfSaljeni; þó skal hann ekkji eiga kost á, aS hafa ineira landher nje skjipaliS, enn soldán kveSur á. Undir árslokjin fór Ibrahim jarl á staS frá Damascus, eptir boSi föður síns, og var hann, þegar síðast til frjettist (mitt í febrúar), kominn með megjinherinn til Egjiptalands, eptir margar ]>rautir; enn í raiSjum janúarmánuði sendi Ali jarl soldáni aptur skjipaflota lians. Er þá stirjöld þessi á enda kljáS, og ekkji likjindi til, að Tirk- jalönd muni first um sinn verða rikjum NorSur- álfunnar að þrætuefni. Enn ekkji licfir i annað skjipti verið hættar koinið nú í 25 ára tiraa, að friSur mundi haggast rnilli þeirra, enn i þetta sinn. j>ví þegarFrakkar heírðu, að samningurinn rar gjör milli bandamaniianua, urðu þeir með öllu uppvægir, og sögðu hann væri stofnaður á laun við sig, og sjer í því gjör hin mesta smán. Tóku þeír að auka herbúnað i ákafa, og bjuggust menn þá um hríS við því á deígi hvurjnm, að almenn stirjöld mundi verða nin alla NorSurálfu, og flestir stjórnendur fóru aS búa liS sitt. En þó að nú líti friðlegar út, er ágreíníngur sá ekkji af, er út af þessu jókst meS Bretum ogFrökkum. Er það því meíra áliiggjuefni, sem það sínist þessum þjóSnm ætiað, að stiðja og efla frelsi mannkjiusins, og er því mikjil hætta búin af siindurliiidi þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.