Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 36

Skírnir - 01.01.1841, Page 36
38 eru, fara sumir í liS fjandmanna Rússa, eSur reina til á annan hátt, aS vera þeím til baga. |>annig hefir Chrzanowski, eínhvur hinn mesti af hers- höfðíngjum Sljettumanna, haft aSsetur um stund í MiklagarSi, og verið á nokkurn liátt emidrekji Breta þar eístra. Var hann milligaiingumaður í millum Breta og Sirkasíumanna, og vann Bretum margt í hag, mcðan þeír áttu {iar í brösum við Rússa. Enn {iegar Bretar gjörðu samníngjinn við Rússa í sumar ið var, ifirgaf Chrzanowski síslur {iær, er Bretar höfðu feíngjið honum þar eistra, og hafnaði því boði, aS gjörast hershöfSingji í liði Tirkja, og fór til Parísarborgar. Frá Prussum. Friðrik Vilhjálmur prussakonúngur, liinn þriðji meb því nafni, andaðist 7. dag júnúnánabar í firra suraar, sjötugur ab aldri. Hafði hann \>i verib konúngur þrjú ár hins fimmta tugar. Eptir Frib- rik konúng fannst testamentisgjörð hans, og seigir þar so, ab konúngur fyrirgjefi öllum, er hann hafi áreíttan, enn son sinn biður hann, ab halda vel samband við Rússakjefsara og Austurríkjis. því með þeím eiuum liætti kveður hann } ess von, að friöur meígi haldast í Norðurálfu. Friðrik kon- úngur var grafinu án mikillar viðhafuar, og ekkji voru glebileikar bannaðir leingur enn segstán daga vegna andláts hans. Eptir liann kom til ríkjis Fribrik Vilbjálmur, hinn fjórði með {m' nafni, og er hann elstur sona hans. þegnar hans tóku við lionum raeð miklum fagnaði, og væntu menn mikj- ils af honum. Nokkrír dirfðust að æskja þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.