Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 24

Skírnir - 01.01.1841, Page 24
26 verið so iiösterkjir í málstofunum, a5 stuncium hefir munurinu verið IiarÖla litill. Gjetur þess- vegna hæglega so fariÖ, að þeír verÖi bráÖum aö leggja niönr vnld sin, enda þótt þei'r sjeu i miklu afhaidi hjá Viktóríu drottníugu. En ef Torys komast aptur til valda — sem hamíngjan láti ekkji verða! — er það bót í máli, að þeír verða að halda áfram líku stjórnarathæfi og þessir'ráðherr- ar, og gjeta ekkji látið allt standa í stað, og [iví síður miðað því aptur á bak, eígi þeír að gjeta lialdib völdum sínum. Ogflestir af þeím úr þeirra flokkji, sem færastir eru um ráðiierraembætti, t. a. m. hertogjinn af Wellington og Hróbjartur Pi'll, eru Jikari Whig-mönimm að stjórnaráliti, enn mörgum úr sínum flokkji. Mörg og raerkjileg hafa ræðuefnin verið í málstofum Breta, enn rúra- leísi bannar að skjira so frá þeim hjer, sem við þirfti, af því þau muuu flestum á Islandi harðla ókunn. Hjer skal að ei'ns gjeta þess, að Vilier stakk enn sem áður upp á þvi, að korulögum Breta væri breítt, og enn sem áður var uppá- stúngu lians hruudið, enda þött flestir af ráð- herrunum væri með henni. — Með Bretum hefir verið friður og rósemi innanrikjis þetta ár, og ekkji borið jafnmikjið á ’’kartistunum” og í firra. |)ó hafa þeir samkomur enn sem iirr, og ræða um málefni fátæklinga, enn fara nú friðlegar. — [>að bar til 12 dag júnimánaðar í snraar ið var, er drottning ók í vagni með manni sinum, að skotið var úr mannþraungjiiini á kjerru þeírra. Sá er skotið hafði varð þegar uppvis — euda lcind- ist liaiin og ekkji. Hanu nefndist Oxford, og var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.