Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 40

Skírnir - 01.01.1841, Síða 40
42 Frá Spánverjum. So var á statt á Spáni í firra, þegar her- sögunni sleppti íSkirni, að þó Kristinarmenn væri búnir að reka herra Karl af höndum sjer til Frakk- lauds, lijeldu þó sumir af hershöfðíngjum lians hernalinum áfram. Kabrera hjelst við í fjall- biggðunum milli Castilia, Arragonia og Valencia, og sótti Espartero hann [>ar með miklu liði, og hafði [>á unnið af honum nokkrar rambjiggilegar borgjir. Segarra hafði tekjið við ifirráðum ifirliði Karls í Catalonia, eptir greifann af Espanna, og var van Halen i raóti honum. Balmasedu, sá er um er gjetið í hitt ið firra, hafðist við í Casti- lia, og framdi [>ar mikjil rán og illvirkji. Hin firsta orrusta, er nokktirn töluverðan baggamun reíð milli [>eírr Karls manna og Krístínar, gjörð- ist skammt frá borg þeírri, er Solsona heitir, seínt í aprílmánuði i firra vor. Rjeðist van Halen þar á lið Segarras, með 12,000 manna. Segarra hafði 10,000 og vígji miklu betri, enn ekkji voru nema 7,000 af mönnum hans hervanir, enn hin- um hafði hann þraungvað til að gánga í lið sitt, og flíðu þeír, er orrustan tókst. I þessarri orr- ustu beíð Segarra mikjinn ósigur, og varð sár mjög, enn van Halen náði öllum vigum hans. Espartero var enn sem firr ifir öllu liði Krist- ínar. O'Donnel hershöfðíngji hans álti 21. dag maimánaðar bardaga við Cabrera, og fjekk mikj- inn sigur. Vígji Cabreras tóku nu og flest að vinnast. Varð liaun þá að hörfa undan, og fór ' firsta dag júnimánaðar auslur ifir Ebro með eín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.